Seabear gefur út nýtt lag og myndband Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 11. febrúar 2022 15:01 Hljómsveitin Seabear. Aðsent Hljómsveitin Seabear gefur í dag út lagið Parade af plötunni In Another Life sem kemur út 1. apríl á þessu ári. Lagið heitir Parade kemur út á öllum veitum ásamt myndbandi samhliða laginu. Seabear er sex manna hljómsveit sem er gefin út af þýska útgáfufyrirtækinu Morr Music sem gefur meðal annars út Lali Puna, Múm og Notwist til að nefna nokkra aðra listamenn. Meðlimir hennar eru Sindri Már Sigfússon (SinFang), Guðbjörg Hlín (Umbra Ensamble), Sóley Stefánsdóttir (Sóley), Örn Ingi (Skakkamanage), Kjartan Bragi (Kimono) og Halldór Ragnarsson (Spítali). Þessi plata er búin að vera síðustu tvö ár í vinnslu og áður hafði komið út singullinn Waterphone (2019) sem er einnig að finna á plötunni sem kemur út í apríl næstkomandi. Þetta verður þriðja plata sveitarinnar en platan We Built a Fire kom út árið 2010 og frumburðurinn The Ghost that Carried Us Away árið 2007. Við útgáfu þessara platna lagðist hljómsveitin í löng hljómsveitarferðalög víða um Evrópu og Bandaríkin þar sem hljómsveitin fékk frábærar viðtökur. Eftir síðasta Evróputúr 2010 lagðist hljómsveitin í dvala og er því þessari plötu beðið með þó nokkurri eftirvæntingu af þéttum hlustendahópi hljómsveitarinnar síðastliðin fimmtán ár. Einnig hefur sveitin átt lög í þáttum eins og Grey´s Anatomy og Gossip Girl. Tónlist Tengdar fréttir „Það er búið að gjaldfella það að vera tónlistarmaður“ „Ég hef verið í tónlist síðan ég var lítil og alltaf í kringum fólk sem er í tónlist. Ég kunni ekkert annað og kann ekkert annað,“ segir Sóley Stefánsdóttir í hlaðvarpsþættinum Bransakjaftæði. 4. ágúst 2021 14:47 Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Seabear er sex manna hljómsveit sem er gefin út af þýska útgáfufyrirtækinu Morr Music sem gefur meðal annars út Lali Puna, Múm og Notwist til að nefna nokkra aðra listamenn. Meðlimir hennar eru Sindri Már Sigfússon (SinFang), Guðbjörg Hlín (Umbra Ensamble), Sóley Stefánsdóttir (Sóley), Örn Ingi (Skakkamanage), Kjartan Bragi (Kimono) og Halldór Ragnarsson (Spítali). Þessi plata er búin að vera síðustu tvö ár í vinnslu og áður hafði komið út singullinn Waterphone (2019) sem er einnig að finna á plötunni sem kemur út í apríl næstkomandi. Þetta verður þriðja plata sveitarinnar en platan We Built a Fire kom út árið 2010 og frumburðurinn The Ghost that Carried Us Away árið 2007. Við útgáfu þessara platna lagðist hljómsveitin í löng hljómsveitarferðalög víða um Evrópu og Bandaríkin þar sem hljómsveitin fékk frábærar viðtökur. Eftir síðasta Evróputúr 2010 lagðist hljómsveitin í dvala og er því þessari plötu beðið með þó nokkurri eftirvæntingu af þéttum hlustendahópi hljómsveitarinnar síðastliðin fimmtán ár. Einnig hefur sveitin átt lög í þáttum eins og Grey´s Anatomy og Gossip Girl.
Tónlist Tengdar fréttir „Það er búið að gjaldfella það að vera tónlistarmaður“ „Ég hef verið í tónlist síðan ég var lítil og alltaf í kringum fólk sem er í tónlist. Ég kunni ekkert annað og kann ekkert annað,“ segir Sóley Stefánsdóttir í hlaðvarpsþættinum Bransakjaftæði. 4. ágúst 2021 14:47 Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
„Það er búið að gjaldfella það að vera tónlistarmaður“ „Ég hef verið í tónlist síðan ég var lítil og alltaf í kringum fólk sem er í tónlist. Ég kunni ekkert annað og kann ekkert annað,“ segir Sóley Stefánsdóttir í hlaðvarpsþættinum Bransakjaftæði. 4. ágúst 2021 14:47