Topparnir í tölfræðinni á móti Noregi: Ómar Ingi átti orku í enn einn stórleikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. janúar 2022 17:30 Ómar Ingi Magnússon skoraði yfir tíu mörk í öðrum leiknum í röð. Getty/Sanjin Strukic Ómar Ingi Magnússon og íslenska liðið gróf sig upp úr holu á móti geysisterku norsku liði en voru svo grátlega nálægt því að taka fimmta sætið. Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með minnsta mun á móti Noregi, 33-34, í framlengdum leik um fimmta sætið á Evrópumeistaramótinu 2022 í Ungverjalandi og Slóvakíu. Íslenska liðið vann upp fjögurra marka forskot Norðmanna í seinni hálfleiknum og var síðan ótrúlega nálægt að tryggja sér sigurinn í lok venjulegs leiktíma. Norðmenn lifðu á góðri byrjun og fjölda marka sinna úr seinni bylgju og hröðum sóknum. Ómar Ingi Magnússon skoraði tíu mörk og átti alls þátt í fjórtán mörkum. Elvar Örn Jónsson átti stórkostlegan seinni hálfleik og Janus Daði Smárason var magnaður í lokin. Íslenski sóknarleikurinn gaf þó eftir í byrjun leiks og það var sjáanlegur munur á einbeitingunni og minna um þann skynsama leik sem hefur skilað svo skilvirkum sóknum á mótinu. Íslenska liðið gerði mörg klaufaleg mistök í upphafi leiks og var búið að tapa þremur boltum þegar Guðmundur Guðmundsson tók leikhlé í stöðunni 3-6. Viktor Gísli Hallgrímsson hélt íslenska liðinu inn í leiknum með góðri markvörslu og íslenska liðið náði að minnka muninn niður í tvö mörk. Tvö vítaklúður og ódýr norsk mörk eftir sóknarfráköst sáu hins vegar til þess að Norðmenn voru fjórum mörkum yfir í hálfleik. Norðmenn náðu sjö fleiri skotum á mark í hálfleiknum og munaði mikið um það. Íslenska liðið kom til baka og Elvar Örn Jónsson fékk síðan dauðafæri til að kóróna frábæran leik sinn en lokaskotið fór rétt fram hjá tómu markinu. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Noregi á EM 2022 - Hver skoraði mest: 1.Ómar Ingi Magnússon 10/2 2. Janus Daði Smárason 8 3. Elvar Örn Jónsson 6 4. Bjarki Már Elísson 5/2 5. Sigvaldi Guðjónsson 2 -- Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Janus Daði Smárason 3 1. Ómar Ingi Magnússon 3 1. Bjarki Már Elísson 3/2 -- Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Ómar Ingi Magnússon 7/2 2. Janus Daði Smárason 5 3. Elvar Örn Jónsson 5 -- Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 10/1 (28%) 2. Ágúst Elí Björgvinsson 6 (46%) -- Hver spilaði mest í leiknum: 1. Bjarki Már Elísson 69:45 2. Sigvaldi Guðjónsson 66:14 3. Ómar Ingi Magnússon 60:40 4. Ýmir Örn Gíslason 59:10 5. Elvar Örn Jónsson 58:35 -- Hver skaut oftast á markið: 1. Ómar Ingi Magnússon 13/3 2. Janus Daði Smárason 12 3. Elvar Örn Jónsson 7 4. Bjarki Már Elísson 6/3 -- Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Elvar Örn Jónsson 5 2. Ómar Ingi Magnússon 4 3. Janus Daði Smárason 3 4. Ólafur Guðmundsson 2 5. Viktor Gísli Hallgrímsson 1 -- Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Ómar Ingi Magnússon 14 2. Janus Daði Smárason 11 2. Elvar Örn Jónsson 11 4. Bjarki Már Elísson 5 5. Ólafur Guðmundsson 3 -- Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 7 2. Ómar Ingi Magnússon 6 3. Ólafur Guðmundsson 4 3. Ýmir Örn Gíslason 4 3. Elvar Ásgeirsson 4 -- Mörk skoruð í tómt mark Ekkert -- Hver tapaði boltanum oftast: 1. Ómar Ingi Magnússon 3 1. Janus Daði Smárason 3 3. Elvar Örn Jónsson 2 3. Ólafur Guðmundsson 2 -- Flest varin skot í vörn: 1. Elvar Örn Jónsson 2 2. Ómar Ingi Magnússon 1 -- Hver fiskaði flest víti: 1. Janus Daði Smárason 3 2. Elvar Örn Jónsson 1 2. Ýmir Örn Gíslason 1 2. Ómar Ingi Magnússon 1 -- Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Janus Daði Smárason 9,2 2. Ómar Ingi Magnússon 9,1 3. Elvar Örn Jónsson 8,8 4. Bjarki Már Elísson 7,3 5. Sigvaldi Guðjónsson 6,2 -- Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 8,9 2. Ómar Ingi Magnússon 8,0 3. Ýmir Örn Gíslason 6,9 4. Ólafur Guðmundsson 6,7 5. Elvar Ásgeirsson 6,4 -- - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 13 með langskotum 9 með gegnumbrotum 4 úr vítum 3 úr hraðaupphlaupum (2 með seinni bylgju) 2 af línu 2 úr hægra horni 2 úr vinstra horni -- - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +4 Mörk af línu: Noregur +5 Mörk úr hraðaupphlaupum: Noregur +6 Tapaðir boltar: Ísland +4 Fiskuð víti: Ísland +3 -- Varin skot markvarða: Ísland +3 Varin víti markvarða: Noregur +1 Misheppnuð skot: Noregur +7 Löglegar stöðvanir: Ísland +1 Refsimínútur: Jafnt -- - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Noregur +2 (6-4) 11. til 20. mínúta: Noregur +1 (5-4) 21. til 30. mínúta: Noregur +1 (5-4) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +1 (6-5) 41. til 50. mínúta: Ísland +2 (6-4) 51. til 60. mínúta: Ísland +1 (3-2) Framlenging: Fyrri hluti: Jafnt (3-3) Seinni hluti: Noregur +1 (4-3) -- Byrjun hálfleikja: Noregur +1 (11-10) Lok hálfleikja: Jafnt (7-7) Fyrri hálfleikur: Noregur +4 (16-12) Seinni hálfleikur: Ísland +4 (15-11) Framlenging: Noregur 1 (7-6) EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Noregur 33-34 | Naumt tap eftir hetjulega frammistöðu Noregur vann Ísland, 33-34, í leiknum um 5. sætið á EM í handbolta karla í dag. Harald Reinkind skoraði sigurmark Norðmanna með síðasta kasti leiksins. Noregur tryggði sér ekki bara 5. sætið með sigrinum heldur einnig sæti á HM á næsta ári. 28. janúar 2022 17:20 Einkunnir á móti Noregi: Ómar Ingi og Elvar fá báðir hæstu einkunn Ómar Ingi Magnússon bauð upp á enn einn stórleikinn og að þessu sinni sýndi Elvar Örn Jónsson okkur líka hversu framtíð hans er björt í íslensku landsliðstreyjunni. 28. janúar 2022 17:25 Guðmundur: Með ólíkindum hvað liðið hefur staðið sig stórkostlega Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, kvaðst afar stoltur af sínu liði eftir leikinn gegn Noregi um 5. sætið á EM í dag. Norðmenn unnu, 33-34, þökk sé flautumarki Haralds Reinkind og tryggðu sér þar með sæti á HM á næsta ári. 28. janúar 2022 17:05 Fyrirliðinn Ýmir Örn: Ég elska þessa stráka alveg út af lífinu „Ég held bara að við höfum allir gefið allt sem við áttum í þetta mót. Hvað þá í dag. Þetta eru skrítnar tilfinningar,“ sagði Ýmir Örn Gíslason, fyrirliði Íslands, eftir einkar súrt eins marks gegn Noregi tap um 5. sætið á EM í handbolta í dag. 28. janúar 2022 17:00 Ómar Ingi: Er loksins að spila af eðlilegri getu þó það sé margt hægt að bæta „Ég held það sé alveg tía. Þetta var bara svekkjandi í dag, við börðumst og gáfum allt en þetta voru bara smáatriði í lokin,“ sagði Ómar Ingi Magnússon – ein af hetjum Íslands á Evrópumótinu í handbolta – um hversu þreyttir menn væru á skalanum 1-10 eftir allt sem íslenska liðið hefur gengið í gegnum. 28. janúar 2022 17:15 Bjarki Már: Bjartsýnn en svekktur að hafa ekki unnið í dag Bjarki Már Elísson, ein af stjörnum íslenska landsliðsins í handbolta, var eðlilega mjög svekktur eftir súrt eins marks tap Íslands gegn Noregi í framlengdum leik um 5. sæti mótsins. Ekki nóg með að leikur dagsins hafi verið upp á 5. sæti Evrópumótsins heldur var sæti á HM í Póllandi og Svíþjóð á næsta ári í boði. 28. janúar 2022 16:45 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með minnsta mun á móti Noregi, 33-34, í framlengdum leik um fimmta sætið á Evrópumeistaramótinu 2022 í Ungverjalandi og Slóvakíu. Íslenska liðið vann upp fjögurra marka forskot Norðmanna í seinni hálfleiknum og var síðan ótrúlega nálægt að tryggja sér sigurinn í lok venjulegs leiktíma. Norðmenn lifðu á góðri byrjun og fjölda marka sinna úr seinni bylgju og hröðum sóknum. Ómar Ingi Magnússon skoraði tíu mörk og átti alls þátt í fjórtán mörkum. Elvar Örn Jónsson átti stórkostlegan seinni hálfleik og Janus Daði Smárason var magnaður í lokin. Íslenski sóknarleikurinn gaf þó eftir í byrjun leiks og það var sjáanlegur munur á einbeitingunni og minna um þann skynsama leik sem hefur skilað svo skilvirkum sóknum á mótinu. Íslenska liðið gerði mörg klaufaleg mistök í upphafi leiks og var búið að tapa þremur boltum þegar Guðmundur Guðmundsson tók leikhlé í stöðunni 3-6. Viktor Gísli Hallgrímsson hélt íslenska liðinu inn í leiknum með góðri markvörslu og íslenska liðið náði að minnka muninn niður í tvö mörk. Tvö vítaklúður og ódýr norsk mörk eftir sóknarfráköst sáu hins vegar til þess að Norðmenn voru fjórum mörkum yfir í hálfleik. Norðmenn náðu sjö fleiri skotum á mark í hálfleiknum og munaði mikið um það. Íslenska liðið kom til baka og Elvar Örn Jónsson fékk síðan dauðafæri til að kóróna frábæran leik sinn en lokaskotið fór rétt fram hjá tómu markinu. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Noregi á EM 2022 - Hver skoraði mest: 1.Ómar Ingi Magnússon 10/2 2. Janus Daði Smárason 8 3. Elvar Örn Jónsson 6 4. Bjarki Már Elísson 5/2 5. Sigvaldi Guðjónsson 2 -- Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Janus Daði Smárason 3 1. Ómar Ingi Magnússon 3 1. Bjarki Már Elísson 3/2 -- Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Ómar Ingi Magnússon 7/2 2. Janus Daði Smárason 5 3. Elvar Örn Jónsson 5 -- Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 10/1 (28%) 2. Ágúst Elí Björgvinsson 6 (46%) -- Hver spilaði mest í leiknum: 1. Bjarki Már Elísson 69:45 2. Sigvaldi Guðjónsson 66:14 3. Ómar Ingi Magnússon 60:40 4. Ýmir Örn Gíslason 59:10 5. Elvar Örn Jónsson 58:35 -- Hver skaut oftast á markið: 1. Ómar Ingi Magnússon 13/3 2. Janus Daði Smárason 12 3. Elvar Örn Jónsson 7 4. Bjarki Már Elísson 6/3 -- Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Elvar Örn Jónsson 5 2. Ómar Ingi Magnússon 4 3. Janus Daði Smárason 3 4. Ólafur Guðmundsson 2 5. Viktor Gísli Hallgrímsson 1 -- Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Ómar Ingi Magnússon 14 2. Janus Daði Smárason 11 2. Elvar Örn Jónsson 11 4. Bjarki Már Elísson 5 5. Ólafur Guðmundsson 3 -- Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 7 2. Ómar Ingi Magnússon 6 3. Ólafur Guðmundsson 4 3. Ýmir Örn Gíslason 4 3. Elvar Ásgeirsson 4 -- Mörk skoruð í tómt mark Ekkert -- Hver tapaði boltanum oftast: 1. Ómar Ingi Magnússon 3 1. Janus Daði Smárason 3 3. Elvar Örn Jónsson 2 3. Ólafur Guðmundsson 2 -- Flest varin skot í vörn: 1. Elvar Örn Jónsson 2 2. Ómar Ingi Magnússon 1 -- Hver fiskaði flest víti: 1. Janus Daði Smárason 3 2. Elvar Örn Jónsson 1 2. Ýmir Örn Gíslason 1 2. Ómar Ingi Magnússon 1 -- Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Janus Daði Smárason 9,2 2. Ómar Ingi Magnússon 9,1 3. Elvar Örn Jónsson 8,8 4. Bjarki Már Elísson 7,3 5. Sigvaldi Guðjónsson 6,2 -- Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 8,9 2. Ómar Ingi Magnússon 8,0 3. Ýmir Örn Gíslason 6,9 4. Ólafur Guðmundsson 6,7 5. Elvar Ásgeirsson 6,4 -- - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 13 með langskotum 9 með gegnumbrotum 4 úr vítum 3 úr hraðaupphlaupum (2 með seinni bylgju) 2 af línu 2 úr hægra horni 2 úr vinstra horni -- - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +4 Mörk af línu: Noregur +5 Mörk úr hraðaupphlaupum: Noregur +6 Tapaðir boltar: Ísland +4 Fiskuð víti: Ísland +3 -- Varin skot markvarða: Ísland +3 Varin víti markvarða: Noregur +1 Misheppnuð skot: Noregur +7 Löglegar stöðvanir: Ísland +1 Refsimínútur: Jafnt -- - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Noregur +2 (6-4) 11. til 20. mínúta: Noregur +1 (5-4) 21. til 30. mínúta: Noregur +1 (5-4) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +1 (6-5) 41. til 50. mínúta: Ísland +2 (6-4) 51. til 60. mínúta: Ísland +1 (3-2) Framlenging: Fyrri hluti: Jafnt (3-3) Seinni hluti: Noregur +1 (4-3) -- Byrjun hálfleikja: Noregur +1 (11-10) Lok hálfleikja: Jafnt (7-7) Fyrri hálfleikur: Noregur +4 (16-12) Seinni hálfleikur: Ísland +4 (15-11) Framlenging: Noregur 1 (7-6)
- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Noregi á EM 2022 - Hver skoraði mest: 1.Ómar Ingi Magnússon 10/2 2. Janus Daði Smárason 8 3. Elvar Örn Jónsson 6 4. Bjarki Már Elísson 5/2 5. Sigvaldi Guðjónsson 2 -- Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Janus Daði Smárason 3 1. Ómar Ingi Magnússon 3 1. Bjarki Már Elísson 3/2 -- Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Ómar Ingi Magnússon 7/2 2. Janus Daði Smárason 5 3. Elvar Örn Jónsson 5 -- Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 10/1 (28%) 2. Ágúst Elí Björgvinsson 6 (46%) -- Hver spilaði mest í leiknum: 1. Bjarki Már Elísson 69:45 2. Sigvaldi Guðjónsson 66:14 3. Ómar Ingi Magnússon 60:40 4. Ýmir Örn Gíslason 59:10 5. Elvar Örn Jónsson 58:35 -- Hver skaut oftast á markið: 1. Ómar Ingi Magnússon 13/3 2. Janus Daði Smárason 12 3. Elvar Örn Jónsson 7 4. Bjarki Már Elísson 6/3 -- Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Elvar Örn Jónsson 5 2. Ómar Ingi Magnússon 4 3. Janus Daði Smárason 3 4. Ólafur Guðmundsson 2 5. Viktor Gísli