Bjarni með stjörnur í augunum er hann fylgdist með einvígi Óðins og Dags Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. febrúar 2022 13:31 Óðinn Þór Ríkharðsson og Dagur Gautason voru með sömu tölfræði í leik KA og Stjörnunnar. stöð 2 sport Bjarni Fritzson skemmti sér vel við að horfa á hornamennina frábæru Óðin Þór Ríkharðsson og Dag Gautason leika listir sínar í viðureign KA og Stjörnunnar í Olís-deild karla á sunnudaginn. Óðinn og Dagur fóru báðir mikinn í leiknum sem KA vann, 25-24. Þeir skoruðu báðir átta mörk úr tíu skotum. Sem gamall hornamaður horfði Bjarni með stjörnur í augunum á þá Óðin og Dag sýna sínar bestu hliðar í KA-heimilinu. „Þetta eru bara svo sexí leikmenn ef ég má nota það orð. Þeir eru svo teknískir, fljótir og spila af svo mikilli ástríðu. Þetta eru leikmenn sem mjög auðvelt er að halda með og líka vel við. Þetta eru gaurar sem geta alltaf tekið upp á einhverju óvæntu,“ sagði Bjarni. „Þeir eru í miklu uppáhaldi hjá mér og báðir alveg sjúklega markagráðugir. Ég er á þeirri línu að menn eigi að vilja skora.“ Klippa: Seinni bylgjan - Einvígi Óðins og Dags Stefán Árni Pálsson spurði Rúnar Sigtryggsson hvort Óðinn og Dagur væru bestu hornamenn Olís-deildarinnar? „Það eru margir góðir en þeir standa kannski fremst í þessari umferð. Þeir eru gíraðir fram á við og oft horfnir áður en vörnin er búinn,“ sagði Rúnar og Bjarni bætti því við að það væri góður eiginleiki hjá hornamönnum, að vilja vera fyrstir fram völlinn. „Dagur finnst mér frekar sterkur varnarmaður en Óðinn er bara skorari,“ sagði Bjarni. Rúnar kveðst mjög hrifinn af Degi en segir að það hann þurfi að bæta sig í einum þætti leiksins til að komast í fremstu röð. „Viðhorfið og áræðnin og hvernig hann kemur í alla leiki, mér finnst það allt frábært. Eina sem mér finnst vanta til að komast á alþjóðlega sviðið er smá skottækni. Við höfum séð þegar hann lendir gegn markvörðum sem standa vel á hann lendir hann í vandræðum. Hann er ekki með snúningana, þetta er meira allt á kraftinum,“ sagði Rúnar. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Olís-deild karla KA Stjarnan Seinni bylgjan Tengdar fréttir Eina: Margar af stjörnum íslenska landsliðsins fóru í handboltaskólann í Kiel Margar af skærustu stjörnum íslenska handboltans fóru í handboltaskólann í Kiel í Þýskalandi. Guðjón Guðmundsson kynnti sér þennan eina íslenska handboltaskóla í Kiel í Seinni bylgjunni. 15. febrúar 2022 14:32 Bjarni gaf Rúnari KA-treyju og Henry Birgir réðst inn í settið Létt var yfir mönnum undir lok Seinni bylgjunnar í gær þar sem gjöfum var útdeilt og óvæntur gestur lét sjá sig. 14. febrúar 2022 18:00 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Fleiri fréttir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Sjá meira
Óðinn og Dagur fóru báðir mikinn í leiknum sem KA vann, 25-24. Þeir skoruðu báðir átta mörk úr tíu skotum. Sem gamall hornamaður horfði Bjarni með stjörnur í augunum á þá Óðin og Dag sýna sínar bestu hliðar í KA-heimilinu. „Þetta eru bara svo sexí leikmenn ef ég má nota það orð. Þeir eru svo teknískir, fljótir og spila af svo mikilli ástríðu. Þetta eru leikmenn sem mjög auðvelt er að halda með og líka vel við. Þetta eru gaurar sem geta alltaf tekið upp á einhverju óvæntu,“ sagði Bjarni. „Þeir eru í miklu uppáhaldi hjá mér og báðir alveg sjúklega markagráðugir. Ég er á þeirri línu að menn eigi að vilja skora.“ Klippa: Seinni bylgjan - Einvígi Óðins og Dags Stefán Árni Pálsson spurði Rúnar Sigtryggsson hvort Óðinn og Dagur væru bestu hornamenn Olís-deildarinnar? „Það eru margir góðir en þeir standa kannski fremst í þessari umferð. Þeir eru gíraðir fram á við og oft horfnir áður en vörnin er búinn,“ sagði Rúnar og Bjarni bætti því við að það væri góður eiginleiki hjá hornamönnum, að vilja vera fyrstir fram völlinn. „Dagur finnst mér frekar sterkur varnarmaður en Óðinn er bara skorari,“ sagði Bjarni. Rúnar kveðst mjög hrifinn af Degi en segir að það hann þurfi að bæta sig í einum þætti leiksins til að komast í fremstu röð. „Viðhorfið og áræðnin og hvernig hann kemur í alla leiki, mér finnst það allt frábært. Eina sem mér finnst vanta til að komast á alþjóðlega sviðið er smá skottækni. Við höfum séð þegar hann lendir gegn markvörðum sem standa vel á hann lendir hann í vandræðum. Hann er ekki með snúningana, þetta er meira allt á kraftinum,“ sagði Rúnar. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Olís-deild karla KA Stjarnan Seinni bylgjan Tengdar fréttir Eina: Margar af stjörnum íslenska landsliðsins fóru í handboltaskólann í Kiel Margar af skærustu stjörnum íslenska handboltans fóru í handboltaskólann í Kiel í Þýskalandi. Guðjón Guðmundsson kynnti sér þennan eina íslenska handboltaskóla í Kiel í Seinni bylgjunni. 15. febrúar 2022 14:32 Bjarni gaf Rúnari KA-treyju og Henry Birgir réðst inn í settið Létt var yfir mönnum undir lok Seinni bylgjunnar í gær þar sem gjöfum var útdeilt og óvæntur gestur lét sjá sig. 14. febrúar 2022 18:00 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Fleiri fréttir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Sjá meira
Eina: Margar af stjörnum íslenska landsliðsins fóru í handboltaskólann í Kiel Margar af skærustu stjörnum íslenska handboltans fóru í handboltaskólann í Kiel í Þýskalandi. Guðjón Guðmundsson kynnti sér þennan eina íslenska handboltaskóla í Kiel í Seinni bylgjunni. 15. febrúar 2022 14:32
Bjarni gaf Rúnari KA-treyju og Henry Birgir réðst inn í settið Létt var yfir mönnum undir lok Seinni bylgjunnar í gær þar sem gjöfum var útdeilt og óvæntur gestur lét sjá sig. 14. febrúar 2022 18:00
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti