Elvis Presley fær mann til að kikna í hnjánum í kvikmyndahúsum Elísabet Hanna skrifar 21. febrúar 2022 10:36 Það er óhætt að sega að Elvis Presley hafi átt hug og hjörtu margra. Getty/ Bettmann Stikla úr kvikmyndinni Elvis sem fjallar um líf og feril Elvis Presley er komin út og eru margir sem bíða spenntir eftir því að sjá myndina í heild sinni, enda á nógu að taka. Þeir Austin Butler og Tom Hanks eru í aðalhlutverkum. Baz Luhrmann leikstýrir, skrifar og framleiðir myndina en hann gerði meðal annars stórmyndirnar The Great Gatsby og Moulin Rouge. Myndin sem er væntanleg í byrjun sumars en tökur á henni töfðust vegna heimsfaraldursins. Það voru margir leikarar sem sóttust eftir hlutverki Elvis Presley sem Austin Butler hlaut. Þar má helst nefna Harry Styles, Ansel Elgort og Miles Teller. Líf Elvis Presley var viðburðaríkt áður en hann lést aðeins 42 ára gamall. Það er óhætt að segja að hann hafi átt hug og hjörtu margra og er myndin tækifæri til þess að kynna konung rokksins fyrir nýrri kynslóð. View this post on Instagram A post shared by ELVIS (@elvismovie) Tónlist Hollywood Tengdar fréttir Klara Elías með fallega Presley ábreiðu Söngkonan og lagahöfundurinn Klara Elías birti á samfélagsmiðlum fallega ábreiðu af Elvis Presley laginu . Lagið er í miklu uppáhaldi hjá Klöru, sem býr í Los Angeles í Bandaríkjunum. Myndband Klöru má finna í spilaranum hér fyrir neðan. 14. ágúst 2020 13:01 Tom Hanks og Rita Wilson greinast með veiruna Bandarísku leikarahjónin Tom Hanks og Rita Wilson hafa bæði greinst með kóróunuveiruna sem veldur sjúkdómnum COVID-19. 12. mars 2020 07:14 Butler leikur Elvis í nýrri mynd um líf kóngsins Bandaríski leikarinn Austin Butler greindi frá því í gær að hann hafi orðið manna hlutskarpastur í baráttunni um hlutverk kóngsins, Elvis Presley, í væntanlegri kvikmynd byggðri á ævi söngvarans. 16. júlí 2019 10:00 Beinstífur við barinn á Glaumbæ í öðru lífi Skemmtiþátturinn Glaumbær hefur göngu sína á Stöð 2 í kvöld þar sem Björn Stefánsson ætlar að halda uppi stuðinu og djamma með áhorfendum. Nafnið Glaumbær hefur skemmtilega tengingu við íslenskt skemmtanahald og þar var mikið fjör þar til staðurinn brann árið 1971. 28. janúar 2022 13:30 Mest lesið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Lífið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Baz Luhrmann leikstýrir, skrifar og framleiðir myndina en hann gerði meðal annars stórmyndirnar The Great Gatsby og Moulin Rouge. Myndin sem er væntanleg í byrjun sumars en tökur á henni töfðust vegna heimsfaraldursins. Það voru margir leikarar sem sóttust eftir hlutverki Elvis Presley sem Austin Butler hlaut. Þar má helst nefna Harry Styles, Ansel Elgort og Miles Teller. Líf Elvis Presley var viðburðaríkt áður en hann lést aðeins 42 ára gamall. Það er óhætt að segja að hann hafi átt hug og hjörtu margra og er myndin tækifæri til þess að kynna konung rokksins fyrir nýrri kynslóð. View this post on Instagram A post shared by ELVIS (@elvismovie)
Tónlist Hollywood Tengdar fréttir Klara Elías með fallega Presley ábreiðu Söngkonan og lagahöfundurinn Klara Elías birti á samfélagsmiðlum fallega ábreiðu af Elvis Presley laginu . Lagið er í miklu uppáhaldi hjá Klöru, sem býr í Los Angeles í Bandaríkjunum. Myndband Klöru má finna í spilaranum hér fyrir neðan. 14. ágúst 2020 13:01 Tom Hanks og Rita Wilson greinast með veiruna Bandarísku leikarahjónin Tom Hanks og Rita Wilson hafa bæði greinst með kóróunuveiruna sem veldur sjúkdómnum COVID-19. 12. mars 2020 07:14 Butler leikur Elvis í nýrri mynd um líf kóngsins Bandaríski leikarinn Austin Butler greindi frá því í gær að hann hafi orðið manna hlutskarpastur í baráttunni um hlutverk kóngsins, Elvis Presley, í væntanlegri kvikmynd byggðri á ævi söngvarans. 16. júlí 2019 10:00 Beinstífur við barinn á Glaumbæ í öðru lífi Skemmtiþátturinn Glaumbær hefur göngu sína á Stöð 2 í kvöld þar sem Björn Stefánsson ætlar að halda uppi stuðinu og djamma með áhorfendum. Nafnið Glaumbær hefur skemmtilega tengingu við íslenskt skemmtanahald og þar var mikið fjör þar til staðurinn brann árið 1971. 28. janúar 2022 13:30 Mest lesið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Lífið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Klara Elías með fallega Presley ábreiðu Söngkonan og lagahöfundurinn Klara Elías birti á samfélagsmiðlum fallega ábreiðu af Elvis Presley laginu . Lagið er í miklu uppáhaldi hjá Klöru, sem býr í Los Angeles í Bandaríkjunum. Myndband Klöru má finna í spilaranum hér fyrir neðan. 14. ágúst 2020 13:01
Tom Hanks og Rita Wilson greinast með veiruna Bandarísku leikarahjónin Tom Hanks og Rita Wilson hafa bæði greinst með kóróunuveiruna sem veldur sjúkdómnum COVID-19. 12. mars 2020 07:14
Butler leikur Elvis í nýrri mynd um líf kóngsins Bandaríski leikarinn Austin Butler greindi frá því í gær að hann hafi orðið manna hlutskarpastur í baráttunni um hlutverk kóngsins, Elvis Presley, í væntanlegri kvikmynd byggðri á ævi söngvarans. 16. júlí 2019 10:00
Beinstífur við barinn á Glaumbæ í öðru lífi Skemmtiþátturinn Glaumbær hefur göngu sína á Stöð 2 í kvöld þar sem Björn Stefánsson ætlar að halda uppi stuðinu og djamma með áhorfendum. Nafnið Glaumbær hefur skemmtilega tengingu við íslenskt skemmtanahald og þar var mikið fjör þar til staðurinn brann árið 1971. 28. janúar 2022 13:30