„Vertu á réttum tíma og ekki vera asni“ Elísabet Hanna skrifar 28. febrúar 2022 15:30 Helen Mirren var glæsileg í bleikum blómakjól á hátíðinni í gær. Getty/ Amy Sussman Leikkonan Helen Mirren hlaut í gær viðurkenningu á SAG verðlaununum fyrir ævistarf sitt í leiklistinni. Hún sló á létta strengi í ræðunni sinni og sagði allur hennar árangur væri möntrunni sinni að þakka en mantran er „Vertu á réttum tíma og ekki vera asni“. Helen sem er 76 ára gömul mætti glæsileg á hátíðina í gær klædd bleiku frá toppi til táar. Hún er eina manneskjan sem hefur unnið bæði bresku og amerísku Þreföldu krúnu leiklistarinnar en það er titill sem er notaður yfir þrjú stærstu verðlaunin sem eru veitt fyrir kvikmyndir í hvoru landinu fyrir sig. Fyrsta hlutverkið hennar sem er skráð er frá árinu 1967 og er hún enn að í dag svo hlutverkin eru orðin gríðarlega mörg og fjölbreytt. Helen mætti með eiginmanni sínum Taylor Hackford á hátíðina. Þau eru búin að vera saman síðan 1986 en giftu sig rúmum tíu árum síðar.Getty/ Dimitrios Kambouris Í ræðunni sinni var hún mjög auðmjúk og sagðist ekki eiga þetta skilið en bætti svo við „Ætli ég sé ekki á lífi og telst því hæf“. Hún uppskar mikinn hlátur í salnum með orðunum sem hún valdi en fór þó líka á alvarlegri nótur og þakkaði leikurum af mikilli einlægni fyrir það sem þeir gera. You absolutely DO deserve this Helen Mirren receives the #sagawards Lifetime Achievement Award pic.twitter.com/SauWG5ynwh— SAG Awards® (@SAGawards) February 28, 2022 Hollywood Tengdar fréttir Helen Mirren tók Corden í kennslustund rímnastríði James Corden og leikarinn Helen Mirren kepptu við hvort annað í því sem margir þekkja sem rapp-battle eða rímnastríð. 31. janúar 2018 13:30 67 ára og elskar stripparahæla Stórleikkonan Helen Mirren er ekki há í loftinu og því elskar hún svokallaða stripparahæla. Hún klæddist slíku pari á frumsýningu Red 2 í vikunni. 13. júlí 2013 12:00 Gamla komin með bleikt hár Leikkonan Helen Mirren kom svo sannarlega á óvart þegar hún mætti á BAFTA-verðlaunin í London í gærkvöldi með bleikt hár. 11. febrúar 2013 16:00 Mest lesið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Fleiri fréttir Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Sjá meira
Helen sem er 76 ára gömul mætti glæsileg á hátíðina í gær klædd bleiku frá toppi til táar. Hún er eina manneskjan sem hefur unnið bæði bresku og amerísku Þreföldu krúnu leiklistarinnar en það er titill sem er notaður yfir þrjú stærstu verðlaunin sem eru veitt fyrir kvikmyndir í hvoru landinu fyrir sig. Fyrsta hlutverkið hennar sem er skráð er frá árinu 1967 og er hún enn að í dag svo hlutverkin eru orðin gríðarlega mörg og fjölbreytt. Helen mætti með eiginmanni sínum Taylor Hackford á hátíðina. Þau eru búin að vera saman síðan 1986 en giftu sig rúmum tíu árum síðar.Getty/ Dimitrios Kambouris Í ræðunni sinni var hún mjög auðmjúk og sagðist ekki eiga þetta skilið en bætti svo við „Ætli ég sé ekki á lífi og telst því hæf“. Hún uppskar mikinn hlátur í salnum með orðunum sem hún valdi en fór þó líka á alvarlegri nótur og þakkaði leikurum af mikilli einlægni fyrir það sem þeir gera. You absolutely DO deserve this Helen Mirren receives the #sagawards Lifetime Achievement Award pic.twitter.com/SauWG5ynwh— SAG Awards® (@SAGawards) February 28, 2022
Hollywood Tengdar fréttir Helen Mirren tók Corden í kennslustund rímnastríði James Corden og leikarinn Helen Mirren kepptu við hvort annað í því sem margir þekkja sem rapp-battle eða rímnastríð. 31. janúar 2018 13:30 67 ára og elskar stripparahæla Stórleikkonan Helen Mirren er ekki há í loftinu og því elskar hún svokallaða stripparahæla. Hún klæddist slíku pari á frumsýningu Red 2 í vikunni. 13. júlí 2013 12:00 Gamla komin með bleikt hár Leikkonan Helen Mirren kom svo sannarlega á óvart þegar hún mætti á BAFTA-verðlaunin í London í gærkvöldi með bleikt hár. 11. febrúar 2013 16:00 Mest lesið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Fleiri fréttir Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Sjá meira
Helen Mirren tók Corden í kennslustund rímnastríði James Corden og leikarinn Helen Mirren kepptu við hvort annað í því sem margir þekkja sem rapp-battle eða rímnastríð. 31. janúar 2018 13:30
67 ára og elskar stripparahæla Stórleikkonan Helen Mirren er ekki há í loftinu og því elskar hún svokallaða stripparahæla. Hún klæddist slíku pari á frumsýningu Red 2 í vikunni. 13. júlí 2013 12:00
Gamla komin með bleikt hár Leikkonan Helen Mirren kom svo sannarlega á óvart þegar hún mætti á BAFTA-verðlaunin í London í gærkvöldi með bleikt hár. 11. febrúar 2013 16:00