Sonur markvarðar sænsku Evrópumeistaranna stríddi pabba sínum í viðtali Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. febrúar 2022 08:31 Andreas Palicka gat ekki annað en skellihlegið að svörum sonar síns. Skjámynd/Twitter Andreas Palicka var frábær í marki Svía í lokaleikjum Evrópumótsins í handbolta og átti mikinn þátt í Evrópumeistaratitlinum. Palicka varði ellefu skot í úrslitaleiknum og tólf skot í undanúrslitaleiknum á móti Frökkum. Báðir leikir unnust með einu marki þar sem sænski markvörðurinn var að taka ómetanlega bolta á úrslitastundu. Svíar tóku vel á móti sænsku Evrópumeisturunum á flugvellinum í Stokkhólmi í gær og meðal þeirra sem tóku á móti hetjunum var Aston, níu ára sonur Andreas Palicka. Andreas Palicka gat ekki annað en hlegið að svörum sonarins sem voru líka mjög fyndin. Sågningarna här från Palickas son Aston pic.twitter.com/xz7vczgJPQ— Milad Akbarzadeh (@milleakbarzadeh) January 31, 2022 Spyrillinn spurði Aston hversu góður pabbi hans væri. „Hann er bestur í heimi... eða næstbestur. Landin er aðeins betri,“ svaraði Aston Palicka af hreinskilni en hann bar þá að tala um Niklas Landin Jacobsen markvörð danska landsliðsins. Því næst var Aston spurður af því hvernig væri að sjá pabba sinn koma heim með gullverðlaun. „Skrítið. Vanalega kemur hann heim með silfur eða brons,“ svaraði Aston. Andreas Palicka er 35 ára gamall og hefur spilað með sænska landsliðinu frá 2007. Hann hafði aldrei unnið stórmót með sænska landsliðinu en varð í öðru sæti á HM í Egyptalandi í fyrra og í öðru sæti á EM í Króatíu fyrir fjórum árum. Palicka hefur aftur á móti unnið þýsku deildina sjö sinnum, sex sinnum með Kiel og einu sinni með Rhein-Neckar Löwen. Hann gekk til liðs við Redbergslids um áramótin og klárar því tímabilið í Svíþjóð. Hann skiptir síðan yfir í franska stórliðið PSG handboll á næstu leiktíð. EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Sjá meira
Palicka varði ellefu skot í úrslitaleiknum og tólf skot í undanúrslitaleiknum á móti Frökkum. Báðir leikir unnust með einu marki þar sem sænski markvörðurinn var að taka ómetanlega bolta á úrslitastundu. Svíar tóku vel á móti sænsku Evrópumeisturunum á flugvellinum í Stokkhólmi í gær og meðal þeirra sem tóku á móti hetjunum var Aston, níu ára sonur Andreas Palicka. Andreas Palicka gat ekki annað en hlegið að svörum sonarins sem voru líka mjög fyndin. Sågningarna här från Palickas son Aston pic.twitter.com/xz7vczgJPQ— Milad Akbarzadeh (@milleakbarzadeh) January 31, 2022 Spyrillinn spurði Aston hversu góður pabbi hans væri. „Hann er bestur í heimi... eða næstbestur. Landin er aðeins betri,“ svaraði Aston Palicka af hreinskilni en hann bar þá að tala um Niklas Landin Jacobsen markvörð danska landsliðsins. Því næst var Aston spurður af því hvernig væri að sjá pabba sinn koma heim með gullverðlaun. „Skrítið. Vanalega kemur hann heim með silfur eða brons,“ svaraði Aston. Andreas Palicka er 35 ára gamall og hefur spilað með sænska landsliðinu frá 2007. Hann hafði aldrei unnið stórmót með sænska landsliðinu en varð í öðru sæti á HM í Egyptalandi í fyrra og í öðru sæti á EM í Króatíu fyrir fjórum árum. Palicka hefur aftur á móti unnið þýsku deildina sjö sinnum, sex sinnum með Kiel og einu sinni með Rhein-Neckar Löwen. Hann gekk til liðs við Redbergslids um áramótin og klárar því tímabilið í Svíþjóð. Hann skiptir síðan yfir í franska stórliðið PSG handboll á næstu leiktíð.
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Sjá meira