„Vertu á réttum tíma og ekki vera asni“ Elísabet Hanna skrifar 28. febrúar 2022 15:30 Helen Mirren var glæsileg í bleikum blómakjól á hátíðinni í gær. Getty/ Amy Sussman Leikkonan Helen Mirren hlaut í gær viðurkenningu á SAG verðlaununum fyrir ævistarf sitt í leiklistinni. Hún sló á létta strengi í ræðunni sinni og sagði allur hennar árangur væri möntrunni sinni að þakka en mantran er „Vertu á réttum tíma og ekki vera asni“. Helen sem er 76 ára gömul mætti glæsileg á hátíðina í gær klædd bleiku frá toppi til táar. Hún er eina manneskjan sem hefur unnið bæði bresku og amerísku Þreföldu krúnu leiklistarinnar en það er titill sem er notaður yfir þrjú stærstu verðlaunin sem eru veitt fyrir kvikmyndir í hvoru landinu fyrir sig. Fyrsta hlutverkið hennar sem er skráð er frá árinu 1967 og er hún enn að í dag svo hlutverkin eru orðin gríðarlega mörg og fjölbreytt. Helen mætti með eiginmanni sínum Taylor Hackford á hátíðina. Þau eru búin að vera saman síðan 1986 en giftu sig rúmum tíu árum síðar.Getty/ Dimitrios Kambouris Í ræðunni sinni var hún mjög auðmjúk og sagðist ekki eiga þetta skilið en bætti svo við „Ætli ég sé ekki á lífi og telst því hæf“. Hún uppskar mikinn hlátur í salnum með orðunum sem hún valdi en fór þó líka á alvarlegri nótur og þakkaði leikurum af mikilli einlægni fyrir það sem þeir gera. You absolutely DO deserve this Helen Mirren receives the #sagawards Lifetime Achievement Award pic.twitter.com/SauWG5ynwh— SAG Awards® (@SAGawards) February 28, 2022 Hollywood Tengdar fréttir Helen Mirren tók Corden í kennslustund rímnastríði James Corden og leikarinn Helen Mirren kepptu við hvort annað í því sem margir þekkja sem rapp-battle eða rímnastríð. 31. janúar 2018 13:30 67 ára og elskar stripparahæla Stórleikkonan Helen Mirren er ekki há í loftinu og því elskar hún svokallaða stripparahæla. Hún klæddist slíku pari á frumsýningu Red 2 í vikunni. 13. júlí 2013 12:00 Gamla komin með bleikt hár Leikkonan Helen Mirren kom svo sannarlega á óvart þegar hún mætti á BAFTA-verðlaunin í London í gærkvöldi með bleikt hár. 11. febrúar 2013 16:00 Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Sjá meira
Helen sem er 76 ára gömul mætti glæsileg á hátíðina í gær klædd bleiku frá toppi til táar. Hún er eina manneskjan sem hefur unnið bæði bresku og amerísku Þreföldu krúnu leiklistarinnar en það er titill sem er notaður yfir þrjú stærstu verðlaunin sem eru veitt fyrir kvikmyndir í hvoru landinu fyrir sig. Fyrsta hlutverkið hennar sem er skráð er frá árinu 1967 og er hún enn að í dag svo hlutverkin eru orðin gríðarlega mörg og fjölbreytt. Helen mætti með eiginmanni sínum Taylor Hackford á hátíðina. Þau eru búin að vera saman síðan 1986 en giftu sig rúmum tíu árum síðar.Getty/ Dimitrios Kambouris Í ræðunni sinni var hún mjög auðmjúk og sagðist ekki eiga þetta skilið en bætti svo við „Ætli ég sé ekki á lífi og telst því hæf“. Hún uppskar mikinn hlátur í salnum með orðunum sem hún valdi en fór þó líka á alvarlegri nótur og þakkaði leikurum af mikilli einlægni fyrir það sem þeir gera. You absolutely DO deserve this Helen Mirren receives the #sagawards Lifetime Achievement Award pic.twitter.com/SauWG5ynwh— SAG Awards® (@SAGawards) February 28, 2022
Hollywood Tengdar fréttir Helen Mirren tók Corden í kennslustund rímnastríði James Corden og leikarinn Helen Mirren kepptu við hvort annað í því sem margir þekkja sem rapp-battle eða rímnastríð. 31. janúar 2018 13:30 67 ára og elskar stripparahæla Stórleikkonan Helen Mirren er ekki há í loftinu og því elskar hún svokallaða stripparahæla. Hún klæddist slíku pari á frumsýningu Red 2 í vikunni. 13. júlí 2013 12:00 Gamla komin með bleikt hár Leikkonan Helen Mirren kom svo sannarlega á óvart þegar hún mætti á BAFTA-verðlaunin í London í gærkvöldi með bleikt hár. 11. febrúar 2013 16:00 Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Sjá meira
Helen Mirren tók Corden í kennslustund rímnastríði James Corden og leikarinn Helen Mirren kepptu við hvort annað í því sem margir þekkja sem rapp-battle eða rímnastríð. 31. janúar 2018 13:30
67 ára og elskar stripparahæla Stórleikkonan Helen Mirren er ekki há í loftinu og því elskar hún svokallaða stripparahæla. Hún klæddist slíku pari á frumsýningu Red 2 í vikunni. 13. júlí 2013 12:00
Gamla komin með bleikt hár Leikkonan Helen Mirren kom svo sannarlega á óvart þegar hún mætti á BAFTA-verðlaunin í London í gærkvöldi með bleikt hár. 11. febrúar 2013 16:00