Framlengingin: Reynslan skilar Njarðvík og Val langt í úrslitakeppninni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. febrúar 2022 23:30 Kjartan Atli Kjartansson og sérfræðingar Körfuboltakvölds fóru um víðan völl í Framlengingunni. Stöð 2 Sport Kjartan Atli Kjartansson og sérfræðingar Subway Körfuboltakvölds fóru um víðan völl í Framlengingunni í síðasta þætti. Þar ræddu þeir meðal annars hvaða lið er best í stakk búið fyrir úrslitakeppnina. Nú er deildarkeppnin í Subway-deild karla rúmlega hálfnuð, en lið deildarinnar eru búin að spila á bilinu tólf til fjórtán leiki af þeim 22 sem hvert lið spilar. Það fer því að styttast í úrslitakeppnina og sérfræðingar Körfuboltakvölds veltu fyrir sér hvaða lið væri byggt fyrir hana. „Hvaða lið sjáið þið núna sem er best byggt fyrir seríu? Best byggt fyrir úrslitakeppnina?“ spurði Kjartan Atli þá Tómas Steindórsson og Teit Örlygsson. „Njarðvík,“ svaraði Tómas. „Reynsla. Þeir eru með leikmenn sem hafa spilað á það háu „level-i“ eins og Hauk [Helga Pálsson], Fotios [Lampropoulos] og [Nicolas] Richotti.“ Teitur var þó ekki alveg sammála kollega sínum og hafði áhyggjur af háum aldri Njarðvíkurliðsins. „Njarðvíkingar eru gamlir líka og í seríum er oft stutt á milli leikja,“ sagði Teitur. „Við getum líka sagt þetta með Valsmenn að það er reynsla þar og þeir eru ógeðslega klárir.“ „Pavel [Ermolinskij] og Kristófer [Acox] eru að spila miklu betur í ár en í fyrra finnst mér og þeir verða erfiðir.“ Ásatm Njarðvíkingum og Völsurum nefndu strákarnir einnig Íslandsmeistara Þórs frá Þorlákshöfn og deildarmeistara Keflavíkur til sögunnar. Sérfræðingarnir ræddu þó ekki aðeins um úrlslitakeppnina. Einng veltu þeir fyrir sér hvaða lið þurftu að sækja leikmenn, hvaða leikmannaskipti innan deildarinnar gætu gert gott fyrir alla aðila og hvað vorið ber í skauti sér fyrir Tindastól. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan, en umræðan um úrslitakeppnina hefst eftir rétt tæplega fimm mínútur. Klippa: KBK: Framlenging Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Subway-deild karla Körfuboltakvöld UMF Njarðvík Valur Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Sjá meira
Nú er deildarkeppnin í Subway-deild karla rúmlega hálfnuð, en lið deildarinnar eru búin að spila á bilinu tólf til fjórtán leiki af þeim 22 sem hvert lið spilar. Það fer því að styttast í úrslitakeppnina og sérfræðingar Körfuboltakvölds veltu fyrir sér hvaða lið væri byggt fyrir hana. „Hvaða lið sjáið þið núna sem er best byggt fyrir seríu? Best byggt fyrir úrslitakeppnina?“ spurði Kjartan Atli þá Tómas Steindórsson og Teit Örlygsson. „Njarðvík,“ svaraði Tómas. „Reynsla. Þeir eru með leikmenn sem hafa spilað á það háu „level-i“ eins og Hauk [Helga Pálsson], Fotios [Lampropoulos] og [Nicolas] Richotti.“ Teitur var þó ekki alveg sammála kollega sínum og hafði áhyggjur af háum aldri Njarðvíkurliðsins. „Njarðvíkingar eru gamlir líka og í seríum er oft stutt á milli leikja,“ sagði Teitur. „Við getum líka sagt þetta með Valsmenn að það er reynsla þar og þeir eru ógeðslega klárir.“ „Pavel [Ermolinskij] og Kristófer [Acox] eru að spila miklu betur í ár en í fyrra finnst mér og þeir verða erfiðir.“ Ásatm Njarðvíkingum og Völsurum nefndu strákarnir einnig Íslandsmeistara Þórs frá Þorlákshöfn og deildarmeistara Keflavíkur til sögunnar. Sérfræðingarnir ræddu þó ekki aðeins um úrlslitakeppnina. Einng veltu þeir fyrir sér hvaða lið þurftu að sækja leikmenn, hvaða leikmannaskipti innan deildarinnar gætu gert gott fyrir alla aðila og hvað vorið ber í skauti sér fyrir Tindastól. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan, en umræðan um úrslitakeppnina hefst eftir rétt tæplega fimm mínútur. Klippa: KBK: Framlenging Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Subway-deild karla Körfuboltakvöld UMF Njarðvík Valur Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum