Kepptu með grímur vegna veirunnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. febrúar 2022 23:31 Kanadíska landsliðið. AP Photo/Petr David Josek Leikur Kanada og Rússlands í íshokkí á Vetrarólympíuleikunum sem nú fara fram í Peking vakti mikla athygli þar sem bæði lið kepptu með grímur til að koma í veg fyrir að leikmenn smituðust af veirunni. Kanada vann 6-1 sigur á Rússlandi er þjóðirnar mættust í íshokkí á Vetrarólympíuleikunum. Alexandra Vafina, leikmaður Rússlands, segir það nægilega erfitt að spila við kanadíska landsliðið án þess að bera grímu, með grímu fyrir andlitinu er það nær ómögulegt. „Það kom ekki nóg af súrefni í gegn. Fyrsti leikhluti var því nokkuð erfiður en við náðum að venjast grímunum þegar leið á leikinn,“ sagði Vafina einnig. Leikur þjóðanna var fyrsti íshokkí leikur Ólympíuleikanna þar sem krafist var að allir leikmenn myndu bera grímu. Ástæðan var sú að leikmenn rússneska liðsins greindust með Covid-19 bæði fyrir og eftir leik liðsins gegn Bandaríkjunum á laugardag. Upphaflega var leiknum frestað þar sem niðurstöður rússneska liðsins úr skimun þess frá því fyrr um daginn voru ekki komnar í hús. Á endanum var ákveðið að spila en bæði lið myndu bera grímur. Dómararnir voru einnig með grímur.AP Photo/Petr David Josek Niðurstöðurnar komu svo fyrir síðasta leikhluta og ákvað rússneska liðið að taka sínar af en leikmann kanadíska liðsins kláruðu leikinn með grímur fyrir andliti sínu. „Við höfðum spilað með grímur fyrstu tvo leikhluta leiksins. Af hverju ekki að vera öruggar og spila síðasta leikhlutann með grímur,“ sagði Natalie Spooner, framherji Kanada, að leik loknum. Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Íshokkí Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Feyenoord pakkaði Bayern saman Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Loksins komu treyjur og þær ruku út Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ Sjá meira
Kanada vann 6-1 sigur á Rússlandi er þjóðirnar mættust í íshokkí á Vetrarólympíuleikunum. Alexandra Vafina, leikmaður Rússlands, segir það nægilega erfitt að spila við kanadíska landsliðið án þess að bera grímu, með grímu fyrir andlitinu er það nær ómögulegt. „Það kom ekki nóg af súrefni í gegn. Fyrsti leikhluti var því nokkuð erfiður en við náðum að venjast grímunum þegar leið á leikinn,“ sagði Vafina einnig. Leikur þjóðanna var fyrsti íshokkí leikur Ólympíuleikanna þar sem krafist var að allir leikmenn myndu bera grímu. Ástæðan var sú að leikmenn rússneska liðsins greindust með Covid-19 bæði fyrir og eftir leik liðsins gegn Bandaríkjunum á laugardag. Upphaflega var leiknum frestað þar sem niðurstöður rússneska liðsins úr skimun þess frá því fyrr um daginn voru ekki komnar í hús. Á endanum var ákveðið að spila en bæði lið myndu bera grímur. Dómararnir voru einnig með grímur.AP Photo/Petr David Josek Niðurstöðurnar komu svo fyrir síðasta leikhluta og ákvað rússneska liðið að taka sínar af en leikmann kanadíska liðsins kláruðu leikinn með grímur fyrir andliti sínu. „Við höfðum spilað með grímur fyrstu tvo leikhluta leiksins. Af hverju ekki að vera öruggar og spila síðasta leikhlutann með grímur,“ sagði Natalie Spooner, framherji Kanada, að leik loknum.
Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Íshokkí Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Feyenoord pakkaði Bayern saman Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Loksins komu treyjur og þær ruku út Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti