Sérsamböndin ekki fengið krónu vegna Covid og Hannes krefur stjórnvöld um svör á morgun Sindri Sverrisson skrifar 3. febrúar 2022 10:00 Hannes S. Jónsson, formaður körfuknattleikssambandsins, kallar eftir frekari stuðningi frá ríkinu vegna þess kostnaðar og tekjufalls sem kórónuveirufaraldurinn hefur haft fyrir sérsambönd ÍSÍ sem meðal annars halda úti landsliðum Íslands. Getty/Mike Kireev Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, segir mikil vonbrigði að stjórnvöld hafi enn ekki varið krónu aukalega til stuðnings við sérsambönd ÍSÍ vegna afleiðinga sem kórónuveirufaraldurinn hafi haft. Hannes, sem gagnrýnir einnig framlag ríkisins til Afrekssjóðs ÍSÍ í nýjustu úthlutun, vonast og hreinlega krefst góðra frétta á morgun í kjölfar ríkisstjórnarfunds varðandi stuðning við sérsamböndin og íþróttafélög í landinu: „Vonbrigðin eru þau að við höfum ekki fengið meira fjármagn frá ríkisvaldinu í Covid-styrki vegna sóttvarna sem við höfum þurft að ganga í gegnum. Þessi kostnaður nemur tugum milljóna fyrir hvert og eitt sérsamband og enn hafa sérsamböndin ekki fengið krónu frá ríkisvaldinu í þetta. Við höfum kallað eftir því í meira en eitt ár og ég ætla rétt að vona að á ríkisstjórnarfundi [á morgun] muni ríkisstjórnin tilkynna um góðan fjárhagslegan stuðning til sérsambanda og íþróttafélaganna í landinu. Ríkisstjórnin hefur eiginlega ekki mikið meiri tíma en fram á föstudag til að gefa til kynna til íþróttahreyfingarinnar hvað við erum að fara að fá,“ sagði Hannes í viðtali við Svövu Kristínu Gretarsdóttur í Sportpakkanum á Stöð 2. Klippa: Hannes Jónsson ekki sáttur við upphæðina Hannes ræddi einnig um nýjustu úthlutun Afrekssjóðs ÍSÍ sem var sú hæsta frá upphafi eða 543 milljónir króna. Þar af er framlag ríkisins 392 milljónir, sem er 8 milljónum minna en þegar það var mest árið 2020. Aðrar tekjur Afrekssjóðs koma í gegnum Íslenska Getspá. Körfuknattleikssamband Íslands fékk þriðju hæstu upphæðina eða 50,5 milljónir króna en mest fékk HSÍ eða 86,6 milljónir. Vill að afrekssjóður útdeili einum milljarði „Að sjálfsögðu vill maður alltaf meira,“ sagði Hannes og benti á að áætluð fjárþörf sérsambanda ÍSÍ vegna afreksstarfs nemi 2,8 milljörðum króna: „Af því er ríkið að koma með 400 milljónir. Þetta sýnir bara það sem við höfum verið að tala um á undanförnum árum. Við þurfum mun meiri pening. Ríkið þarf að stíga inn. Hvort sem það eru stjórnmálamenn eða almenningur í landinu þá er það þannig að þegar vel gengur þá vilja allir eigna sér það. Við sjáum það vel á því sem var í gangi núna í janúar hjá handboltalandsliðinu. Það stigu allir upp og fögnuðu. Við þurfum þennan pening, meira fjármagn, og höfum sagt í nokkur ár að stefnan sé að afrekssjóður fari í einn milljarð og við hefðum viljað vera komin upp í 6-700 milljónir núna,“ sagði Hannes. Körfubolti Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Fótbolti Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Sjá meira
Hannes, sem gagnrýnir einnig framlag ríkisins til Afrekssjóðs ÍSÍ í nýjustu úthlutun, vonast og hreinlega krefst góðra frétta á morgun í kjölfar ríkisstjórnarfunds varðandi stuðning við sérsamböndin og íþróttafélög í landinu: „Vonbrigðin eru þau að við höfum ekki fengið meira fjármagn frá ríkisvaldinu í Covid-styrki vegna sóttvarna sem við höfum þurft að ganga í gegnum. Þessi kostnaður nemur tugum milljóna fyrir hvert og eitt sérsamband og enn hafa sérsamböndin ekki fengið krónu frá ríkisvaldinu í þetta. Við höfum kallað eftir því í meira en eitt ár og ég ætla rétt að vona að á ríkisstjórnarfundi [á morgun] muni ríkisstjórnin tilkynna um góðan fjárhagslegan stuðning til sérsambanda og íþróttafélaganna í landinu. Ríkisstjórnin hefur eiginlega ekki mikið meiri tíma en fram á föstudag til að gefa til kynna til íþróttahreyfingarinnar hvað við erum að fara að fá,“ sagði Hannes í viðtali við Svövu Kristínu Gretarsdóttur í Sportpakkanum á Stöð 2. Klippa: Hannes Jónsson ekki sáttur við upphæðina Hannes ræddi einnig um nýjustu úthlutun Afrekssjóðs ÍSÍ sem var sú hæsta frá upphafi eða 543 milljónir króna. Þar af er framlag ríkisins 392 milljónir, sem er 8 milljónum minna en þegar það var mest árið 2020. Aðrar tekjur Afrekssjóðs koma í gegnum Íslenska Getspá. Körfuknattleikssamband Íslands fékk þriðju hæstu upphæðina eða 50,5 milljónir króna en mest fékk HSÍ eða 86,6 milljónir. Vill að afrekssjóður útdeili einum milljarði „Að sjálfsögðu vill maður alltaf meira,“ sagði Hannes og benti á að áætluð fjárþörf sérsambanda ÍSÍ vegna afreksstarfs nemi 2,8 milljörðum króna: „Af því er ríkið að koma með 400 milljónir. Þetta sýnir bara það sem við höfum verið að tala um á undanförnum árum. Við þurfum mun meiri pening. Ríkið þarf að stíga inn. Hvort sem það eru stjórnmálamenn eða almenningur í landinu þá er það þannig að þegar vel gengur þá vilja allir eigna sér það. Við sjáum það vel á því sem var í gangi núna í janúar hjá handboltalandsliðinu. Það stigu allir upp og fögnuðu. Við þurfum þennan pening, meira fjármagn, og höfum sagt í nokkur ár að stefnan sé að afrekssjóður fari í einn milljarð og við hefðum viljað vera komin upp í 6-700 milljónir núna,“ sagði Hannes.
Körfubolti Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Fótbolti Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Sjá meira