Valsmenn unnu Reykjavíkurmótið annað árið í röð | Pedersen skoraði þrennu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. febrúar 2022 15:54 Patrick Pedersen skoraði þrennu í öruggum sigri Valmanna í dag. Vísir/Hulda Margrét Valsmenn fögnuðu sigri er liðið tók á móti KR í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins í fótbolta á Origo-vellinum í dag. KR-ingar komust yfir snemma leiks, en þrenna frá Patrick Pedersen í síðari hálfleik tryggði Valsmönnum 4-1 sigur. KR-ingar byrjuðu betur og uppskáru mark fyrir vikið á 18. mínútu leiksins. Þar var að verki Kristján Flóki Finnbogason eftir fyrirgjöf frá Stefáni Árna Geirssyni. Valsmenn virtust vakna almennilega við að fá þetta mark á sig og á 25. mínútu átti liðið skot í slá og fimm mínútum síðar björguðu KR-ingar á línu eftir skot frá Patrick Pedersen. Í millitíðinni þurfi Andri Alphonsson að fara af velli vegna meiðsla og í hans stað kom Guðmundur Andri Tryggvason inn á völlinn. Í beinni textalýsingu á Fótbolti.net kom fram að Andri hafi verið borinn af velli á sjúkrabörum, en ekki var vitað hversu alvarleg meiðslin voru. Guðmundur var ekki búinn að vera í nema um eina mínútu á vellinum þegar hann skoraði fyrsta mark Valsmanna gegn uppeldisfélagi sínu. Staðan var því 1-1 þegar flautað var til hálfleiks, en þegar rétt rúmur klukkutími var liðinn af leiknum var komið að Patrick Pedersen. Hann kom Valsmönnum yfir á 61. mínútu eftir stoðsendingu frá Orra Hrafni Kjartanssyni og skoraði sitt annað mark rétt rúmum tíu mínútum síðar. Hann fullkomnaði svo þrennu sína þegar um stundarfjórðungur var til leiksloka og tryggði Valsmönnum um leið 4-1 sigur. Það voru því Valsarar sem fögnuðu sigri á Reykjavíkurmótinu annað árið í röð, en KR-ingar þurfa að sætta sig við annað sætið. Íslenski boltinn Valur KR Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Fleiri fréttir Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Sjá meira
KR-ingar byrjuðu betur og uppskáru mark fyrir vikið á 18. mínútu leiksins. Þar var að verki Kristján Flóki Finnbogason eftir fyrirgjöf frá Stefáni Árna Geirssyni. Valsmenn virtust vakna almennilega við að fá þetta mark á sig og á 25. mínútu átti liðið skot í slá og fimm mínútum síðar björguðu KR-ingar á línu eftir skot frá Patrick Pedersen. Í millitíðinni þurfi Andri Alphonsson að fara af velli vegna meiðsla og í hans stað kom Guðmundur Andri Tryggvason inn á völlinn. Í beinni textalýsingu á Fótbolti.net kom fram að Andri hafi verið borinn af velli á sjúkrabörum, en ekki var vitað hversu alvarleg meiðslin voru. Guðmundur var ekki búinn að vera í nema um eina mínútu á vellinum þegar hann skoraði fyrsta mark Valsmanna gegn uppeldisfélagi sínu. Staðan var því 1-1 þegar flautað var til hálfleiks, en þegar rétt rúmur klukkutími var liðinn af leiknum var komið að Patrick Pedersen. Hann kom Valsmönnum yfir á 61. mínútu eftir stoðsendingu frá Orra Hrafni Kjartanssyni og skoraði sitt annað mark rétt rúmum tíu mínútum síðar. Hann fullkomnaði svo þrennu sína þegar um stundarfjórðungur var til leiksloka og tryggði Valsmönnum um leið 4-1 sigur. Það voru því Valsarar sem fögnuðu sigri á Reykjavíkurmótinu annað árið í röð, en KR-ingar þurfa að sætta sig við annað sætið.
Íslenski boltinn Valur KR Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Fleiri fréttir Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti