Tíska og hönnun

Svona heldur þú varalitnum á sínum stað

Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar
Ingunn Sig og Heiður Ósk gefa góð ráð í hverjum þætti af Snyrtiborðinu með HI beauty.
Ingunn Sig og Heiður Ósk gefa góð ráð í hverjum þætti af Snyrtiborðinu með HI beauty. Undireins

Það getur verið ótrúlega gaman að setja á sig fallegan varalit. Það er ýmislegt hægt að gera til þess að halda varalitnum fallegum lengur.

Í hverjum þætti af Snyrtiborðinu með HI beauty gefa þær Ingunn Sig og Heiður Ósk góð ráð tengd förðun. 

Í nýjasta þættinum af Snyrtiborðinu gaf Ingunn sniðugt ráð fyrir þá sem nota varaliti. Ráðið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Þættirnir eru sýndir á miðvikudögum á Lífinu á Vísi.

Klippa: Snyrtiborðið - Varalitur

Þættirnir Snyrtiborðið með HI beauty eru sýndir á miðvikudögum á Lífinu á Vísi.

Í Snyrtiborðinu í þessari viku kíktu þær Ingunn og Heiður í heimsókn til fagurkerans og kökusnillingsins Lindu Ben. 


Tengdar fréttir

Svona lætur þú förðunina endast lengur

Í hverjum þætti af Snyrtiborðinu með HI beauty gefa þær Ingunn Sig og Heiður Ósk góð ráð tengd förðun. Í þriðja þættinum talar Heiður Ósk um endingu á förðun.

Skrefið sem gerir augun bjartari og meira vakandi

Í hverjum þætti af Snyrtiborðinu með HI beauty gefa þær Ingunn Sig og Heiður Ósk góð ráð tengd förðun. Í öðrum þætti talaði Ingunn Sig um notkun á ljósum augnblýanti sem mikilvægt skref í förðun. 

„Hyljari er ein af mínum uppáhalds vörum“

Í hverjum þætti af Snyrtiborðinu með HI beauty gefa þær Ingunn Sig og Heiður Ósk góð ráð tengd förðun. Í fyrsta þættinum talar Heiður Ósk um hyljara. 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×