Lífið

Stærðfræðin flæktist fyrir Sigga Gunnars

Stefán Árni Pálsson skrifar
Siggi er sennilega ekki stærðfræðisnillingur. 
Siggi er sennilega ekki stærðfræðisnillingur. 

Þau Sigurður Þorri Gunnarsson, útvarpsmaður, og Kristín Pétursdóttir, leikkona, voru gestir hjá Evu Laufey í Blindum bakstri á Stöð 2 í gærkvöldi.

Verkefnið var að baka brúðkaupstertu og reyndist það nokkuð flókið fyrir þau bæði, og þá sérstaklega Sigga Gunnars.

Útvarpsmaðurinn var til að mynda í stökustu vandræðum með að reikna út þyngd hráefnanna og hélt til að mynda að 400 grömm væru fjögur kíló.

Þetta hafði sínar afleiðingar í þættinum eins og sjá má hér að neðan.

Klippa: Stærðfræðin flæktist fyrir Sigga Gunnars





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.