„Fann mitt fyrsta gráa hár þegar ég var átján ára gömul“ Stefán Árni Pálsson skrifar 4. febrúar 2022 10:30 Róbert og Sigurveig eru bæði stolt af sínu gráu hárum. Það vakti athygli nýlega þegar Sarah Jessica Parker úr Sex And The City þáttunum var gagnrýnd opinberlega þegar hún sýndi sig á almannafæri með nokkur af sínum náttúrulegu gráu hárum. Sarah Jessica svaraði þessari gagnrýni meðal annars í Vogue. Þónokkrar heimsþekktar konur láta gráu hárin njóta sín og hér á landi eru nokkrar flottar ungar konur sem eru ófeimnar við að sýna gráu hárin. Vala Matt fór í leiðangur fyrir Ísland í dag og skoðaði málið. Í innslaginu skellti Vala sér á hárgreiðslustöðina Rauðhetta og Úlfurinn í Borgartúninu og ræddi þar við Sigurveigu Grétarsdóttur og hárgreiðslumanninn Róbert sem leyfa bæði gráu hárunum að njóta sín. „Ég fann mitt fyrsta gráa hár þegar ég var átján ára gömul og byrjaði fyrst að fela þau því það var normið. Síðan fyrir um tíu árum síðan sá ég í hvað stefndi, þar sem ég var að verða ansi grá og það er ákveðin binding að lita sig í hverjum einasta mánuði svo maður sé ekki með rót. Ég tók þá ákvörðun að hætta að lita mig í rótina,“ segir Sigurveig. „Mín kynslóð leyfir alveg sínu gráu hárum að koma fram sko og það eru alltaf að verða fleiri og fleiri stelpur með gráu hárin. Núna er það að verða ásættanlegt að konur sýni gráu hárin sín og bara yngri og yngri,“ segir hárgreiðslumaðurinn Robert Michael O´Neill sem starfar á Rauðhettu og Úlfinum. „Svo er hægt að blanda strípum við gráu hárin svo það verði ekki of flatt.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Tíska og hönnun Tengdar fréttir Heimildarmynd um lífið bakvið tjöldin á And Just Like That Sex and The City framhaldinu And Just Like That verður fylgt eftir með heimildarmynd um gerð þáttanna þannig að aðdáendur þurfa ekki að örvænta þegar þáttaröðin klárast. 1. febrúar 2022 19:31 Brúðkaupsskór Hildar Björnsdóttur og Carrie Bradshaw fengu nýtt hlutverk Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins var gestur í þáttunum Heimsókn hjá Sindra Sindrasyni á dögunum þar sem hann heimsótti heimili hennar í Vesturbænum og kíkti í fataskápinn. Á heimilinu býr hún ásamt eiginmanni sínum Jóni Skaftasyni og þremur börnum þeirra. 13. janúar 2022 11:30 Aðalleikonurnar úr Sex and the City lýsa yfir stuðningi við meinta þolendur Noth Aðalleikonurnar í Sex and the City og framhaldsþáttunum And Just Like That hafa birt yfirlýsingu á Twitter þar sem þær segjast afar daprar vegna ásakana á hendur meðleikara þeirra, Chris Noth, um meint kynferðisbrot. 21. desember 2021 07:46 Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira
Sarah Jessica svaraði þessari gagnrýni meðal annars í Vogue. Þónokkrar heimsþekktar konur láta gráu hárin njóta sín og hér á landi eru nokkrar flottar ungar konur sem eru ófeimnar við að sýna gráu hárin. Vala Matt fór í leiðangur fyrir Ísland í dag og skoðaði málið. Í innslaginu skellti Vala sér á hárgreiðslustöðina Rauðhetta og Úlfurinn í Borgartúninu og ræddi þar við Sigurveigu Grétarsdóttur og hárgreiðslumanninn Róbert sem leyfa bæði gráu hárunum að njóta sín. „Ég fann mitt fyrsta gráa hár þegar ég var átján ára gömul og byrjaði fyrst að fela þau því það var normið. Síðan fyrir um tíu árum síðan sá ég í hvað stefndi, þar sem ég var að verða ansi grá og það er ákveðin binding að lita sig í hverjum einasta mánuði svo maður sé ekki með rót. Ég tók þá ákvörðun að hætta að lita mig í rótina,“ segir Sigurveig. „Mín kynslóð leyfir alveg sínu gráu hárum að koma fram sko og það eru alltaf að verða fleiri og fleiri stelpur með gráu hárin. Núna er það að verða ásættanlegt að konur sýni gráu hárin sín og bara yngri og yngri,“ segir hárgreiðslumaðurinn Robert Michael O´Neill sem starfar á Rauðhettu og Úlfinum. „Svo er hægt að blanda strípum við gráu hárin svo það verði ekki of flatt.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Tíska og hönnun Tengdar fréttir Heimildarmynd um lífið bakvið tjöldin á And Just Like That Sex and The City framhaldinu And Just Like That verður fylgt eftir með heimildarmynd um gerð þáttanna þannig að aðdáendur þurfa ekki að örvænta þegar þáttaröðin klárast. 1. febrúar 2022 19:31 Brúðkaupsskór Hildar Björnsdóttur og Carrie Bradshaw fengu nýtt hlutverk Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins var gestur í þáttunum Heimsókn hjá Sindra Sindrasyni á dögunum þar sem hann heimsótti heimili hennar í Vesturbænum og kíkti í fataskápinn. Á heimilinu býr hún ásamt eiginmanni sínum Jóni Skaftasyni og þremur börnum þeirra. 13. janúar 2022 11:30 Aðalleikonurnar úr Sex and the City lýsa yfir stuðningi við meinta þolendur Noth Aðalleikonurnar í Sex and the City og framhaldsþáttunum And Just Like That hafa birt yfirlýsingu á Twitter þar sem þær segjast afar daprar vegna ásakana á hendur meðleikara þeirra, Chris Noth, um meint kynferðisbrot. 21. desember 2021 07:46 Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira
Heimildarmynd um lífið bakvið tjöldin á And Just Like That Sex and The City framhaldinu And Just Like That verður fylgt eftir með heimildarmynd um gerð þáttanna þannig að aðdáendur þurfa ekki að örvænta þegar þáttaröðin klárast. 1. febrúar 2022 19:31
Brúðkaupsskór Hildar Björnsdóttur og Carrie Bradshaw fengu nýtt hlutverk Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins var gestur í þáttunum Heimsókn hjá Sindra Sindrasyni á dögunum þar sem hann heimsótti heimili hennar í Vesturbænum og kíkti í fataskápinn. Á heimilinu býr hún ásamt eiginmanni sínum Jóni Skaftasyni og þremur börnum þeirra. 13. janúar 2022 11:30
Aðalleikonurnar úr Sex and the City lýsa yfir stuðningi við meinta þolendur Noth Aðalleikonurnar í Sex and the City og framhaldsþáttunum And Just Like That hafa birt yfirlýsingu á Twitter þar sem þær segjast afar daprar vegna ásakana á hendur meðleikara þeirra, Chris Noth, um meint kynferðisbrot. 21. desember 2021 07:46