Formúlu 1 kappakstri í Rússlandi aflýst Atli Arason skrifar 26. febrúar 2022 10:00 Lewis Hamilton í Sochi kappakstrinum 2021. Lars Baron - Formula 1/Formula 1 via Getty Images Formúlu 1 kappaksturinn bætist við þá íþróttaviðburði sem átti að fara fram í Rússlandi en hefur nú verið aflýst vegna innrásar Rússa í Úkraínu. Aksturinn í Rússlandi er hluti af heimsmeistaramótinu í Formúlu 1 en í tilkynningu frá FIA, alþjóðlega aksturíþróttasambandinu, kemur fram að kepninni í Rússlandi hefur nú verið aflýst. Í tilkynningu frá sambandinu segir að Formúla 1 eigi að sameina lönd heimsins en með sorg og óhug með þróun mála í Úkraínu neyðist sambandið til að aflýsa keppni í Rússlandi sem átti að fara fram þann 23. september 2022. Sambandið tekur einnig fram að vonast er til þess að hægt er að finna friðsæla lausn í deilum Rússlands og Úkraínu en við núverandi ástanda er ekki hægt að halda kappakstrinum í Rússlandi til streitu. Keppnistímabilið í F1 mun fara af stað þann 18. mars næstkomandi í Bahrain í Katar. A statement on the Russian Grand Prix pic.twitter.com/OZbbu9Z8ip— Formula 1 (@F1) February 25, 2022 Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Formúla Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Aksturinn í Rússlandi er hluti af heimsmeistaramótinu í Formúlu 1 en í tilkynningu frá FIA, alþjóðlega aksturíþróttasambandinu, kemur fram að kepninni í Rússlandi hefur nú verið aflýst. Í tilkynningu frá sambandinu segir að Formúla 1 eigi að sameina lönd heimsins en með sorg og óhug með þróun mála í Úkraínu neyðist sambandið til að aflýsa keppni í Rússlandi sem átti að fara fram þann 23. september 2022. Sambandið tekur einnig fram að vonast er til þess að hægt er að finna friðsæla lausn í deilum Rússlands og Úkraínu en við núverandi ástanda er ekki hægt að halda kappakstrinum í Rússlandi til streitu. Keppnistímabilið í F1 mun fara af stað þann 18. mars næstkomandi í Bahrain í Katar. A statement on the Russian Grand Prix pic.twitter.com/OZbbu9Z8ip— Formula 1 (@F1) February 25, 2022
Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Formúla Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira