Ásgeir leiðir lista Sjálfstæðismanna í Mosfellsbæ Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 25. febrúar 2022 19:45 Ásgeir Sveinsson mun leiða listann í Mosfellsbæ. Aðsend Ásgeir Sveinsson, formaður bæjarráðs Mosfellsbæjar, leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Mosfellsbæ fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Endanlegur listi var samþykktur af fulltrúaráði flokksins í dag. Haraldur Sverrisson, bæjarstjóri Mosfellsbæjar til síðustu fimmtán ára, skipaði efsta sætið á listanum fyrir síðustu kosningar, en hann tilkynnti fyrr í ár að hann hygðist ekki sækjast eftir endurkjöri. Kolbrún G. Þorsteinsdóttir, bæjarfulltrúi, varaformaður bæjarráðs og formaður fræðslunefndar, sóttist einnig eftir fyrsta sæti á listanum en nú liggur niðurstaða úr prófkjöri flokksins fyrir. Ásgeir fékk afgerandi kosningu í fyrsta sætið eða um 70 prósent atkvæða. Fulltrúaráð samþykkti endanlegan lista en Kolbrún þáði ekki fjórða sætið, sem henni var boðið. Mosfellingur greinir frá. „Ég er mjög þakklátur fyrir það sterka umboð sem ég fékk til þess að leiða listann. Ég hlakka til að halda áfram að gera Mosfellsbæ að enn betra samfélagi með því kraftmikla og hæfileikaríka fólki sem mun mynda samheldinn og sterkan lista flokksins í kosningunum í vor,“ segir Ásgeir í samtali við bæjarblaðið Mosfelling. Eftirfarandi skipa lista Sjálfstæðisflokksins í Mosfellsbæ 2022: 1. Ásgeir Sveinsson - bæjarfulltrúi og rekstrarstjóri 2. Jana Katrín Knútsdóttir - hjúkrunar- og viðskiptafræðingur 3. Rúnar Bragi Guðlaugsson - bæjarfulltrúi og framkvæmdastjóri 4. Helga Jóhannesdóttir - forstöðumaður 5. Hjörtur Örn Arnarson - landfræðingur 6. Arna Hagalínsdóttir - rekstrar- og fjármálastjóri 7. Hilmar Stefánsson - framkvæmdastjóri 8. Brynja Hlíf Hjaltadóttir - laganemi 9. Helga Möller - söngkona og fyrv. flugfreyja 10. Ragnar Bjarni Zoega Hreiðarsson - flugnemi 11. Davíð Örn Guðnason - lögmaður 12. Júlíana Guðmundsdóttir - lögfræðingur 13. Gunnar Pétur Haraldsson - sölu- og þjónustufulltrúi 14. Kári Sigurðsson - viðskiptastjóri 15. Þóra Björg Ingimundardóttir - sölu- og þjónusturáðgjafi 16. Franklin Ernir Kristjánsson - háskólanemi/þjónn 17. Ragnheiður Ríkharðsdóttir - fyrrv. bæjarstjóri og alþingismaður 18. Alfa Regína Jóhannsdóttir - kennari 19. Davíð Ólafsson - söngvari 20. Elín María Jónsdóttir - húsmóðir 21. Ari Hermann Oddsson - múrari 22. Bjarney Einarsdóttir - athafnakona Mosfellsbær Sjálfstæðisflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Haraldur Sverrisson, bæjarstjóri Mosfellsbæjar til síðustu fimmtán ára, skipaði efsta sætið á listanum fyrir síðustu kosningar, en hann tilkynnti fyrr í ár að hann hygðist ekki sækjast eftir endurkjöri. Kolbrún G. Þorsteinsdóttir, bæjarfulltrúi, varaformaður bæjarráðs og formaður fræðslunefndar, sóttist