Hallgrímsson 1 -- Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Ómar Ingi Magnússon 14 2. Janus Daði Smárason 11 2. Elvar Örn Jónsson 11 4. Bjarki Már Elísson 5 5. Ólafur Guðmundsson 3 -- Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 7 2. Ómar Ingi Magnússon 6 3. Ólafur Guðmundsson 4 3. Ýmir Örn Gíslason 4 3. Elvar Ásgeirsson 4 -- Mörk skoruð í tómt mark Ekkert -- Hver tapaði boltanum oftast: 1. Ómar Ingi Magnússon 3 1. Janus Daði Smárason 3 3. Elvar Örn Jónsson 2 3. Ólafur Guðmundsson 2 -- Flest varin skot í vörn: 1. Elvar Örn Jónsson 2 2. Ómar Ingi Magnússon 1 -- Hver fiskaði flest víti: 1. Janus Daði Smárason 3 2. Elvar Örn Jónsson 1 2. Ýmir Örn Gíslason 1 2. Ómar Ingi Magnússon 1 -- Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Janus Daði Smárason 9,2 2. Ómar Ingi Magnússon 9,1 3. Elvar Örn Jónsson 8,8 4. Bjarki Már Elísson 7,3 5. Sigvaldi Guðjónsson 6,2 -- Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 8,9 2. Ómar Ingi Magnússon 8,0 3. Ýmir Örn Gíslason 6,9 4. Ólafur Guðmundsson 6,7 5. Elvar Ásgeirsson 6,4 -- - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 13 með langskotum 9 með gegnumbrotum 4 úr vítum 3 úr hraðaupphlaupum (2 með seinni bylgju) 2 af línu 2 úr hægra horni 2 úr vinstra horni -- - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +4 Mörk af línu: Noregur +5 Mörk úr hraðaupphlaupum: Noregur +6 Tapaðir boltar: Ísland +4 Fiskuð víti: Ísland +3 -- Varin skot markvarða: Ísland +3 Varin víti markvarða: Noregur +1 Misheppnuð skot: Noregur +7 Löglegar stöðvanir: Ísland +1 Refsimínútur: Jafnt -- - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Noregur +2 (6-4) 11. til 20. mínúta: Noregur +1 (5-4) 21. til 30. mínúta: Noregur +1 (5-4) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +1 (6-5) 41. til 50. mínúta: Ísland +2 (6-4) 51. til 60. mínúta: Ísland +1 (3-2) Framlenging: Fyrri hluti: Jafnt (3-3) Seinni hluti: Noregur +1 (4-3) -- Byrjun hálfleikja: Noregur +1 (11-10) Lok hálfleikja: Jafnt (7-7) Fyrri hálfleikur: Noregur +4 (16-12) Seinni hálfleikur: Ísland +4 (15-11) Framlenging: Noregur 1 (7-6)
EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Noregur 33-34 | Naumt tap eftir hetjulega frammistöðu Noregur vann Ísland, 33-34, í leiknum um 5. sætið á EM í handbolta karla í dag. Harald Reinkind skoraði sigurmark Norðmanna með síðasta kasti leiksins. Noregur tryggði sér ekki bara 5. sætið með sigrinum heldur einnig sæti á HM á næsta ári. 28. janúar 2022 17:20 Einkunnir á móti Noregi: Ómar Ingi og Elvar fá báðir hæstu einkunn Ómar Ingi Magnússon bauð upp á enn einn stórleikinn og að þessu sinni sýndi Elvar Örn Jónsson okkur líka hversu framtíð hans er björt í íslensku landsliðstreyjunni. 28. janúar 2022 17:25 Guðmundur: Með ólíkindum hvað liðið hefur staðið sig stórkostlega Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, kvaðst afar stoltur af sínu liði eftir leikinn gegn Noregi um 5. sætið á EM í dag. Norðmenn unnu, 33-34, þökk sé flautumarki Haralds Reinkind og tryggðu sér þar með sæti á HM á næsta ári. 28. janúar 2022 17:05 Fyrirliðinn Ýmir Örn: Ég elska þessa stráka alveg út af lífinu „Ég held bara að við höfum allir gefið allt sem við áttum í þetta mót. Hvað þá í dag. Þetta eru skrítnar tilfinningar,“ sagði Ýmir Örn Gíslason, fyrirliði Íslands, eftir einkar súrt eins marks gegn Noregi tap um 5. sætið á EM í handbolta í dag. 28. janúar 2022 17:00 Ómar Ingi: Er loksins að spila af eðlilegri getu þó það sé margt hægt að bæta „Ég held það sé alveg tía. Þetta var bara svekkjandi í dag, við börðumst og gáfum allt en þetta voru bara smáatriði í lokin,“ sagði Ómar Ingi Magnússon – ein af hetjum Íslands á Evrópumótinu í handbolta – um hversu þreyttir menn væru á skalanum 1-10 eftir allt sem íslenska liðið hefur gengið í gegnum. 28. janúar 2022 17:15 Bjarki Már: Bjartsýnn en svekktur að hafa ekki unnið í dag Bjarki Már Elísson, ein af stjörnum íslenska landsliðsins í handbolta, var eðlilega mjög svekktur eftir súrt eins marks tap Íslands gegn Noregi í framlengdum leik um 5. sæti mótsins. Ekki nóg með að leikur dagsins hafi verið upp á 5. sæti Evrópumótsins heldur var sæti á HM í Póllandi og Svíþjóð á næsta ári í boði. 28. janúar 2022 16:45 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Noregur 33-34 | Naumt tap eftir hetjulega frammistöðu Noregur vann Ísland, 33-34, í leiknum um 5. sætið á EM í handbolta karla í dag. Harald Reinkind skoraði sigurmark Norðmanna með síðasta kasti leiksins. Noregur tryggði sér ekki bara 5. sætið með sigrinum heldur einnig sæti á HM á næsta ári. 28. janúar 2022 17:20
Einkunnir á móti Noregi: Ómar Ingi og Elvar fá báðir hæstu einkunn Ómar Ingi Magnússon bauð upp á enn einn stórleikinn og að þessu sinni sýndi Elvar Örn Jónsson okkur líka hversu framtíð hans er björt í íslensku landsliðstreyjunni. 28. janúar 2022 17:25
Guðmundur: Með ólíkindum hvað liðið hefur staðið sig stórkostlega Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, kvaðst afar stoltur af sínu liði eftir leikinn gegn Noregi um 5. sætið á EM í dag. Norðmenn unnu, 33-34, þökk sé flautumarki Haralds Reinkind og tryggðu sér þar með sæti á HM á næsta ári. 28. janúar 2022 17:05
Fyrirliðinn Ýmir Örn: Ég elska þessa stráka alveg út af lífinu „Ég held bara að við höfum allir gefið allt sem við áttum í þetta mót. Hvað þá í dag. Þetta eru skrítnar tilfinningar,“ sagði Ýmir Örn Gíslason, fyrirliði Íslands, eftir einkar súrt eins marks gegn Noregi tap um 5. sætið á EM í handbolta í dag. 28. janúar 2022 17:00
Ómar Ingi: Er loksins að spila af eðlilegri getu þó það sé margt hægt að bæta „Ég held það sé alveg tía. Þetta var bara svekkjandi í dag, við börðumst og gáfum allt en þetta voru bara smáatriði í lokin,“ sagði Ómar Ingi Magnússon – ein af hetjum Íslands á Evrópumótinu í handbolta – um hversu þreyttir menn væru á skalanum 1-10 eftir allt sem íslenska liðið hefur gengið í gegnum. 28. janúar 2022 17:15
Bjarki Már: Bjartsýnn en svekktur að hafa ekki unnið í dag Bjarki Már Elísson, ein af stjörnum íslenska landsliðsins í handbolta, var eðlilega mjög svekktur eftir súrt eins marks tap Íslands gegn Noregi í framlengdum leik um 5. sæti mótsins. Ekki nóg með að leikur dagsins hafi verið upp á 5. sæti Evrópumótsins heldur var sæti á HM í Póllandi og Svíþjóð á næsta ári í boði. 28. janúar 2022 16:45
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn