Charlie Puth er mættur á íslenska listann Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 5. febrúar 2022 16:01 Charlie Puth hefur verið áberandi í tónlistarheiminum frá árinu 2015. Emma McIntyre/Getty Images Söngvarinn Charlie Puth sendi frá sér lagið Light Switch 20. janúar síðastliðinn við góðar viðtökur. Lagið er grípandi og taktfast og fjallar meðal annars um angist sambandsslita. Lagið var kynnt inn sem líklegt til vinsælda á íslenska listanum á FM957 í síðustu viku og er nú mætt í níunda sætið fyrstu vikuna sína á lista. Puth er fæddur árið 1991 og sló upphaflega í gegn árið 2015 með laginu See You Again. Þar syngur hann ásamt rapparanum Wiz Kalifa en lagið var þemalag kvikmyndarinnar Furious7 og sérstaklega tileinkað minningu leikarans Paul Walker. Síðan þá hefur margt vatn runnið til sjávar og Puth bæði gefið út sóló plötur og samið hin ýmsu lög fyrir listamenn á borð við Zara Larsson, Ava Max og Pitbull. View this post on Instagram A post shared by Charlie (@charlieputh) Puth er í góðum félagsskap á íslenska listanum þessa vikuna þar sem nóg var af nýjum og ferskum lögum. Má þar nefna að Meduza og Hozier skipa fjórtánda sætið með hinu glænýja og grípandi lagi Tell It To My Heart. Fireboy DML og Ed Sheeran mynda einnig frábært dúó og sitja í ellefta sæti með nýja lagið Peru. View this post on Instagram A post shared by Ed Sheeran (@teddysphotos) Júlí Heiðar er kominn upp í annað sæti með lagið Ástin Heldur Vöku en lagið hefur svo sannarlega blómstrað á íslenska listanum á undanförnum vikum. Ungstirnið GAYLE situr svo aftur í fyrsta sæti með TikTok smellinn abcdefu, sem er eitt vinsælasta lag alheimsins um þessar mundir. Hér má finna íslenska listann í heild sinni: Íslenski listinn á Spotify: Íslenski listinn er í loftinu á FM957 alla laugardaga frá klukkan 14:00-16:00. Íslenski listinn Tónlist Bandaríkin FM957 Tengdar fréttir TikTok smellur á toppi íslenska listans Hin sautján ára gamla GAYLE situr í fyrsta sæti íslenska listans þessa vikuna með TikTok smellinn abcdefu. 29. janúar 2022 16:01 Júlí Heiðar líklegur til vinsælda Íslenski listinn á FM957 heldur áfram með mikla stemningu á laugardögum frá klukkan 14:00-16:00. 11. desember 2021 16:01 Íslenski listinn: Ed Sheeran á uppleið Breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran er góðvinur íslenska listans á FM957 þar sem ótal margir smellir frá honum hafa trónað á toppnum í gegnum tíðina. 6. desember 2021 11:30 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Lífið Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Lagið var kynnt inn sem líklegt til vinsælda á íslenska listanum á FM957 í síðustu viku og er nú mætt í níunda sætið fyrstu vikuna sína á lista. Puth er fæddur árið 1991 og sló upphaflega í gegn árið 2015 með laginu See You Again. Þar syngur hann ásamt rapparanum Wiz Kalifa en lagið var þemalag kvikmyndarinnar Furious7 og sérstaklega tileinkað minningu leikarans Paul Walker. Síðan þá hefur margt vatn runnið til sjávar og Puth bæði gefið út sóló plötur og samið hin ýmsu lög fyrir listamenn á borð við Zara Larsson, Ava Max og Pitbull. View this post on Instagram A post shared by Charlie (@charlieputh) Puth er í góðum félagsskap á íslenska listanum þessa vikuna þar sem nóg var af nýjum og ferskum lögum. Má þar nefna að Meduza og Hozier skipa fjórtánda sætið með hinu glænýja og grípandi lagi Tell It To My Heart. Fireboy DML og Ed Sheeran mynda einnig frábært dúó og sitja í ellefta sæti með nýja lagið Peru. View this post on Instagram A post shared by Ed Sheeran (@teddysphotos) Júlí Heiðar er kominn upp í annað sæti með lagið Ástin Heldur Vöku en lagið hefur svo sannarlega blómstrað á íslenska listanum á undanförnum vikum. Ungstirnið GAYLE situr svo aftur í fyrsta sæti með TikTok smellinn abcdefu, sem er eitt vinsælasta lag alheimsins um þessar mundir. Hér má finna íslenska listann í heild sinni: Íslenski listinn á Spotify: Íslenski listinn er í loftinu á FM957 alla laugardaga frá klukkan 14:00-16:00.
Íslenski listinn Tónlist Bandaríkin FM957 Tengdar fréttir TikTok smellur á toppi íslenska listans Hin sautján ára gamla GAYLE situr í fyrsta sæti íslenska listans þessa vikuna með TikTok smellinn abcdefu. 29. janúar 2022 16:01 Júlí Heiðar líklegur til vinsælda Íslenski listinn á FM957 heldur áfram með mikla stemningu á laugardögum frá klukkan 14:00-16:00. 11. desember 2021 16:01 Íslenski listinn: Ed Sheeran á uppleið Breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran er góðvinur íslenska listans á FM957 þar sem ótal margir smellir frá honum hafa trónað á toppnum í gegnum tíðina. 6. desember 2021 11:30 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Lífið Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
TikTok smellur á toppi íslenska listans Hin sautján ára gamla GAYLE situr í fyrsta sæti íslenska listans þessa vikuna með TikTok smellinn abcdefu. 29. janúar 2022 16:01
Júlí Heiðar líklegur til vinsælda Íslenski listinn á FM957 heldur áfram með mikla stemningu á laugardögum frá klukkan 14:00-16:00. 11. desember 2021 16:01
Íslenski listinn: Ed Sheeran á uppleið Breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran er góðvinur íslenska listans á FM957 þar sem ótal margir smellir frá honum hafa trónað á toppnum í gegnum tíðina. 6. desember 2021 11:30