Þórdís fer fram gegn nöfnu sinni Hólmfríður Gísladóttir skrifar 15. febrúar 2022 07:28 Kosið verður í fjögur efstu sætin í prófkjöri Viðreisnar. Þórdís Sigurðardóttir framkvæmdastjóri hefur ákveðið að sækjast eftir oddvitasætinu í prófkjöri Viðreisnar fyrir borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík. Nafna hennar Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, núverandi oddviti, sækist einnig eftir fyrsta sætinu. Í tilkynningu um framboð sitt segist Þórdís Sigurðardóttir hafa, sem stjórnandi og ráðgjafi, öðlast mikla reynslu af farsælum umbreytingarverkefnum. Leiddi hún meðal annars verkefni sem varð til þess að Hjallastefnan, þar sem Þórdís var framkvæmdastjóri, fékk verðlaun fyrir „Byltingu í stjórnun“ frá Viðskiptaráði Íslands. „Sá árangur sem ég hef náð í fyrri störfum byggist á því að auka völd og áhrif starfsfólksins sem raunverulega vinnur verkefnin. Árangurinn af þessari nálgun er aukin starfsánægja, færri veikindadagar og betri rekstrarárangur. Ég vil að svipaðar leiðir séu notaðar í auknum mæli í rekstri og stjórn borgarinnar með því markmiði að bæta þjónustu og auka virðingu við alla borgarbúa. Til að bæta velferð og þjónustu í borginni er einnig mikilvægt að bregðast við ákalli atvinnulífsins um að stytta boðleiðir og einfalda ferla með raunverulegum hætti.Starfsemi atvinnulífsins í borginni er einn lykilþátta við að mynda sjálfbær og lífleg hverfi. Innviðir verða styðja við þá uppbyggingu. Ég hef einlægan áhuga á hugmyndum sem varða hagsmuni borgarbúa og vil að hlustað sé á raddir íbúa hverfa með markvissari hætti. Með því tel ég að hægt sé að finna fjölbreyttar lausnir og valkosti þegar kemur að mikilvægustu þáttum nærþjónustunnar og varða borgarbúa mestu máli,“ segir Þórdís. Reykjavík Sveitarstjórnarkosningar 2022 Viðreisn Borgarstjórn Mest lesið Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Innlent Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Innlent Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Innlent Fleiri fréttir 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Sjá meira
Í tilkynningu um framboð sitt segist Þórdís Sigurðardóttir hafa, sem stjórnandi og ráðgjafi, öðlast mikla reynslu af farsælum umbreytingarverkefnum. Leiddi hún meðal annars verkefni sem varð til þess að Hjallastefnan, þar sem Þórdís var framkvæmdastjóri, fékk verðlaun fyrir „Byltingu í stjórnun“ frá Viðskiptaráði Íslands. „Sá árangur sem ég hef náð í fyrri störfum byggist á því að auka völd og áhrif starfsfólksins sem raunverulega vinnur verkefnin. Árangurinn af þessari nálgun er aukin starfsánægja, færri veikindadagar og betri rekstrarárangur. Ég vil að svipaðar leiðir séu notaðar í auknum mæli í rekstri og stjórn borgarinnar með því markmiði að bæta þjónustu og auka virðingu við alla borgarbúa. Til að bæta velferð og þjónustu í borginni er einnig mikilvægt að bregðast við ákalli atvinnulífsins um að stytta boðleiðir og einfalda ferla með raunverulegum hætti.Starfsemi atvinnulífsins í borginni er einn lykilþátta við að mynda sjálfbær og lífleg hverfi. Innviðir verða styðja við þá uppbyggingu. Ég hef einlægan áhuga á hugmyndum sem varða hagsmuni borgarbúa og vil að hlustað sé á raddir íbúa hverfa með markvissari hætti. Með því tel ég að hægt sé að finna fjölbreyttar lausnir og valkosti þegar kemur að mikilvægustu þáttum nærþjónustunnar og varða borgarbúa mestu máli,“ segir Þórdís.
Reykjavík Sveitarstjórnarkosningar 2022 Viðreisn Borgarstjórn Mest lesið Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Innlent Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Innlent Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Innlent Fleiri fréttir 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Sjá meira