Garpur og Rakel fóru á rómantískt stefnumót í íshelli á Sólheimajökli Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 12. febrúar 2022 10:20 Í fyrsta þættinum af Okkar eigið Ísland fara Garpur og Rakel á Sólheimajökul. Garpur I. Elísabetarson „Það eru margir sem mikla það fyrir sér að fara upp á jökul,“ segir Garpur I. Elísabetarson í fyrsta þættinum af Okkar eigið Ísland. Í þáttunum skoða Garpur og Rakel María Hjaltadóttir ýmsa skemmtilega staði á Íslandi og byrja þau á Sólheimajökli. Garpur er kvikmyndagerðarmaður og Rakel förðunarfræðingur og hárgreiðslukona en þau deila sameiginlegum áhuga á útivistinni og íslenskri náttúru. Eins og kom fram í viðtali við þau á Lífinu í gær, fóru fyrstu stefnumótin þeirra öll fram á fjöllum. „Að sjálfsögðu á maður ekki að hlaupa upp á jökull einn en Sólheimajökull er ótrúlega hentugur jökull til að byrja á. Hann er auðveldur viðureignar, það er auðvelt að komast á hann, stutt frá bænum,“ segir Garpur og Rakel tekur undir. „Fullkominn byrjendajökull.“ Fyrsta þáttinn af Okkar eigið Ísland má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Okkar eigið Ísland Ferðalög Fjallamennska Tengdar fréttir Fyrstu sautján stefnumótin á fjöllum og gera nú eigin ferðaþætti Garpur Elísabetarson og Rakel María Hjaltadóttir fara um helgina af stað með nýja þætti á Lífinu á Vísi. Þættirnir kallast Okkar eigið Ísland. 11. febrúar 2022 15:40 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið
Garpur er kvikmyndagerðarmaður og Rakel förðunarfræðingur og hárgreiðslukona en þau deila sameiginlegum áhuga á útivistinni og íslenskri náttúru. Eins og kom fram í viðtali við þau á Lífinu í gær, fóru fyrstu stefnumótin þeirra öll fram á fjöllum. „Að sjálfsögðu á maður ekki að hlaupa upp á jökull einn en Sólheimajökull er ótrúlega hentugur jökull til að byrja á. Hann er auðveldur viðureignar, það er auðvelt að komast á hann, stutt frá bænum,“ segir Garpur og Rakel tekur undir. „Fullkominn byrjendajökull.“ Fyrsta þáttinn af Okkar eigið Ísland má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Okkar eigið Ísland Ferðalög Fjallamennska Tengdar fréttir Fyrstu sautján stefnumótin á fjöllum og gera nú eigin ferðaþætti Garpur Elísabetarson og Rakel María Hjaltadóttir fara um helgina af stað með nýja þætti á Lífinu á Vísi. Þættirnir kallast Okkar eigið Ísland. 11. febrúar 2022 15:40 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið
Fyrstu sautján stefnumótin á fjöllum og gera nú eigin ferðaþætti Garpur Elísabetarson og Rakel María Hjaltadóttir fara um helgina af stað með nýja þætti á Lífinu á Vísi. Þættirnir kallast Okkar eigið Ísland. 11. febrúar 2022 15:40