Vonast til að stytta einangrun úr sjö dögum í fimm í dag Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. febrúar 2022 11:11 Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra er bjartsýnn á styttingu einangrunar í dag. Vísir/Vilhelm Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra segist vonast til þess að einangrunartími hér á landi vegna Covid-19 verði styttur úr sjö dögum í fimm. Skoðun á því sé unnin í samvinnu við Covid-göngudeild Landspítalans. Þetta kom fram í svari Willums við fyrirspurn Bergþórs Ólasonar, þingmanns Miðflokksins, á Alþingi í morgun. Willum greindi frá því í kvöldfréttum Stöðvar 2 á mánudag að til umræðu væri að stytta einangrun í fimm daga. „Við verðum bara að sjá hverju fram vindur næstu daga við þessar aðstæður og hvernig við ráðum við þetta. Svo höfum við létt á sóttkvínni og erum með til skoðunar að létta á einangrun. Einangrun er til að verja útbreiðslu í landinu, það eru fjölmargir heilbrigðisstarfsmenn og í öðrum atvinnugreinum sem eru ekki í vinnu,“ sagði Willum Þór. Síðan eru liðnir þrír dagar og greinilegt að hyllir undir styttingu. „Það eru núna sex dagar liðnir frá því að ný reglugerð tók gildi og út frá þessu heildstæða mati þá erum við að taka þetta í skrefum og vinda ofan af þessu kefli takmarkana á okkar líf. Síðast í gær, eins og háttvirtur þingmaður benti réttilega á, þá afléttum við með sitjandi viðburði. Svo er í skoðun núna í þessum töluðu orðum í samvinnu við Covid-göngudeild, álagið hefur aukist þar, ákvörðun um og ég bind vonir við að við náum því fram í dag að stytta úr sjö dögum í fimm.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Heilbrigðismál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingi Tengdar fréttir Nálægðartakmörk á sitjandi viðburðum felld úr gildi Frá og með morgundeginum verður hætt að gera kröfu um eins metra nálægðarmörk á sitjandi viðburðum. 2. febrúar 2022 16:59 „Við erum svo hoppandi glöð“ Brynhildur Guðjónsdóttir, leikhústjóri Borgarleikhússins gat varla leynt gleði sinni í beinni útsendingu með þau tíðindi að frá og með morgundeginum verður hætt að gera kröfu um eins metra nálægðarmörk á sitjandi viðbrögðum. 2. febrúar 2022 20:15 Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Erlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Fleiri fréttir Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Sjá meira
Þetta kom fram í svari Willums við fyrirspurn Bergþórs Ólasonar, þingmanns Miðflokksins, á Alþingi í morgun. Willum greindi frá því í kvöldfréttum Stöðvar 2 á mánudag að til umræðu væri að stytta einangrun í fimm daga. „Við verðum bara að sjá hverju fram vindur næstu daga við þessar aðstæður og hvernig við ráðum við þetta. Svo höfum við létt á sóttkvínni og erum með til skoðunar að létta á einangrun. Einangrun er til að verja útbreiðslu í landinu, það eru fjölmargir heilbrigðisstarfsmenn og í öðrum atvinnugreinum sem eru ekki í vinnu,“ sagði Willum Þór. Síðan eru liðnir þrír dagar og greinilegt að hyllir undir styttingu. „Það eru núna sex dagar liðnir frá því að ný reglugerð tók gildi og út frá þessu heildstæða mati þá erum við að taka þetta í skrefum og vinda ofan af þessu kefli takmarkana á okkar líf. Síðast í gær, eins og háttvirtur þingmaður benti réttilega á, þá afléttum við með sitjandi viðburði. Svo er í skoðun núna í þessum töluðu orðum í samvinnu við Covid-göngudeild, álagið hefur aukist þar, ákvörðun um og ég bind vonir við að við náum því fram í dag að stytta úr sjö dögum í fimm.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Heilbrigðismál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingi Tengdar fréttir Nálægðartakmörk á sitjandi viðburðum felld úr gildi Frá og með morgundeginum verður hætt að gera kröfu um eins metra nálægðarmörk á sitjandi viðburðum. 2. febrúar 2022 16:59 „Við erum svo hoppandi glöð“ Brynhildur Guðjónsdóttir, leikhústjóri Borgarleikhússins gat varla leynt gleði sinni í beinni útsendingu með þau tíðindi að frá og með morgundeginum verður hætt að gera kröfu um eins metra nálægðarmörk á sitjandi viðbrögðum. 2. febrúar 2022 20:15 Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Erlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Fleiri fréttir Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Sjá meira
Nálægðartakmörk á sitjandi viðburðum felld úr gildi Frá og með morgundeginum verður hætt að gera kröfu um eins metra nálægðarmörk á sitjandi viðburðum. 2. febrúar 2022 16:59
„Við erum svo hoppandi glöð“ Brynhildur Guðjónsdóttir, leikhústjóri Borgarleikhússins gat varla leynt gleði sinni í beinni útsendingu með þau tíðindi að frá og með morgundeginum verður hætt að gera kröfu um eins metra nálægðarmörk á sitjandi viðbrögðum. 2. febrúar 2022 20:15