Donna lærði að sörfa þrátt fyrir að kunna ekki að synda Stefán Árni Pálsson skrifar 28. janúar 2022 14:31 Donna Cruz stóð sig eins og hetja í kennslunni. „Kostirnir við þetta voru þeir að þetta var mjög gaman. Gallarnir voru þeir að ég dó nærum því,“ segir leikkonan og samfélagsmiðlastjarnan Donna Cruz sem var fyrsti gesturinn í nýju þáttum Alex From Iceland sem hófu göngu sína á Stöð 2+ í gær. Hún fékk það verkefni að læra sörfa þrátt fyrir að kunna ekki að synda. „Ég var ekkert eðlilega hrædd og ég er mjög stolt af mér.“ Í þáttunum í vetur koma fram þau Áslaug Arna, Villi Neto, Jógvan Hansen, Lil Curly, Donna Cruz og fleiri fara einnig á vit ævintýranna með Alex Michael Green. Þættirnir eru framleiddir af Skot Production fyrir Stöð 2+. Hér að neðan má sjá brot úr síðasta þætti. Alex from Iceland Mest lesið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Sjá meira
Hún fékk það verkefni að læra sörfa þrátt fyrir að kunna ekki að synda. „Ég var ekkert eðlilega hrædd og ég er mjög stolt af mér.“ Í þáttunum í vetur koma fram þau Áslaug Arna, Villi Neto, Jógvan Hansen, Lil Curly, Donna Cruz og fleiri fara einnig á vit ævintýranna með Alex Michael Green. Þættirnir eru framleiddir af Skot Production fyrir Stöð 2+. Hér að neðan má sjá brot úr síðasta þætti.
Alex from Iceland Mest lesið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Sjá meira