John Barnes fann til mikillar sektarkenndar eftir Hillsborough harmleikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. febrúar 2022 12:31 John Barnes með son sinn á minningarstund eftir Hillsborough harmleikinn. Getty/PA Liverpool goðsögnin John Barnes hefur rætt um hvað hann gekk í gegnum sjálfur eftir að hafa verið spila undanúrslitaleikinn á móti Nottingham Forest á Hillsborough vellinum árið 1989 þegar 97 stuðningsmenn Liverpool dóu í hræðilegu slysi. Barnes og liðsfélagar hans horfðu upp á skelfinguna inn á Hillsborough leikvanginum þegar 97 stuðningsmenn krömdust til bana þegar lögregla hleypti of mörgum inn á sama svæðið á vellinum. Fólkið komst ekki í burtu vegna grindverks í kringum áhorfendastæðið. The Liverpool FC legend is the first guest on the show since Kate Garraway took over as hosthttps://t.co/laEbT6ml0E— Liverpool Echo (@LivEchonews) February 3, 2022 Barnes segist hafa fundið til mikillar sektarkenndar af því að þarna hafði fólk látist sem mætti til að horfa á hann spila fótbolta. Barnes ræddi slysið í nýju viðtali við ITV í þáttarröðinni Life Stories. „Á þessum tíma voru alltaf leikir þar sem áhorfendur virtust vera í kremjingi af því að þú varst með þessi grindverk í kringum völlinn,“ sagði John Barnes. „Ég hélt því fyrst að það væri eitthvað slíkt í gangi því við vorum vanir því að áhorfendur voru meðhöndlaðir eins og búfénaður. Svo fór fólk að koma inn á völlinn, sagði hinn 58 ára gamli Barnes sem segir enn eftir að tala um þetta svo mörgum árum seinna,“ sagði Barnes. Leikmenn liðanna héldu sér heitum inn í klefa í fimmtán mínútur þar sem þeim var sagt að leikurinn hæfist á ný. Fljótlega kom þó í ljós að svo yrði ekki. Leikmennirnir fóru því í sturtu og klæddu sig. "In that era, there was nobody as creative, dynamic, quick, or as skilful as John Barnes."A look at the story and career of one of the most influential players to ever play the game... John Barnes: Poetry In Motion BT Sport 1 HD Tonight, 8pm pic.twitter.com/6bhPrpgKni— Football on BT Sport (@btsportfootball) May 29, 2018 „Við fórum síðan inn í leikmannasetustofuna og þar gátum við séð völlinn. Þá áttaði ég mig á því hversu alvarlegt þetta var. Við sáum lík, fólk á börum. Við sáum lítið börn og þá fór maður að hugsa um börnin sín,“ sagði Barnes. „Í framhaldinu fékk maður þessa órökréttu sektarkennd yfir því að fólk sem mætti þangað til að horfa á þig spila fótbolta mun aldrei skila sér heim,“ sagði Barnes. Hann segir að enginn hafi sagt neitt í liðsrútunni á leiðinni heim til Liverpool en að menn hefðu grátið. John sagði líka frá því að þegar hann kom heim til síns hafði hann farið upp í rúm til sonar síns og faðmað hann. „Ég þakkaði guði fyrir að hann var þarna,“ sagði Barnes. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=MNS26Oj9B4o">watch on YouTube</a> Enski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Sjá meira
Barnes og liðsfélagar hans horfðu upp á skelfinguna inn á Hillsborough leikvanginum þegar 97 stuðningsmenn krömdust til bana þegar lögregla hleypti of mörgum inn á sama svæðið á vellinum. Fólkið komst ekki í burtu vegna grindverks í kringum áhorfendastæðið. The Liverpool FC legend is the first guest on the show since Kate Garraway took over as hosthttps://t.co/laEbT6ml0E— Liverpool Echo (@LivEchonews) February 3, 2022 Barnes segist hafa fundið til mikillar sektarkenndar af því að þarna hafði fólk látist sem mætti til að horfa á hann spila fótbolta. Barnes ræddi slysið í nýju viðtali við ITV í þáttarröðinni Life Stories. „Á þessum tíma voru alltaf leikir þar sem áhorfendur virtust vera í kremjingi af því að þú varst með þessi grindverk í kringum völlinn,“ sagði John Barnes. „Ég hélt því fyrst að það væri eitthvað slíkt í gangi því við vorum vanir því að áhorfendur voru meðhöndlaðir eins og búfénaður. Svo fór fólk að koma inn á völlinn, sagði hinn 58 ára gamli Barnes sem segir enn eftir að tala um þetta svo mörgum árum seinna,“ sagði Barnes. Leikmenn liðanna héldu sér heitum inn í klefa í fimmtán mínútur þar sem þeim var sagt að leikurinn hæfist á ný. Fljótlega kom þó í ljós að svo yrði ekki. Leikmennirnir fóru því í sturtu og klæddu sig. "In that era, there was nobody as creative, dynamic, quick, or as skilful as John Barnes."A look at the story and career of one of the most influential players to ever play the game... John Barnes: Poetry In Motion BT Sport 1 HD Tonight, 8pm pic.twitter.com/6bhPrpgKni— Football on BT Sport (@btsportfootball) May 29, 2018 „Við fórum síðan inn í leikmannasetustofuna og þar gátum við séð völlinn. Þá áttaði ég mig á því hversu alvarlegt þetta var. Við sáum lík, fólk á börum. Við sáum lítið börn og þá fór maður að hugsa um börnin sín,“ sagði Barnes. „Í framhaldinu fékk maður þessa órökréttu sektarkennd yfir því að fólk sem mætti þangað til að horfa á þig spila fótbolta mun aldrei skila sér heim,“ sagði Barnes. Hann segir að enginn hafi sagt neitt í liðsrútunni á leiðinni heim til Liverpool en að menn hefðu grátið. John sagði líka frá því að þegar hann kom heim til síns hafði hann farið upp í rúm til sonar síns og faðmað hann. „Ég þakkaði guði fyrir að hann var þarna,“ sagði Barnes. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=MNS26Oj9B4o">watch on YouTube</a>
Enski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Sjá meira