Einn sviptur valdi sínu sem lögga eftir skothríðina í Nasvhille Samúel Karl Ólason skrifar 31. janúar 2022 10:58 Minnst níu lögregluþjónar skutu Landon Easton til bana þegar hann þóttist taka byssu úr vasa sínum. Í um hálftíma höfðu fjölmargir lögregluþjónar reynt að fá hann til að leggja frá sér dúkahníf. AP/Lögreglan í Nashville Forsvarsmenn lögreglunnar í Nashville í Bandaríkjunum hafa svipt einn lögregluþjón valdi eftir atvik þar sem fjölmargir lögregluþjónar skutu mann sem vopnaður var dúkahníf. Umræddur lögregluþjónn skaut síðustu skotunum, eftir að aðrir lögregluþjónar hættu að skjóta. Í síðustu viku skutu minnst níu lögregluþjónar hinn 37 ára gamla Landon Eastep til bana. Hann var vopnaður dúkahnífi. Um hálftíma áður hafði lögregluþjónn nálgast hann þar sem Eastep sat við hraðbraut í Nasvhille og boðið honum aðstoð. Þegar Eastep var skotinn þóttist hann vera að taka upp byssu úr vasa sínum en hann reyndist einungis vera með dúkahnífinn. Minnst níu lögregluþjónar skutu þó Eastep. Eins og sjá má á myndinni hér að ofan voru margir lögregluþjónar á vettvangi. Einn þeirra, Bryan Murphy, stóð til hliðar vopnaður riffli. Eftir að aðrir lögregluþjónar hættu að skjóta, skaut Murphy tveimur skotum að Eston með rifflinum. Í frétt Tennessean segir að Murphy hafi verið sviptur valdi sínu sem lögregluþjónn. Það sé gert á meðan rannsókn fari fram á athæfi hans. Það er ákveðið ferli vestanhafs sem felur í sér að hann starfar enn innan lögreglunnar en hefur ekki það umboð sem lögregluþjónar hafa. Það felur í sér að hann er enn í vinnu hjá lögreglunni en má ekki stöðva fólk, handtaka það eða rannsaka glæpi. Lögreglan í Nashville birti myndband úr vestismyndavél eins lögregluþjóns. Hægt er að sjá myndbandið í gegnum tístið hér að neðan en vert er að vara við því að það gæti vakið óhug lesenda. Thursday's police shooting on I-65 north between the Old Hickory Blvd & Harding Pl exits involved officers from the MNPD, Tennessee Highway Patrol & Mt. Juliet Police. More detail here: https://t.co/G7jdt18NBr— Metro Nashville PD (@MNPDNashville) January 28, 2022 Joy Kim brough, lögmaður fjölskyldu Eastep, segir Eastep hafi lenti í aftöku. Hann hafi ekki verið að angra neinn. Þá sagði hún að Eastep hefði átt að fá aðstoð heilbrigðisstarfsmanna og ekki vera skotinn þrjátíu sinnum. Ég held að þeir hefðu átt að reyna að útvega honum aðstoð. Þeir hefðu ekki átt að standa þarna með byssur á lofti, tilbúnir að skjóta, fengju þeir tækifæri til,“ sagði hún á blaðamannafundi um helgina, samkvæmt AP fréttaveitunni. Fréttaveitan segir einnig frá því að John Drake, yfirmaður lögreglunnar í Nashville, ætli að láta skoða viðbrögð lögreglunnar í þessu tilfelli og kanna hvort breyta þurfi starfsreglum. Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Útsending komin í lag Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Sjá meira
Í síðustu viku skutu minnst níu lögregluþjónar hinn 37 ára gamla Landon Eastep til bana. Hann var vopnaður dúkahnífi. Um hálftíma áður hafði lögregluþjónn nálgast hann þar sem Eastep sat við hraðbraut í Nasvhille og boðið honum aðstoð. Þegar Eastep var skotinn þóttist hann vera að taka upp byssu úr vasa sínum en hann reyndist einungis vera með dúkahnífinn. Minnst níu lögregluþjónar skutu þó Eastep. Eins og sjá má á myndinni hér að ofan voru margir lögregluþjónar á vettvangi. Einn þeirra, Bryan Murphy, stóð til hliðar vopnaður riffli. Eftir að aðrir lögregluþjónar hættu að skjóta, skaut Murphy tveimur skotum að Eston með rifflinum. Í frétt Tennessean segir að Murphy hafi verið sviptur valdi sínu sem lögregluþjónn. Það sé gert á meðan rannsókn fari fram á athæfi hans. Það er ákveðið ferli vestanhafs sem felur í sér að hann starfar enn innan lögreglunnar en hefur ekki það umboð sem lögregluþjónar hafa. Það felur í sér að hann er enn í vinnu hjá lögreglunni en má ekki stöðva fólk, handtaka það eða rannsaka glæpi. Lögreglan í Nashville birti myndband úr vestismyndavél eins lögregluþjóns. Hægt er að sjá myndbandið í gegnum tístið hér að neðan en vert er að vara við því að það gæti vakið óhug lesenda. Thursday's police shooting on I-65 north between the Old Hickory Blvd & Harding Pl exits involved officers from the MNPD, Tennessee Highway Patrol & Mt. Juliet Police. More detail here: https://t.co/G7jdt18NBr— Metro Nashville PD (@MNPDNashville) January 28, 2022 Joy Kim brough, lögmaður fjölskyldu Eastep, segir Eastep hafi lenti í aftöku. Hann hafi ekki verið að angra neinn. Þá sagði hún að Eastep hefði átt að fá aðstoð heilbrigðisstarfsmanna og ekki vera skotinn þrjátíu sinnum. Ég held að þeir hefðu átt að reyna að útvega honum aðstoð. Þeir hefðu ekki átt að standa þarna með byssur á lofti, tilbúnir að skjóta, fengju þeir tækifæri til,“ sagði hún á blaðamannafundi um helgina, samkvæmt AP fréttaveitunni. Fréttaveitan segir einnig frá því að John Drake, yfirmaður lögreglunnar í Nashville, ætli að láta skoða viðbrögð lögreglunnar í þessu tilfelli og kanna hvort breyta þurfi starfsreglum.
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Útsending komin í lag Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Sjá meira