Engin fær að taka við verðlaunum ef Valieva vinnur Sindri Sverrisson skrifar 14. febrúar 2022 11:30 Kamila Valieva fór fyrir liði rússnesku ólympíunefndarinnar sem vann liðakeppnina í listhlaupi á skautum í síðustu viku en hún fær enga verðlaunaathöfn á Vetrarólympíuleikunum. Getty/Matthew Stockman Framkvæmdastjórn alþjóða ólympíunefndarinnar hefur ákveðið að hafa enga verðlaunaathöfn í listhlaupi á skautum fari svo að hin 15 ára gamla Kamila Valieva endi í einu af efstu þremur sætunum í einstaklingskeppninni. Hin rússneska Valieva er mjög sigurstrangleg í keppninni nú þegar ljóst er að hún má keppa þrátt fyrir að hafa greinst með bannað, árangursaukandi hjartalyf í lyfjaprófi sem framkvæmt var á rússneska meistaramótinu í desember. Framkvæmdastjórn alþjóða ólympíunefndarinnar segist verða að fara að lögum og því sé ekki annað í stöðunni en að una úrskurði alþjóða íþróttadómstólsins, CAS, um að Valieva megi keppa. Ferlinu við að meðferð sýnisins sem tekið var úr Valievu í desember er ekki lokið, og aðeins þegar því lýkur er hægt að kveða endanlega upp úr um það hvort að hún hafi brotið reglur alþjóða lyfjaeftirlitsins og hljóti refsingu. Hleypa 25 keppendum áfram Úr því að mál Valievu er þannig enn í lausu lofti hefur eins og fyrr segir verið ákveðið að engin verðlaunaafhending verði haldin fari svo að Valieva endi í einu af efstu þremur sætunum. Það þýðir að að minnsta kosti tveir keppendur sem ætla má að hafi alls ekki óhreint mjöl í pokahorninu, fá enga verðlaunaafhendingu á sjálfum Vetrarólympíuleikunum. Auk þess munu nú 25 keppendur komast áfram eftir stutta prógramið í keppninni á morgun, í frjálsa prógramið sem er á fimmtudaginn, í stað 24 keppenda, ef Valieva verður í þeim hópi. Alþjóða ólympíunefndin ætlar að halda verðlaunaathöfn síðar, þegar mál Valievu hefur verið til lykta leitt. Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sjá meira
Hin rússneska Valieva er mjög sigurstrangleg í keppninni nú þegar ljóst er að hún má keppa þrátt fyrir að hafa greinst með bannað, árangursaukandi hjartalyf í lyfjaprófi sem framkvæmt var á rússneska meistaramótinu í desember. Framkvæmdastjórn alþjóða ólympíunefndarinnar segist verða að fara að lögum og því sé ekki annað í stöðunni en að una úrskurði alþjóða íþróttadómstólsins, CAS, um að Valieva megi keppa. Ferlinu við að meðferð sýnisins sem tekið var úr Valievu í desember er ekki lokið, og aðeins þegar því lýkur er hægt að kveða endanlega upp úr um það hvort að hún hafi brotið reglur alþjóða lyfjaeftirlitsins og hljóti refsingu. Hleypa 25 keppendum áfram Úr því að mál Valievu er þannig enn í lausu lofti hefur eins og fyrr segir verið ákveðið að engin verðlaunaafhending verði haldin fari svo að Valieva endi í einu af efstu þremur sætunum. Það þýðir að að minnsta kosti tveir keppendur sem ætla má að hafi alls ekki óhreint mjöl í pokahorninu, fá enga verðlaunaafhendingu á sjálfum Vetrarólympíuleikunum. Auk þess munu nú 25 keppendur komast áfram eftir stutta prógramið í keppninni á morgun, í frjálsa prógramið sem er á fimmtudaginn, í stað 24 keppenda, ef Valieva verður í þeim hópi. Alþjóða ólympíunefndin ætlar að halda verðlaunaathöfn síðar, þegar mál Valievu hefur verið til lykta leitt.
Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sjá meira