Segir það ósanngjarnt að banna rússnesku íþróttafólki að keppa Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. mars 2022 20:46 Rússneski ökuþórinn Daniil Kvyat segir það ósanngjarnt að landar hans fái ekki að í sínum íþróttum. Rudy Carezzevoli - Formula 1/Formula 1 via Getty Images Rússneski ökuþórinn Daniil Kvyat segir það ósanngjarna lausn að banna rússnesku íþróttafólki að keppa í sinni íþrótt vegna innrásar þjóðarinnar í Úkraínu. Þessi fyrrverandi Formúlu 1 ökuþór segir að íþróttir eigi að halda sig utan við pólitík og að sú aðgerð að banna rússnesku íþróttafólki að keppa í sinni íþrótt fari gegn hugmyndafræði íþróttahreyfingarinnar um samstöðu og frið. „Ég vona innilega að við finnum friðsæla lausn á ástandinu í Úkraínu og að við getum öll lifað í friði,“ sagði Kvyat. „Hverjir aðrir en við íþróttamennirnir eigum að hjálpa til við að koma fólki af mismunandi þjóðernum saman á komandi tímum?“ Alþjóðakappaksturssambandið FIA fundar í kvöld og mun þar ræða stöðu mála í Úkraínu. Sambandið mun einnig ákveða hvort að eini rússneski ökumaðurinn í Formúlu 1, Nikita Mazepin, fái að keppa fyrir Haas á komandi tímabili. Rússneska kappakstrinum sem átti að fara fram 25. september næstkomandi hefur nú þegar verið aflýst. Þá hefur Haas-liðið einnig fjarlægt merkingar frá rússneska styrktaraðilanum Uralkali, en Dmitri Mazepin, pabbi Nikita Mazepin, á hlut í fyrirtækinu. Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Varaforseti EHF handtekinn Handbolti Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Þessi fyrrverandi Formúlu 1 ökuþór segir að íþróttir eigi að halda sig utan við pólitík og að sú aðgerð að banna rússnesku íþróttafólki að keppa í sinni íþrótt fari gegn hugmyndafræði íþróttahreyfingarinnar um samstöðu og frið. „Ég vona innilega að við finnum friðsæla lausn á ástandinu í Úkraínu og að við getum öll lifað í friði,“ sagði Kvyat. „Hverjir aðrir en við íþróttamennirnir eigum að hjálpa til við að koma fólki af mismunandi þjóðernum saman á komandi tímum?“ Alþjóðakappaksturssambandið FIA fundar í kvöld og mun þar ræða stöðu mála í Úkraínu. Sambandið mun einnig ákveða hvort að eini rússneski ökumaðurinn í Formúlu 1, Nikita Mazepin, fái að keppa fyrir Haas á komandi tímabili. Rússneska kappakstrinum sem átti að fara fram 25. september næstkomandi hefur nú þegar verið aflýst. Þá hefur Haas-liðið einnig fjarlægt merkingar frá rússneska styrktaraðilanum Uralkali, en Dmitri Mazepin, pabbi Nikita Mazepin, á hlut í fyrirtækinu.
Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Varaforseti EHF handtekinn Handbolti Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira