Finnst vanta allt malt í HK-inga Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. febrúar 2022 16:31 Illa hefur gengið hjá HK að undanförnu. vísir/hulda margrét Sérfræðingar Seinni bylgjunnar eru sammála um að HK þurfi að leita aftur í grunninn til að komast á sigurbraut í Olís-deild kvenna á ný. HK steinlá fyrir Val á laugardaginn, 23-14, og hefur tapað þremur leikjum í röð. Liðið er í 7. sæti deildarinnar með níu stig, fimm stigum á eftir ÍBV og Stjörnunni sem eru í næstu sætum fyrir ofan. En hvað vantar hjá Kópavogsliðinu? Svava Kristín Grétarsdóttir spurði þær Sólveigu Láru Kjærnested og Önnu Úrsúlu Guðmundsdóttur þessarar spurningar í Seinni bylgjunni. „Fleiri leikmenn. Ég veit það ekki. Kannski það sem við höfum talað um, að finna gildin sín, fyrir hvað þær ætla að standa. HK hefur alltaf verið lið sem gefst aldrei upp, berst og getur spilað hörkuvörn. Þær þurfa að byrja þar, finna varnarleikinn sinn og láta sóknarleikinn fylgja með,“ sagði Sólveig Lára. „Þær laga ekki allt í einu og verða að byrja einhvers staðar. Þær geta spilað hörkuvörn og verið mjög erfiðar viðureignar.“ Klippa: Seinni bylgjan - Vandræði HK Anna Úrsúla er ekki hrifin af yfirbragðinu á liði HK í síðustu leikjum. „Holningin, þær voru með kassann úti og með svona fokkjú viðhorf, en ég það alls ekki núna. Ég veit að þið getið þetta en hvar er þetta?“ sagði Anna Úrsúla. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Olís-deild kvenna HK Seinni bylgjan Tengdar fréttir „Að hafa hana og Karen saman í liði er smá svindl“ Hildur Þorgeirsdóttir og Karen Knútsdóttir áttu ríkan þátt í naumum sigri Fram á Haukum í toppslagnum í Olís-deildinni í handbolta um helgina og þær voru lofaðar í hástert í Seinni bylgjunni. 16. febrúar 2022 12:30 Fór á kostum þegar hann spilaði Barfly á luftpíanó á hliðarlínunni Sjúkraþjálfari Aftureldingar var í miklu stuði á hliðarlínunni í leik liðsins gegn Val í Olís-deild kvenna á dögunum. 15. febrúar 2022 16:30 Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Fótbolti Fleiri fréttir Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Hafnfirðingar stóðu í Svíunum Uppgjörið: Valur - Melsungen 28-33 | Héldu í við þýska toppliðið Sjá meira
HK steinlá fyrir Val á laugardaginn, 23-14, og hefur tapað þremur leikjum í röð. Liðið er í 7. sæti deildarinnar með níu stig, fimm stigum á eftir ÍBV og Stjörnunni sem eru í næstu sætum fyrir ofan. En hvað vantar hjá Kópavogsliðinu? Svava Kristín Grétarsdóttir spurði þær Sólveigu Láru Kjærnested og Önnu Úrsúlu Guðmundsdóttur þessarar spurningar í Seinni bylgjunni. „Fleiri leikmenn. Ég veit það ekki. Kannski það sem við höfum talað um, að finna gildin sín, fyrir hvað þær ætla að standa. HK hefur alltaf verið lið sem gefst aldrei upp, berst og getur spilað hörkuvörn. Þær þurfa að byrja þar, finna varnarleikinn sinn og láta sóknarleikinn fylgja með,“ sagði Sólveig Lára. „Þær laga ekki allt í einu og verða að byrja einhvers staðar. Þær geta spilað hörkuvörn og verið mjög erfiðar viðureignar.“ Klippa: Seinni bylgjan - Vandræði HK Anna Úrsúla er ekki hrifin af yfirbragðinu á liði HK í síðustu leikjum. „Holningin, þær voru með kassann úti og með svona fokkjú viðhorf, en ég það alls ekki núna. Ég veit að þið getið þetta en hvar er þetta?“ sagði Anna Úrsúla. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Olís-deild kvenna HK Seinni bylgjan Tengdar fréttir „Að hafa hana og Karen saman í liði er smá svindl“ Hildur Þorgeirsdóttir og Karen Knútsdóttir áttu ríkan þátt í naumum sigri Fram á Haukum í toppslagnum í Olís-deildinni í handbolta um helgina og þær voru lofaðar í hástert í Seinni bylgjunni. 16. febrúar 2022 12:30 Fór á kostum þegar hann spilaði Barfly á luftpíanó á hliðarlínunni Sjúkraþjálfari Aftureldingar var í miklu stuði á hliðarlínunni í leik liðsins gegn Val í Olís-deild kvenna á dögunum. 15. febrúar 2022 16:30 Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Fótbolti Fleiri fréttir Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Hafnfirðingar stóðu í Svíunum Uppgjörið: Valur - Melsungen 28-33 | Héldu í við þýska toppliðið Sjá meira
„Að hafa hana og Karen saman í liði er smá svindl“ Hildur Þorgeirsdóttir og Karen Knútsdóttir áttu ríkan þátt í naumum sigri Fram á Haukum í toppslagnum í Olís-deildinni í handbolta um helgina og þær voru lofaðar í hástert í Seinni bylgjunni. 16. febrúar 2022 12:30
Fór á kostum þegar hann spilaði Barfly á luftpíanó á hliðarlínunni Sjúkraþjálfari Aftureldingar var í miklu stuði á hliðarlínunni í leik liðsins gegn Val í Olís-deild kvenna á dögunum. 15. febrúar 2022 16:30