„Ósáttur með dómarana undir lokin“ Andri Már Eggertsson skrifar 7. febrúar 2022 22:40 Helgi Magnússon var svekktur með dómarana undir lok leiks Vísir/Bára Dröfn Kristinsdóttir KR tapaði með þremur stigum gegn Val 81-78. Þetta var frestaður leikur frá því fyrir áramót og var Helgi Már Magnússon, þjálfari KR, svekktur með hvernig dómararnir leystu það þegar KR reyndi að brjóta undir lok leiks. „Þetta var hökuleikur. Varnirnar voru þéttar og var ég ánægður með baráttuna í mínu liði en við klikkuðum aðeins í vörninni gegn Pablo Bertone sem refsaði okkur trekk í trekk,“ sagði Helgi Magnússon eftir leik. Helgi hrósaði sínu liði og var ánægður með orkuna í liðinu. „Ég var ánægður með orkuna í liðinu og hvernig við héldum haus allan leikinn með góðri baráttu. Mér fannst sjáanlegt orkuleysi á Adama Darbo. Þetta var fyrsti dagurinn hans eftir Kórónuveiruna og var hann langt frá því að vera ferskur í þessum leik þar sem hann spilaði mikið vegna þess hversu fáliðaðir við vorum.“ Helgi var afar svekktur með dómaratríó leiksins þar sem KR braut á Kristófer Acox undir lokin en dómararnir flautuðu ekki villu. „Mér fannst við augljóslega brjóta á Kristófer Acox þar sem við vorum að reyna senda hann á vítalínuna en dómararnir létu leikinn klárast með því að við slógum trekk í trekk. Ég fékk þær útskýringar að ef þeir hefðu flautað villu þá ættu þeir að dæma U villu.“ „Mér finnst þetta rosalega skrítnar reglur. Þetta eru erfiðar aðstæður og þarna hélt Kristófer á boltanum þrír menn koma og hanga í honum en dómararnir eru svo meðvitaðir um hvað við erum að reyna að þeir verða smeykir við að flauta,“ sagði Helgi og bætti við að þetta var afar leiðinlegur endir. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. KR Subway-deild karla Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Stjarnan | Ná gestirnir þriðja sigrinum í röð? Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Sjá meira
„Þetta var hökuleikur. Varnirnar voru þéttar og var ég ánægður með baráttuna í mínu liði en við klikkuðum aðeins í vörninni gegn Pablo Bertone sem refsaði okkur trekk í trekk,“ sagði Helgi Magnússon eftir leik. Helgi hrósaði sínu liði og var ánægður með orkuna í liðinu. „Ég var ánægður með orkuna í liðinu og hvernig við héldum haus allan leikinn með góðri baráttu. Mér fannst sjáanlegt orkuleysi á Adama Darbo. Þetta var fyrsti dagurinn hans eftir Kórónuveiruna og var hann langt frá því að vera ferskur í þessum leik þar sem hann spilaði mikið vegna þess hversu fáliðaðir við vorum.“ Helgi var afar svekktur með dómaratríó leiksins þar sem KR braut á Kristófer Acox undir lokin en dómararnir flautuðu ekki villu. „Mér fannst við augljóslega brjóta á Kristófer Acox þar sem við vorum að reyna senda hann á vítalínuna en dómararnir létu leikinn klárast með því að við slógum trekk í trekk. Ég fékk þær útskýringar að ef þeir hefðu flautað villu þá ættu þeir að dæma U villu.“ „Mér finnst þetta rosalega skrítnar reglur. Þetta eru erfiðar aðstæður og þarna hélt Kristófer á boltanum þrír menn koma og hanga í honum en dómararnir eru svo meðvitaðir um hvað við erum að reyna að þeir verða smeykir við að flauta,“ sagði Helgi og bætti við að þetta var afar leiðinlegur endir. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
KR Subway-deild karla Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Stjarnan | Ná gestirnir þriðja sigrinum í röð? Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Sjá meira