Áttræð nunna dæmd í árs fangelsi fyrir þjófnað Samúel Karl Ólason skrifar 8. febrúar 2022 22:01 Nunnan sem um ræðir var skólastjóri í 28 ár en var dæmd fyrir að draga að sér fé í tíu ár og þá meðal annars til að fjármagna fjárhættuspil í Las Vegas. Getty Mary Margaret Kreuper, áttræð nunna frá Los Angeles í Bandaríkjunum, hefur verið dæmd í árs fangelsi. Í sumar játaði hún að hafa stolið rúmlega átta hundrað þúsund dölum frá skólanum St. James en hún var skólastjóri þar í 28 ár. Í meira en áratug dró hún sér fé frá skólanum til að fjármagna fjárhættuspil hennar og frí fyrir hana og vini hennar. Upp komst um hana þegar hún settist í helgan stein árið 2018 og fjármál skólans voru tekin til skoðunar. Kreuper játað brot sín síðasta sumar og dómsuppkvaðning fór fram í gær. Hún mun afplána dóm sinn í alríkisfangelsi og sitja inni í eitt ár og einn dag. Hún var einnig dæmd til að greiða skólanum 835 þúsund dali til baka, samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar. „Ég hef syndgað. Ég braut lögin og hef enga afsökun,“ sagði Kreuper við dómsuppkvaðninguna. Hún sagðist hafa farið gegn þeim eiðum sem hún sór þegar hún varð nunna, boðorðum guðs og lögunum og að hún hefði brotið það traust sem margir báru til hennar. Hér má sjá stutta sjónvarpsfrétt héraðsmiðilsins ABC7 um málið. Upprunalega var önnur nunna, sem var aðstoðarskólastjóri Kreuper, var upprunalega einnig bendluð við fjárdráttinn en hún var aldrei ákærð. Sjá einnig: Nunnur stálu hálfri milljón dala og eyddu þýfinu í Las Vegas LA Times segir að í ákærunni gegn Kreuper hafi komið fram að þegar forsvarsmenn kaþólsku kirkjunnar í Kaliforníu gengu á nunnuna vegna fjármála skólans, hafi hún kvartað yfir því að prestar fengju hærri laun en nunnur og hún ætti skilið að fá launahækkun. Bandaríkin Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Erlent Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Innlent Fleiri fréttir Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz sprungin Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Sjá meira
Í meira en áratug dró hún sér fé frá skólanum til að fjármagna fjárhættuspil hennar og frí fyrir hana og vini hennar. Upp komst um hana þegar hún settist í helgan stein árið 2018 og fjármál skólans voru tekin til skoðunar. Kreuper játað brot sín síðasta sumar og dómsuppkvaðning fór fram í gær. Hún mun afplána dóm sinn í alríkisfangelsi og sitja inni í eitt ár og einn dag. Hún var einnig dæmd til að greiða skólanum 835 þúsund dali til baka, samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar. „Ég hef syndgað. Ég braut lögin og hef enga afsökun,“ sagði Kreuper við dómsuppkvaðninguna. Hún sagðist hafa farið gegn þeim eiðum sem hún sór þegar hún varð nunna, boðorðum guðs og lögunum og að hún hefði brotið það traust sem margir báru til hennar. Hér má sjá stutta sjónvarpsfrétt héraðsmiðilsins ABC7 um málið. Upprunalega var önnur nunna, sem var aðstoðarskólastjóri Kreuper, var upprunalega einnig bendluð við fjárdráttinn en hún var aldrei ákærð. Sjá einnig: Nunnur stálu hálfri milljón dala og eyddu þýfinu í Las Vegas LA Times segir að í ákærunni gegn Kreuper hafi komið fram að þegar forsvarsmenn kaþólsku kirkjunnar í Kaliforníu gengu á nunnuna vegna fjármála skólans, hafi hún kvartað yfir því að prestar fengju hærri laun en nunnur og hún ætti skilið að fá launahækkun.
Bandaríkin Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Erlent Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Innlent Fleiri fréttir Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz sprungin Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Sjá meira