26 vilja sex efstu sætin á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Fanndís Birna Logadóttir skrifar 1. mars 2022 11:31 Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir og Hildur Björnsdóttir vilja leiða lista flokksins. Vísir Yfirkjörstjórn Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík hefur birt lista yfir frambjóðendur fyrir prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrir komandi sveitastjórnarkosningar en alls vilja 26 einstaklingar sæti á lista flokksins, þrettán konur og þrettán karlar. Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi, og Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir, fyrsti varaborgarfulltrúi, vilja leiða lista flokksins fyrir komandi kosningar. Þær Hildur og Ragnhildur Alda mætast í beinni útsendingu í Pallborðinu á Vísi og Stöð 2 Vísi klukkan 14 í dag. Þá sækjast varaþingmennirnir Friðjón R. Friðjónsson og Kjartan Magnússon eftir öðru sæti á listanum, auk Mörtu Guðjónsdóttur borgarfulltrúa. Birna Hafstein og Þorkell Sigurlaugsson sækjast síðan eftir öðru til þriðja sæti á listanum. Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fer fram dagana 18. og 19. mars næstkomandi. Lista yfir alla frambjóðendur má finna hér fyrir neðan. Baldur Borgþórsson Birna Hafstein Björn Gíslason Egill Þór Jónsson Friðjón R. Friðjónsson Heiða Bergþóra Þórðardóttir Helga Margrét Marzellíusardóttir Helgi Áss Grétarsson Herdís Anna Þorvaldsdóttir Hildur Björnsdóttir Ingibjörg Gréta Gísladóttir Jórunn Pála Jónasdóttir Kjartan Magnússon Marta Guðjónsdóttir Nína Margrét Grímsdóttir Ólafur Kr. Guðmundsson Ragnheiður J. Sverrisdóttir Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir Róbert Aron Magnússon Sandra Hlíf Ocares Valgerður Sigurðardóttir Viðar Helgi Guðjohnsen Þorkell Sigurlaugsson Þórður Gunnarsson Þórður Kristjánsson Örn Þórðarson Sveitarstjórnarkosningar 2022 Sjálfstæðisflokkurinn Reykjavík Borgarstjórn Tengdar fréttir Ragnhildur Alda boðar oddvitaslag hjá Sjálfstæðisflokknum í borginni Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir, varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, hyggst gefa kost á sér í fyrsta sæti á lista flokksins fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Hún fer þar upp á móti Hildi Björnsdóttur, borgarfulltrúa, sem var í öðru sæti listans í síðustu kosningum. 12. febrúar 2022 10:37 Halda opið prófkjör fyrir borgarstjórnarkosningar í Reykjavík Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík hefur ákveðið að halda opið prófkjör fyrir borgarstjórnarkosningar í vor. Prófkjörið mun fara fram annað hvort tólfta eða nítjánda mars. 10. febrúar 2022 20:15 Sex vikna prófkjörslota hefst á laugardag Mikil prófkjörslota fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor sem stendur næstu sex vikurnar hefst með prófkjörum Samfylkingarinnar í Reykjavík og Hafnarfirði um helgina. Borgarstjóri situr einn aðforystusætinu í borginni en barist er um oddvitasætið í Hafnarfirði. 10. febrúar 2022 19:20 Mest lesið Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Innlent Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Fleiri fréttir Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa U-beygja ekki fram undan Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Sjá meira
Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi, og Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir, fyrsti varaborgarfulltrúi, vilja leiða lista flokksins fyrir komandi kosningar. Þær Hildur og Ragnhildur Alda mætast í beinni útsendingu í Pallborðinu á Vísi og Stöð 2 Vísi klukkan 14 í dag. Þá sækjast varaþingmennirnir Friðjón R. Friðjónsson og Kjartan Magnússon eftir öðru sæti á listanum, auk Mörtu Guðjónsdóttur borgarfulltrúa. Birna Hafstein og Þorkell Sigurlaugsson sækjast síðan eftir öðru til þriðja sæti á listanum. Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fer fram dagana 18. og 19. mars næstkomandi. Lista yfir alla frambjóðendur má finna hér fyrir neðan. Baldur Borgþórsson Birna Hafstein Björn Gíslason Egill Þór Jónsson Friðjón R. Friðjónsson Heiða Bergþóra Þórðardóttir Helga Margrét Marzellíusardóttir Helgi Áss Grétarsson Herdís Anna Þorvaldsdóttir Hildur Björnsdóttir Ingibjörg Gréta Gísladóttir Jórunn Pála Jónasdóttir Kjartan Magnússon Marta Guðjónsdóttir Nína Margrét Grímsdóttir Ólafur Kr. Guðmundsson Ragnheiður J. Sverrisdóttir Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir Róbert Aron Magnússon Sandra Hlíf Ocares Valgerður Sigurðardóttir Viðar Helgi Guðjohnsen Þorkell Sigurlaugsson Þórður Gunnarsson Þórður Kristjánsson Örn Þórðarson
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Sjálfstæðisflokkurinn Reykjavík Borgarstjórn Tengdar fréttir Ragnhildur Alda boðar oddvitaslag hjá Sjálfstæðisflokknum í borginni Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir, varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, hyggst gefa kost á sér í fyrsta sæti á lista flokksins fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Hún fer þar upp á móti Hildi Björnsdóttur, borgarfulltrúa, sem var í öðru sæti listans í síðustu kosningum. 12. febrúar 2022 10:37 Halda opið prófkjör fyrir borgarstjórnarkosningar í Reykjavík Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík hefur ákveðið að halda opið prófkjör fyrir borgarstjórnarkosningar í vor. Prófkjörið mun fara fram annað hvort tólfta eða nítjánda mars. 10. febrúar 2022 20:15 Sex vikna prófkjörslota hefst á laugardag Mikil prófkjörslota fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor sem stendur næstu sex vikurnar hefst með prófkjörum Samfylkingarinnar í Reykjavík og Hafnarfirði um helgina. Borgarstjóri situr einn aðforystusætinu í borginni en barist er um oddvitasætið í Hafnarfirði. 10. febrúar 2022 19:20 Mest lesið Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Innlent Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Fleiri fréttir Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa U-beygja ekki fram undan Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Sjá meira
Ragnhildur Alda boðar oddvitaslag hjá Sjálfstæðisflokknum í borginni Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir, varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, hyggst gefa kost á sér í fyrsta sæti á lista flokksins fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Hún fer þar upp á móti Hildi Björnsdóttur, borgarfulltrúa, sem var í öðru sæti listans í síðustu kosningum. 12. febrúar 2022 10:37
Halda opið prófkjör fyrir borgarstjórnarkosningar í Reykjavík Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík hefur ákveðið að halda opið prófkjör fyrir borgarstjórnarkosningar í vor. Prófkjörið mun fara fram annað hvort tólfta eða nítjánda mars. 10. febrúar 2022 20:15
Sex vikna prófkjörslota hefst á laugardag Mikil prófkjörslota fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor sem stendur næstu sex vikurnar hefst með prófkjörum Samfylkingarinnar í Reykjavík og Hafnarfirði um helgina. Borgarstjóri situr einn aðforystusætinu í borginni en barist er um oddvitasætið í Hafnarfirði. 10. febrúar 2022 19:20
Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum?