„Fann mitt fyrsta gráa hár þegar ég var átján ára gömul“ Stefán Árni Pálsson skrifar 4. febrúar 2022 10:30 Róbert og Sigurveig eru bæði stolt af sínu gráu hárum. Það vakti athygli nýlega þegar Sarah Jessica Parker úr Sex And The City þáttunum var gagnrýnd opinberlega þegar hún sýndi sig á almannafæri með nokkur af sínum náttúrulegu gráu hárum. Sarah Jessica svaraði þessari gagnrýni meðal annars í Vogue. Þónokkrar heimsþekktar konur láta gráu hárin njóta sín og hér á landi eru nokkrar flottar ungar konur sem eru ófeimnar við að sýna gráu hárin. Vala Matt fór í leiðangur fyrir Ísland í dag og skoðaði málið. Í innslaginu skellti Vala sér á hárgreiðslustöðina Rauðhetta og Úlfurinn í Borgartúninu og ræddi þar við Sigurveigu Grétarsdóttur og hárgreiðslumanninn Róbert sem leyfa bæði gráu hárunum að njóta sín. „Ég fann mitt fyrsta gráa hár þegar ég var átján ára gömul og byrjaði fyrst að fela þau því það var normið. Síðan fyrir um tíu árum síðan sá ég í hvað stefndi, þar sem ég var að verða ansi grá og það er ákveðin binding að lita sig í hverjum einasta mánuði svo maður sé ekki með rót. Ég tók þá ákvörðun að hætta að lita mig í rótina,“ segir Sigurveig. „Mín kynslóð leyfir alveg sínu gráu hárum að koma fram sko og það eru alltaf að verða fleiri og fleiri stelpur með gráu hárin. Núna er það að verða ásættanlegt að konur sýni gráu hárin sín og bara yngri og yngri,“ segir hárgreiðslumaðurinn Robert Michael O´Neill sem starfar á Rauðhettu og Úlfinum. „Svo er hægt að blanda strípum við gráu hárin svo það verði ekki of flatt.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Tíska og hönnun Tengdar fréttir Heimildarmynd um lífið bakvið tjöldin á And Just Like That Sex and The City framhaldinu And Just Like That verður fylgt eftir með heimildarmynd um gerð þáttanna þannig að aðdáendur þurfa ekki að örvænta þegar þáttaröðin klárast. 1. febrúar 2022 19:31 Brúðkaupsskór Hildar Björnsdóttur og Carrie Bradshaw fengu nýtt hlutverk Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins var gestur í þáttunum Heimsókn hjá Sindra Sindrasyni á dögunum þar sem hann heimsótti heimili hennar í Vesturbænum og kíkti í fataskápinn. Á heimilinu býr hún ásamt eiginmanni sínum Jóni Skaftasyni og þremur börnum þeirra. 13. janúar 2022 11:30 Aðalleikonurnar úr Sex and the City lýsa yfir stuðningi við meinta þolendur Noth Aðalleikonurnar í Sex and the City og framhaldsþáttunum And Just Like That hafa birt yfirlýsingu á Twitter þar sem þær segjast afar daprar vegna ásakana á hendur meðleikara þeirra, Chris Noth, um meint kynferðisbrot. 21. desember 2021 07:46 Mest lesið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Lífið Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Lífið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Lífið Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Sjá meira
Sarah Jessica svaraði þessari gagnrýni meðal annars í Vogue. Þónokkrar heimsþekktar konur láta gráu hárin njóta sín og hér á landi eru nokkrar flottar ungar konur sem eru ófeimnar við að sýna gráu hárin. Vala Matt fór í leiðangur fyrir Ísland í dag og skoðaði málið. Í innslaginu skellti Vala sér á hárgreiðslustöðina Rauðhetta og Úlfurinn í Borgartúninu og ræddi þar við Sigurveigu Grétarsdóttur og hárgreiðslumanninn Róbert sem leyfa bæði gráu hárunum að njóta sín. „Ég fann mitt fyrsta gráa hár þegar ég var átján ára gömul og byrjaði fyrst að fela þau því það var normið. Síðan fyrir um tíu árum síðan sá ég í hvað stefndi, þar sem ég var að verða ansi grá og það er ákveðin binding að lita sig í hverjum einasta mánuði svo maður sé ekki með rót. Ég tók þá ákvörðun að hætta að lita mig í rótina,“ segir Sigurveig. „Mín kynslóð leyfir alveg sínu gráu hárum að koma fram sko og það eru alltaf að verða fleiri og fleiri stelpur með gráu hárin. Núna er það að verða ásættanlegt að konur sýni gráu hárin sín og bara yngri og yngri,“ segir hárgreiðslumaðurinn Robert Michael O´Neill sem starfar á Rauðhettu og Úlfinum. „Svo er hægt að blanda strípum við gráu hárin svo það verði ekki of flatt.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Tíska og hönnun Tengdar fréttir Heimildarmynd um lífið bakvið tjöldin á And Just Like That Sex and The City framhaldinu And Just Like That verður fylgt eftir með heimildarmynd um gerð þáttanna þannig að aðdáendur þurfa ekki að örvænta þegar þáttaröðin klárast. 1. febrúar 2022 19:31 Brúðkaupsskór Hildar Björnsdóttur og Carrie Bradshaw fengu nýtt hlutverk Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins var gestur í þáttunum Heimsókn hjá Sindra Sindrasyni á dögunum þar sem hann heimsótti heimili hennar í Vesturbænum og kíkti í fataskápinn. Á heimilinu býr hún ásamt eiginmanni sínum Jóni Skaftasyni og þremur börnum þeirra. 13. janúar 2022 11:30 Aðalleikonurnar úr Sex and the City lýsa yfir stuðningi við meinta þolendur Noth Aðalleikonurnar í Sex and the City og framhaldsþáttunum And Just Like That hafa birt yfirlýsingu á Twitter þar sem þær segjast afar daprar vegna ásakana á hendur meðleikara þeirra, Chris Noth, um meint kynferðisbrot. 21. desember 2021 07:46 Mest lesið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Lífið Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Lífið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Lífið Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Sjá meira
Heimildarmynd um lífið bakvið tjöldin á And Just Like That Sex and The City framhaldinu And Just Like That verður fylgt eftir með heimildarmynd um gerð þáttanna þannig að aðdáendur þurfa ekki að örvænta þegar þáttaröðin klárast. 1. febrúar 2022 19:31
Brúðkaupsskór Hildar Björnsdóttur og Carrie Bradshaw fengu nýtt hlutverk Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins var gestur í þáttunum Heimsókn hjá Sindra Sindrasyni á dögunum þar sem hann heimsótti heimili hennar í Vesturbænum og kíkti í fataskápinn. Á heimilinu býr hún ásamt eiginmanni sínum Jóni Skaftasyni og þremur börnum þeirra. 13. janúar 2022 11:30
Aðalleikonurnar úr Sex and the City lýsa yfir stuðningi við meinta þolendur Noth Aðalleikonurnar í Sex and the City og framhaldsþáttunum And Just Like That hafa birt yfirlýsingu á Twitter þar sem þær segjast afar daprar vegna ásakana á hendur meðleikara þeirra, Chris Noth, um meint kynferðisbrot. 21. desember 2021 07:46