„Ósáttur með dómarana undir lokin“ Andri Már Eggertsson skrifar 7. febrúar 2022 22:40 Helgi Magnússon var svekktur með dómarana undir lok leiks Vísir/Bára Dröfn Kristinsdóttir KR tapaði með þremur stigum gegn Val 81-78. Þetta var frestaður leikur frá því fyrir áramót og var Helgi Már Magnússon, þjálfari KR, svekktur með hvernig dómararnir leystu það þegar KR reyndi að brjóta undir lok leiks. „Þetta var hökuleikur. Varnirnar voru þéttar og var ég ánægður með baráttuna í mínu liði en við klikkuðum aðeins í vörninni gegn Pablo Bertone sem refsaði okkur trekk í trekk,“ sagði Helgi Magnússon eftir leik. Helgi hrósaði sínu liði og var ánægður með orkuna í liðinu. „Ég var ánægður með orkuna í liðinu og hvernig við héldum haus allan leikinn með góðri baráttu. Mér fannst sjáanlegt orkuleysi á Adama Darbo. Þetta var fyrsti dagurinn hans eftir Kórónuveiruna og var hann langt frá því að vera ferskur í þessum leik þar sem hann spilaði mikið vegna þess hversu fáliðaðir við vorum.“ Helgi var afar svekktur með dómaratríó leiksins þar sem KR braut á Kristófer Acox undir lokin en dómararnir flautuðu ekki villu. „Mér fannst við augljóslega brjóta á Kristófer Acox þar sem við vorum að reyna senda hann á vítalínuna en dómararnir létu leikinn klárast með því að við slógum trekk í trekk. Ég fékk þær útskýringar að ef þeir hefðu flautað villu þá ættu þeir að dæma U villu.“ „Mér finnst þetta rosalega skrítnar reglur. Þetta eru erfiðar aðstæður og þarna hélt Kristófer á boltanum þrír menn koma og hanga í honum en dómararnir eru svo meðvitaðir um hvað við erum að reyna að þeir verða smeykir við að flauta,“ sagði Helgi og bætti við að þetta var afar leiðinlegur endir. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. KR Subway-deild karla Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt Körfubolti Fleiri fréttir EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Sjá meira
„Þetta var hökuleikur. Varnirnar voru þéttar og var ég ánægður með baráttuna í mínu liði en við klikkuðum aðeins í vörninni gegn Pablo Bertone sem refsaði okkur trekk í trekk,“ sagði Helgi Magnússon eftir leik. Helgi hrósaði sínu liði og var ánægður með orkuna í liðinu. „Ég var ánægður með orkuna í liðinu og hvernig við héldum haus allan leikinn með góðri baráttu. Mér fannst sjáanlegt orkuleysi á Adama Darbo. Þetta var fyrsti dagurinn hans eftir Kórónuveiruna og var hann langt frá því að vera ferskur í þessum leik þar sem hann spilaði mikið vegna þess hversu fáliðaðir við vorum.“ Helgi var afar svekktur með dómaratríó leiksins þar sem KR braut á Kristófer Acox undir lokin en dómararnir flautuðu ekki villu. „Mér fannst við augljóslega brjóta á Kristófer Acox þar sem við vorum að reyna senda hann á vítalínuna en dómararnir létu leikinn klárast með því að við slógum trekk í trekk. Ég fékk þær útskýringar að ef þeir hefðu flautað villu þá ættu þeir að dæma U villu.“ „Mér finnst þetta rosalega skrítnar reglur. Þetta eru erfiðar aðstæður og þarna hélt Kristófer á boltanum þrír menn koma og hanga í honum en dómararnir eru svo meðvitaðir um hvað við erum að reyna að þeir verða smeykir við að flauta,“ sagði Helgi og bætti við að þetta var afar leiðinlegur endir. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
KR Subway-deild karla Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt Körfubolti Fleiri fréttir EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Sjá meira