Ellý vill annað sætið hjá Framsókn í Árborg Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 28. janúar 2022 09:52 Ellý Tómasdóttir sækist eftir öðru sæti á lista Framsóknar fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar í Árborg. Aðsend Ellý Tómasdóttir ætlar að gefa kost á sér í annað sætið í prófkjöri Framsóknar í Árborg fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Ellý er með bakkalárgráðu í sálfræði, meistaragráðu í mannauðsstjórnun og starfar sem forstöðumaður í Frístundaklúbbi á Selfossi. Þetta tilkynnir Ellý í dag. Hún segir að sumarið 2014 hafi hún flutt á Selfoss með fjölskyldunni, sem sé stolt af því að tilheyra því samfélagi sem þar þrífist. Undanfarin ár hafi sveitarfélagið vaxið gríðarlega, mikil fjölgun íbúa og uppbygging átt sér þar stað. „Við höfum notið þeirra forréttinda að fá ða fylgjast með þeirri þróun og taka þátt í henni. Þeirri þróun fylgja þó óhjákvæmilega miklar áskoranir svo hægt verði að tryggja öllum íbúum góð búsetuskilyrði, þjónustu og atvinnu í samfélaginu okkar,“ segir Ellý. Hún segir að halda þurfi áfram þeirri framsæknu vegferð sem hafi fylgt uppbyggingunni að undanförnu kjörtímabili, leggja aukna áherslu á uppbyggingu atvinnutækifæra, viðhald innviða og farsæl tækifæri fyrir einstaklinga til að blómstra óháð aldri, stöðu eða menntun og hlúa að barnafjöllskyldum. „Framtíðin í Árborg er björt og spennandi og mig langar að taka þátt í að móta hana ásamt öflugu fólki sem brennur fyrir samfélaginu. Sveitarfélagið hefur að geyma fjölbreytt tækifæri í krefjandi verkefnum næstkomandi ára. Framtíðin felst í því að fjárfesta í fólki og mig langar að leggja mitt að mörkum í þeirri fjárfestingu og byggja hér upp öruggt samfélag þar sem áhersla er á að bæta statt og stöðugt lífsgæði bæjarbúa.“ Árborg Framsóknarflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ökutæki í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fleiri fréttir Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Sjá meira
Þetta tilkynnir Ellý í dag. Hún segir að sumarið 2014 hafi hún flutt á Selfoss með fjölskyldunni, sem sé stolt af því að tilheyra því samfélagi sem þar þrífist. Undanfarin ár hafi sveitarfélagið vaxið gríðarlega, mikil fjölgun íbúa og uppbygging átt sér þar stað. „Við höfum notið þeirra forréttinda að fá ða fylgjast með þeirri þróun og taka þátt í henni. Þeirri þróun fylgja þó óhjákvæmilega miklar áskoranir svo hægt verði að tryggja öllum íbúum góð búsetuskilyrði, þjónustu og atvinnu í samfélaginu okkar,“ segir Ellý. Hún segir að halda þurfi áfram þeirri framsæknu vegferð sem hafi fylgt uppbyggingunni að undanförnu kjörtímabili, leggja aukna áherslu á uppbyggingu atvinnutækifæra, viðhald innviða og farsæl tækifæri fyrir einstaklinga til að blómstra óháð aldri, stöðu eða menntun og hlúa að barnafjöllskyldum. „Framtíðin í Árborg er björt og spennandi og mig langar að taka þátt í að móta hana ásamt öflugu fólki sem brennur fyrir samfélaginu. Sveitarfélagið hefur að geyma fjölbreytt tækifæri í krefjandi verkefnum næstkomandi ára. Framtíðin felst í því að fjárfesta í fólki og mig langar að leggja mitt að mörkum í þeirri fjárfestingu og byggja hér upp öruggt samfélag þar sem áhersla er á að bæta statt og stöðugt lífsgæði bæjarbúa.“
Árborg Framsóknarflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ökutæki í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fleiri fréttir Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Sjá meira