Vanda með veiruna og missir af ársþingi Sindri Sverrisson skrifar 24. febrúar 2022 12:07 Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, missir af lokaspretti kosningabaráttunnar. vísir/vilhelm Vanda Sigurgeirsdóttir, sitjandi formaður Knattspyrnusambands Íslands, missir af síðustu dögum kosningabaráttunnar fyrir formannsembættið þar sem hún hefur greinst með kórónuveirusmit. Vanda verður því að öllum líkindum ekki viðstödd ársþing KSÍ á laugardaginn nema þá mögulega í gegnum fjarfundabúnað en hún sagði í samtali við Vísi að það ætti eftir að koma í ljós. Hún væri rétt búin að greinast á heimaprófi. Vanda og Sævar Pétursson, keppinautur hennar um framboðsembættið, áttu að mætast í Pallborðinu á Vísi síðar í dag en ljóst er að ekkert verður af því. Vanda missir jafnframt af kynningarfundi ÍTF sem stendur yfir í Bæjarbíói, þar sem nýtt vörumerki efstu deildanna í fótbolta er kynnt. Aðspurð hvort það sé ekki verulegur skellur að geta ekki klárað kosningabaráttuna og mætt á ársþingið svaraði ansi nefmælt Vanda: „Jú, jú, þetta er það náttúrulega. En þessi faraldur er eitthvað sem hefur verið skellur fyrir okkur öll í gegnum þennan tíma. Þetta eru samt auðvitað vonbrigði, því það hefur verið gaman að fara um og hitta fólk og leiðinlegt að geta ekki klárað þetta allt til enda. Svona er þetta bara,“ og kvaðst vonast til að hennar boðskapur hefði að mestu þegar komist til skila. Íslenski boltinn KSÍ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Vanda og Sævar ósammála varðandi ráðningu Jóhannesar Karls Vanda Sigurgeirsdóttir og Sævar Pétursson, sem berjast um formannsembættið hjá KSÍ, hafa ólíka sýn á ráðningu KSÍ á Jóhannesi Karli Guðjónssyni sem aðstoðarlandsliðsþjálfara en hann stýrði karlaliði ÍA áður en hann var ráðinn í síðasta mánuði. 24. febrúar 2022 09:00 „Ég hef brennandi áhuga og ástríðu fyrir því að taka þátt í þessari uppbyggingu“ Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður knattspyrnusambands Íslands, ætlar að bjóða sig fram til áframhaldandi setu sem formaður KSÍ. 5. febrúar 2022 07:00 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Vanda verður því að öllum líkindum ekki viðstödd ársþing KSÍ á laugardaginn nema þá mögulega í gegnum fjarfundabúnað en hún sagði í samtali við Vísi að það ætti eftir að koma í ljós. Hún væri rétt búin að greinast á heimaprófi. Vanda og Sævar Pétursson, keppinautur hennar um framboðsembættið, áttu að mætast í Pallborðinu á Vísi síðar í dag en ljóst er að ekkert verður af því. Vanda missir jafnframt af kynningarfundi ÍTF sem stendur yfir í Bæjarbíói, þar sem nýtt vörumerki efstu deildanna í fótbolta er kynnt. Aðspurð hvort það sé ekki verulegur skellur að geta ekki klárað kosningabaráttuna og mætt á ársþingið svaraði ansi nefmælt Vanda: „Jú, jú, þetta er það náttúrulega. En þessi faraldur er eitthvað sem hefur verið skellur fyrir okkur öll í gegnum þennan tíma. Þetta eru samt auðvitað vonbrigði, því það hefur verið gaman að fara um og hitta fólk og leiðinlegt að geta ekki klárað þetta allt til enda. Svona er þetta bara,“ og kvaðst vonast til að hennar boðskapur hefði að mestu þegar komist til skila.
Íslenski boltinn KSÍ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Vanda og Sævar ósammála varðandi ráðningu Jóhannesar Karls Vanda Sigurgeirsdóttir og Sævar Pétursson, sem berjast um formannsembættið hjá KSÍ, hafa ólíka sýn á ráðningu KSÍ á Jóhannesi Karli Guðjónssyni sem aðstoðarlandsliðsþjálfara en hann stýrði karlaliði ÍA áður en hann var ráðinn í síðasta mánuði. 24. febrúar 2022 09:00 „Ég hef brennandi áhuga og ástríðu fyrir því að taka þátt í þessari uppbyggingu“ Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður knattspyrnusambands Íslands, ætlar að bjóða sig fram til áframhaldandi setu sem formaður KSÍ. 5. febrúar 2022 07:00 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Vanda og Sævar ósammála varðandi ráðningu Jóhannesar Karls Vanda Sigurgeirsdóttir og Sævar Pétursson, sem berjast um formannsembættið hjá KSÍ, hafa ólíka sýn á ráðningu KSÍ á Jóhannesi Karli Guðjónssyni sem aðstoðarlandsliðsþjálfara en hann stýrði karlaliði ÍA áður en hann var ráðinn í síðasta mánuði. 24. febrúar 2022 09:00
„Ég hef brennandi áhuga og ástríðu fyrir því að taka þátt í þessari uppbyggingu“ Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður knattspyrnusambands Íslands, ætlar að bjóða sig fram til áframhaldandi setu sem formaður KSÍ. 5. febrúar 2022 07:00