John Barnes fann til mikillar sektarkenndar eftir Hillsborough harmleikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. febrúar 2022 12:31 John Barnes með son sinn á minningarstund eftir Hillsborough harmleikinn. Getty/PA Liverpool goðsögnin John Barnes hefur rætt um hvað hann gekk í gegnum sjálfur eftir að hafa verið spila undanúrslitaleikinn á móti Nottingham Forest á Hillsborough vellinum árið 1989 þegar 97 stuðningsmenn Liverpool dóu í hræðilegu slysi. Barnes og liðsfélagar hans horfðu upp á skelfinguna inn á Hillsborough leikvanginum þegar 97 stuðningsmenn krömdust til bana þegar lögregla hleypti of mörgum inn á sama svæðið á vellinum. Fólkið komst ekki í burtu vegna grindverks í kringum áhorfendastæðið. The Liverpool FC legend is the first guest on the show since Kate Garraway took over as hosthttps://t.co/laEbT6ml0E— Liverpool Echo (@LivEchonews) February 3, 2022 Barnes segist hafa fundið til mikillar sektarkenndar af því að þarna hafði fólk látist sem mætti til að horfa á hann spila fótbolta. Barnes ræddi slysið í nýju viðtali við ITV í þáttarröðinni Life Stories. „Á þessum tíma voru alltaf leikir þar sem áhorfendur virtust vera í kremjingi af því að þú varst með þessi grindverk í kringum völlinn,“ sagði John Barnes. „Ég hélt því fyrst að það væri eitthvað slíkt í gangi því við vorum vanir því að áhorfendur voru meðhöndlaðir eins og búfénaður. Svo fór fólk að koma inn á völlinn, sagði hinn 58 ára gamli Barnes sem segir enn eftir að tala um þetta svo mörgum árum seinna,“ sagði Barnes. Leikmenn liðanna héldu sér heitum inn í klefa í fimmtán mínútur þar sem þeim var sagt að leikurinn hæfist á ný. Fljótlega kom þó í ljós að svo yrði ekki. Leikmennirnir fóru því í sturtu og klæddu sig. "In that era, there was nobody as creative, dynamic, quick, or as skilful as John Barnes."A look at the story and career of one of the most influential players to ever play the game... John Barnes: Poetry In Motion BT Sport 1 HD Tonight, 8pm pic.twitter.com/6bhPrpgKni— Football on BT Sport (@btsportfootball) May 29, 2018 „Við fórum síðan inn í leikmannasetustofuna og þar gátum við séð völlinn. Þá áttaði ég mig á því hversu alvarlegt þetta var. Við sáum lík, fólk á börum. Við sáum lítið börn og þá fór maður að hugsa um börnin sín,“ sagði Barnes. „Í framhaldinu fékk maður þessa órökréttu sektarkennd yfir því að fólk sem mætti þangað til að horfa á þig spila fótbolta mun aldrei skila sér heim,“ sagði Barnes. Hann segir að enginn hafi sagt neitt í liðsrútunni á leiðinni heim til Liverpool en að menn hefðu grátið. John sagði líka frá því að þegar hann kom heim til síns hafði hann farið upp í rúm til sonar síns og faðmað hann. „Ég þakkaði guði fyrir að hann var þarna,“ sagði Barnes. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=MNS26Oj9B4o">watch on YouTube</a> Enski boltinn Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Fleiri fréttir Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira
Barnes og liðsfélagar hans horfðu upp á skelfinguna inn á Hillsborough leikvanginum þegar 97 stuðningsmenn krömdust til bana þegar lögregla hleypti of mörgum inn á sama svæðið á vellinum. Fólkið komst ekki í burtu vegna grindverks í kringum áhorfendastæðið. The Liverpool FC legend is the first guest on the show since Kate Garraway took over as hosthttps://t.co/laEbT6ml0E— Liverpool Echo (@LivEchonews) February 3, 2022 Barnes segist hafa fundið til mikillar sektarkenndar af því að þarna hafði fólk látist sem mætti til að horfa á hann spila fótbolta. Barnes ræddi slysið í nýju viðtali við ITV í þáttarröðinni Life Stories. „Á þessum tíma voru alltaf leikir þar sem áhorfendur virtust vera í kremjingi af því að þú varst með þessi grindverk í kringum völlinn,“ sagði John Barnes. „Ég hélt því fyrst að það væri eitthvað slíkt í gangi því við vorum vanir því að áhorfendur voru meðhöndlaðir eins og búfénaður. Svo fór fólk að koma inn á völlinn, sagði hinn 58 ára gamli Barnes sem segir enn eftir að tala um þetta svo mörgum árum seinna,“ sagði Barnes. Leikmenn liðanna héldu sér heitum inn í klefa í fimmtán mínútur þar sem þeim var sagt að leikurinn hæfist á ný. Fljótlega kom þó í ljós að svo yrði ekki. Leikmennirnir fóru því í sturtu og klæddu sig. "In that era, there was nobody as creative, dynamic, quick, or as skilful as John Barnes."A look at the story and career of one of the most influential players to ever play the game... John Barnes: Poetry In Motion BT Sport 1 HD Tonight, 8pm pic.twitter.com/6bhPrpgKni— Football on BT Sport (@btsportfootball) May 29, 2018 „Við fórum síðan inn í leikmannasetustofuna og þar gátum við séð völlinn. Þá áttaði ég mig á því hversu alvarlegt þetta var. Við sáum lík, fólk á börum. Við sáum lítið börn og þá fór maður að hugsa um börnin sín,“ sagði Barnes. „Í framhaldinu fékk maður þessa órökréttu sektarkennd yfir því að fólk sem mætti þangað til að horfa á þig spila fótbolta mun aldrei skila sér heim,“ sagði Barnes. Hann segir að enginn hafi sagt neitt í liðsrútunni á leiðinni heim til Liverpool en að menn hefðu grátið. John sagði líka frá því að þegar hann kom heim til síns hafði hann farið upp í rúm til sonar síns og faðmað hann. „Ég þakkaði guði fyrir að hann var þarna,“ sagði Barnes. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=MNS26Oj9B4o">watch on YouTube</a>
Enski boltinn Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Fleiri fréttir Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira