Leiknir og Vestri skiptu stigunum á milli sín í hörkuleik Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. febrúar 2022 23:14 Leiknir gerði 2-2 jafntefli við Vestra í Lengjubikarnum í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Leiknir R. og Vestri skiptu stigunum á milli sín er liðin mættust í riðli þrjú í A-deild Lengjubikars karla í kvöld. Lokatölur urðu 2-2, en strákarnir að vestan fengu gefins jöfnunarmark í uppbótartíma. Þrátt fyrir að Leiknismenn hafi verið sterkari aðilinn í upphafi leiks var það Pétu Bjarnason sem kom Vestra í forystu eftir 15 mínútna leik þegar hann fékk þá boltann inn fyrir vörn Leiknis og lyfti honum snyrtilega yfir Viktor Frey í markinu. Staðan vaar því 1-0 þegar flautað var til hálfleiks, en Daníel Finns Matthíasson jafnaði metin fyrir Leikni eftir um klukkutíma leik með góðu skoti fyrir utan teig. Leiknismenn þurftu svo að leika seinustu tuttugu mínútur leiksins manni færri eftir að markvörður liðsins, Viktor Freyr Sigurðsson, fékk að líta beint rautt spjald. Hann rauk þá langt út úr marki sínu og braut á Pétri Bjarnasyni og ekkert annað í stöðunni en að senda hann snemma í sturtu. Þrátt fyrir að vera manni færri voru það þó Leiknismenn sem náðu forystunni þegar Daníel Finns skoraði sitt annað mark á 87. mínútu. Það stefndi því allt í að tíu Leiknismenn myndu sigla heim 2-1 sigri, en í uppbótartíma fékk Pétur Bjarnason jöfnunarmarkið á silfurfati. Varamarkvörður Leiknis, Mehmet Ari Veselaj, gerðist þá sekur um slæm mistök þegar hann fékk sendingu til baka, en missti boltann undir sig. Pétur var fyrstur að átta sig á stöðunni og renndi boltanum í tómt markið. Niðurstaðan varð því 2-2 jafntefli, en Leiknismenn eru nú með fjögur stig eftir tvo leiki. Vestri er hins vegar með eitt stig, en þetta var fyrsti leikur liðsins í Lengjubikarnum. Vestri Leiknir Reykjavík Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Sjá meira
Þrátt fyrir að Leiknismenn hafi verið sterkari aðilinn í upphafi leiks var það Pétu Bjarnason sem kom Vestra í forystu eftir 15 mínútna leik þegar hann fékk þá boltann inn fyrir vörn Leiknis og lyfti honum snyrtilega yfir Viktor Frey í markinu. Staðan vaar því 1-0 þegar flautað var til hálfleiks, en Daníel Finns Matthíasson jafnaði metin fyrir Leikni eftir um klukkutíma leik með góðu skoti fyrir utan teig. Leiknismenn þurftu svo að leika seinustu tuttugu mínútur leiksins manni færri eftir að markvörður liðsins, Viktor Freyr Sigurðsson, fékk að líta beint rautt spjald. Hann rauk þá langt út úr marki sínu og braut á Pétri Bjarnasyni og ekkert annað í stöðunni en að senda hann snemma í sturtu. Þrátt fyrir að vera manni færri voru það þó Leiknismenn sem náðu forystunni þegar Daníel Finns skoraði sitt annað mark á 87. mínútu. Það stefndi því allt í að tíu Leiknismenn myndu sigla heim 2-1 sigri, en í uppbótartíma fékk Pétur Bjarnason jöfnunarmarkið á silfurfati. Varamarkvörður Leiknis, Mehmet Ari Veselaj, gerðist þá sekur um slæm mistök þegar hann fékk sendingu til baka, en missti boltann undir sig. Pétur var fyrstur að átta sig á stöðunni og renndi boltanum í tómt markið. Niðurstaðan varð því 2-2 jafntefli, en Leiknismenn eru nú með fjögur stig eftir tvo leiki. Vestri er hins vegar með eitt stig, en þetta var fyrsti leikur liðsins í Lengjubikarnum.
Vestri Leiknir Reykjavík Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Sjá meira