einnig eftir fyrsta sæti á listanum en nú liggur niðurstaða úr prófkjöri flokksins fyrir. Ásgeir fékk afgerandi kosningu í fyrsta sætið eða um 70 prósent atkvæða. Fulltrúaráð samþykkti endanlegan lista en Kolbrún þáði ekki fjórða sætið, sem henni var boðið. Mosfellingur greinir frá. „Ég er mjög þakklátur fyrir það sterka umboð sem ég fékk til þess að leiða listann. Ég hlakka til að halda áfram að gera Mosfellsbæ að enn betra samfélagi með því kraftmikla og hæfileikaríka fólki sem mun mynda samheldinn og sterkan lista flokksins í kosningunum í vor,“ segir Ásgeir í samtali við bæjarblaðið Mosfelling. Eftirfarandi skipa lista Sjálfstæðisflokksins í Mosfellsbæ 2022: 1. Ásgeir Sveinsson - bæjarfulltrúi og rekstrarstjóri 2. Jana Katrín Knútsdóttir - hjúkrunar- og viðskiptafræðingur 3. Rúnar Bragi Guðlaugsson - bæjarfulltrúi og framkvæmdastjóri 4. Helga Jóhannesdóttir - forstöðumaður 5. Hjörtur Örn Arnarson - landfræðingur 6. Arna Hagalínsdóttir - rekstrar- og fjármálastjóri 7. Hilmar Stefánsson - framkvæmdastjóri 8. Brynja Hlíf Hjaltadóttir - laganemi 9. Helga Möller - söngkona og fyrv. flugfreyja 10. Ragnar Bjarni Zoega Hreiðarsson - flugnemi 11. Davíð Örn Guðnason - lögmaður 12. Júlíana Guðmundsdóttir - lögfræðingur 13. Gunnar Pétur Haraldsson - sölu- og þjónustufulltrúi 14. Kári Sigurðsson - viðskiptastjóri 15. Þóra Björg Ingimundardóttir - sölu- og þjónusturáðgjafi 16. Franklin Ernir Kristjánsson - háskólanemi/þjónn 17. Ragnheiður Ríkharðsdóttir - fyrrv. bæjarstjóri og alþingismaður 18. Alfa Regína Jóhannsdóttir - kennari 19. Davíð Ólafsson - söngvari 20. Elín María Jónsdóttir - húsmóðir 21. Ari Hermann Oddsson - múrari 22. Bjarney Einarsdóttir - athafnakona
1. Ásgeir Sveinsson - bæjarfulltrúi og rekstrarstjóri 2. Jana Katrín Knútsdóttir - hjúkrunar- og viðskiptafræðingur 3. Rúnar Bragi Guðlaugsson - bæjarfulltrúi og framkvæmdastjóri 4. Helga Jóhannesdóttir - forstöðumaður 5. Hjörtur Örn Arnarson - landfræðingur 6. Arna Hagalínsdóttir - rekstrar- og fjármálastjóri 7. Hilmar Stefánsson - framkvæmdastjóri 8. Brynja Hlíf Hjaltadóttir - laganemi 9. Helga Möller - söngkona og fyrv. flugfreyja 10. Ragnar Bjarni Zoega Hreiðarsson - flugnemi 11. Davíð Örn Guðnason - lögmaður 12. Júlíana Guðmundsdóttir - lögfræðingur 13. Gunnar Pétur Haraldsson - sölu- og þjónustufulltrúi 14. Kári Sigurðsson - viðskiptastjóri 15. Þóra Björg Ingimundardóttir - sölu- og þjónusturáðgjafi 16. Franklin Ernir Kristjánsson - háskólanemi/þjónn 17. Ragnheiður Ríkharðsdóttir - fyrrv. bæjarstjóri og alþingismaður 18. Alfa Regína Jóhannsdóttir - kennari 19. Davíð Ólafsson - söngvari 20. Elín María Jónsdóttir - húsmóðir 21. Ari Hermann Oddsson - múrari 22. Bjarney Einarsdóttir - athafnakona
Mosfellsbær Sjálfstæðisflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira