„Vertu á réttum tíma og ekki vera asni“ Elísabet Hanna skrifar 28. febrúar 2022 15:30 Helen Mirren var glæsileg í bleikum blómakjól á hátíðinni í gær. Getty/ Amy Sussman Leikkonan Helen Mirren hlaut í gær viðurkenningu á SAG verðlaununum fyrir ævistarf sitt í leiklistinni. Hún sló á létta strengi í ræðunni sinni og sagði allur hennar árangur væri möntrunni sinni að þakka en mantran er „Vertu á réttum tíma og ekki vera asni“. Helen sem er 76 ára gömul mætti glæsileg á hátíðina í gær klædd bleiku frá toppi til táar. Hún er eina manneskjan sem hefur unnið bæði bresku og amerísku Þreföldu krúnu leiklistarinnar en það er titill sem er notaður yfir þrjú stærstu verðlaunin sem eru veitt fyrir kvikmyndir í hvoru landinu fyrir sig. Fyrsta hlutverkið hennar sem er skráð er frá árinu 1967 og er hún enn að í dag svo hlutverkin eru orðin gríðarlega mörg og fjölbreytt. Helen mætti með eiginmanni sínum Taylor Hackford á hátíðina. Þau eru búin að vera saman síðan 1986 en giftu sig rúmum tíu árum síðar.Getty/ Dimitrios Kambouris Í ræðunni sinni var hún mjög auðmjúk og sagðist ekki eiga þetta skilið en bætti svo við „Ætli ég sé ekki á lífi og telst því hæf“. Hún uppskar mikinn hlátur í salnum með orðunum sem hún valdi en fór þó líka á alvarlegri nótur og þakkaði leikurum af mikilli einlægni fyrir það sem þeir gera. You absolutely DO deserve this Helen Mirren receives the #sagawards Lifetime Achievement Award pic.twitter.com/SauWG5ynwh— SAG Awards® (@SAGawards) February 28, 2022 Hollywood Tengdar fréttir Helen Mirren tók Corden í kennslustund rímnastríði James Corden og leikarinn Helen Mirren kepptu við hvort annað í því sem margir þekkja sem rapp-battle eða rímnastríð. 31. janúar 2018 13:30 67 ára og elskar stripparahæla Stórleikkonan Helen Mirren er ekki há í loftinu og því elskar hún svokallaða stripparahæla. Hún klæddist slíku pari á frumsýningu Red 2 í vikunni. 13. júlí 2013 12:00 Gamla komin með bleikt hár Leikkonan Helen Mirren kom svo sannarlega á óvart þegar hún mætti á BAFTA-verðlaunin í London í gærkvöldi með bleikt hár. 11. febrúar 2013 16:00 Mest lesið Heitustu trendin í haust Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Innblásturinn að gamanhrollvekju kom frá vídeoleigu bæjarins Bíó og sjónvarp Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Matur Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Sjá meira
Helen sem er 76 ára gömul mætti glæsileg á hátíðina í gær klædd bleiku frá toppi til táar. Hún er eina manneskjan sem hefur unnið bæði bresku og amerísku Þreföldu krúnu leiklistarinnar en það er titill sem er notaður yfir þrjú stærstu verðlaunin sem eru veitt fyrir kvikmyndir í hvoru landinu fyrir sig. Fyrsta hlutverkið hennar sem er skráð er frá árinu 1967 og er hún enn að í dag svo hlutverkin eru orðin gríðarlega mörg og fjölbreytt. Helen mætti með eiginmanni sínum Taylor Hackford á hátíðina. Þau eru búin að vera saman síðan 1986 en giftu sig rúmum tíu árum síðar.Getty/ Dimitrios Kambouris Í ræðunni sinni var hún mjög auðmjúk og sagðist ekki eiga þetta skilið en bætti svo við „Ætli ég sé ekki á lífi og telst því hæf“. Hún uppskar mikinn hlátur í salnum með orðunum sem hún valdi en fór þó líka á alvarlegri nótur og þakkaði leikurum af mikilli einlægni fyrir það sem þeir gera. You absolutely DO deserve this Helen Mirren receives the #sagawards Lifetime Achievement Award pic.twitter.com/SauWG5ynwh— SAG Awards® (@SAGawards) February 28, 2022
Hollywood Tengdar fréttir Helen Mirren tók Corden í kennslustund rímnastríði James Corden og leikarinn Helen Mirren kepptu við hvort annað í því sem margir þekkja sem rapp-battle eða rímnastríð. 31. janúar 2018 13:30 67 ára og elskar stripparahæla Stórleikkonan Helen Mirren er ekki há í loftinu og því elskar hún svokallaða stripparahæla. Hún klæddist slíku pari á frumsýningu Red 2 í vikunni. 13. júlí 2013 12:00 Gamla komin með bleikt hár Leikkonan Helen Mirren kom svo sannarlega á óvart þegar hún mætti á BAFTA-verðlaunin í London í gærkvöldi með bleikt hár. 11. febrúar 2013 16:00 Mest lesið Heitustu trendin í haust Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Innblásturinn að gamanhrollvekju kom frá vídeoleigu bæjarins Bíó og sjónvarp Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Matur Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Sjá meira
Helen Mirren tók Corden í kennslustund rímnastríði James Corden og leikarinn Helen Mirren kepptu við hvort annað í því sem margir þekkja sem rapp-battle eða rímnastríð. 31. janúar 2018 13:30
67 ára og elskar stripparahæla Stórleikkonan Helen Mirren er ekki há í loftinu og því elskar hún svokallaða stripparahæla. Hún klæddist slíku pari á frumsýningu Red 2 í vikunni. 13. júlí 2013 12:00
Gamla komin með bleikt hár Leikkonan Helen Mirren kom svo sannarlega á óvart þegar hún mætti á BAFTA-verðlaunin í London í gærkvöldi með bleikt hár. 11. febrúar 2013 16:00