Donna lærði að sörfa þrátt fyrir að kunna ekki að synda Stefán Árni Pálsson skrifar 28. janúar 2022 14:31 Donna Cruz stóð sig eins og hetja í kennslunni. „Kostirnir við þetta voru þeir að þetta var mjög gaman. Gallarnir voru þeir að ég dó nærum því,“ segir leikkonan og samfélagsmiðlastjarnan Donna Cruz sem var fyrsti gesturinn í nýju þáttum Alex From Iceland sem hófu göngu sína á Stöð 2+ í gær. Hún fékk það verkefni að læra sörfa þrátt fyrir að kunna ekki að synda. „Ég var ekkert eðlilega hrædd og ég er mjög stolt af mér.“ Í þáttunum í vetur koma fram þau Áslaug Arna, Villi Neto, Jógvan Hansen, Lil Curly, Donna Cruz og fleiri fara einnig á vit ævintýranna með Alex Michael Green. Þættirnir eru framleiddir af Skot Production fyrir Stöð 2+. Hér að neðan má sjá brot úr síðasta þætti. Alex from Iceland Mest lesið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Getur alls ekki verið einn Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Lífið Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ Uppskriftir Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Fleiri fréttir „Aldraðir bræður“ leigðu sér hjólastóla með ökumönnum Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa TikTok besta leitarvélin í ferðinni til Suður-Kóreu Sjá meira
Hún fékk það verkefni að læra sörfa þrátt fyrir að kunna ekki að synda. „Ég var ekkert eðlilega hrædd og ég er mjög stolt af mér.“ Í þáttunum í vetur koma fram þau Áslaug Arna, Villi Neto, Jógvan Hansen, Lil Curly, Donna Cruz og fleiri fara einnig á vit ævintýranna með Alex Michael Green. Þættirnir eru framleiddir af Skot Production fyrir Stöð 2+. Hér að neðan má sjá brot úr síðasta þætti.
Alex from Iceland Mest lesið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Getur alls ekki verið einn Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Lífið Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ Uppskriftir Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Fleiri fréttir „Aldraðir bræður“ leigðu sér hjólastóla með ökumönnum Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa TikTok besta leitarvélin í ferðinni til Suður-Kóreu Sjá meira