Beckham borðar það sama á hverjum degi Elísabet Hanna Maríudóttir skrifar 4. febrúar 2022 16:31 David Beckham og Victoria Beckham hafa verið gift síðan 1999. Getty/ John Shearer David Beckham greindi frá því í viðtali að konan sín, Victoria Beckham hafi borðað sömu máltíðina á hverjum einasta degi í 25 ár. „Hún borðar bara grillaðan fisk og gufusoðið grænmeti“ sagði Beckham í viðtali hjá hlaðvarpinu The River Cafe Table 4. Hann segir hana örsjaldan breyta til en rifjar upp þegar hún borðaði einn daginn það sama og hann, það var fyrir tíu árum þegar hún var ólétt af dóttur þeirra Harper. „Það var eitt af mínum uppáhalds kvöldum. Ég man ekki hvað það var en ég veit að hún hefur ekki borðað það síðan.“ Hann segir sitt fullkomna kvöld vera að elda fyrir börnin sín en hann er mikill matgæðingur og það er umræðuefni þáttarins. Fyrr í mánuðinum birti Victoria mynd af skilaboðum sem David sendi henni með nestinu sínu eftir erfiðan morgun. Miðinn sem David sendi konunni sinni.Skjáskot/Instagram Hollywood Matur Tengdar fréttir Romeo orðinn ríkasta Beckham-barnið eftir að hafa gert risasamning við Puma Romeo Beckham, sonur Davids og Victoriu Beckham, hefur skrifað undir langtíma samning við íþróttavöruframleiðandann Puma. 29. desember 2021 10:30 Beckham-hjón gera milljarðasamning við Netflix Stjörnuhjónin David og Victoria Beckham hafa gert samning við Netflix um gerð heimildamyndar um líf þeirra hjóna, samkvæmt dægurmiðlum ytra. 30. október 2020 22:14 Sonur David Beckham skrifar undir sinn fyrsta atvinnumannasamning Romeo Beckham, sonur fyrrum knattspyrnumannsins David Beckham, skrifaði í vikunni undir sinn fyrsta atvinnumannasamning. Þessi 19 ára gamli strákur skrifaði undir hjá Fort Lauderdale. 5. september 2021 09:30 Mest lesið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Allt búið hjá Austin og Kaiu Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Menning Fleiri fréttir Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Sjá meira
„Hún borðar bara grillaðan fisk og gufusoðið grænmeti“ sagði Beckham í viðtali hjá hlaðvarpinu The River Cafe Table 4. Hann segir hana örsjaldan breyta til en rifjar upp þegar hún borðaði einn daginn það sama og hann, það var fyrir tíu árum þegar hún var ólétt af dóttur þeirra Harper. „Það var eitt af mínum uppáhalds kvöldum. Ég man ekki hvað það var en ég veit að hún hefur ekki borðað það síðan.“ Hann segir sitt fullkomna kvöld vera að elda fyrir börnin sín en hann er mikill matgæðingur og það er umræðuefni þáttarins. Fyrr í mánuðinum birti Victoria mynd af skilaboðum sem David sendi henni með nestinu sínu eftir erfiðan morgun. Miðinn sem David sendi konunni sinni.Skjáskot/Instagram
Hollywood Matur Tengdar fréttir Romeo orðinn ríkasta Beckham-barnið eftir að hafa gert risasamning við Puma Romeo Beckham, sonur Davids og Victoriu Beckham, hefur skrifað undir langtíma samning við íþróttavöruframleiðandann Puma. 29. desember 2021 10:30 Beckham-hjón gera milljarðasamning við Netflix Stjörnuhjónin David og Victoria Beckham hafa gert samning við Netflix um gerð heimildamyndar um líf þeirra hjóna, samkvæmt dægurmiðlum ytra. 30. október 2020 22:14 Sonur David Beckham skrifar undir sinn fyrsta atvinnumannasamning Romeo Beckham, sonur fyrrum knattspyrnumannsins David Beckham, skrifaði í vikunni undir sinn fyrsta atvinnumannasamning. Þessi 19 ára gamli strákur skrifaði undir hjá Fort Lauderdale. 5. september 2021 09:30 Mest lesið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Allt búið hjá Austin og Kaiu Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Menning Fleiri fréttir Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Sjá meira
Romeo orðinn ríkasta Beckham-barnið eftir að hafa gert risasamning við Puma Romeo Beckham, sonur Davids og Victoriu Beckham, hefur skrifað undir langtíma samning við íþróttavöruframleiðandann Puma. 29. desember 2021 10:30
Beckham-hjón gera milljarðasamning við Netflix Stjörnuhjónin David og Victoria Beckham hafa gert samning við Netflix um gerð heimildamyndar um líf þeirra hjóna, samkvæmt dægurmiðlum ytra. 30. október 2020 22:14
Sonur David Beckham skrifar undir sinn fyrsta atvinnumannasamning Romeo Beckham, sonur fyrrum knattspyrnumannsins David Beckham, skrifaði í vikunni undir sinn fyrsta atvinnumannasamning. Þessi 19 ára gamli strákur skrifaði undir hjá Fort Lauderdale. 5. september 2021 09:30