Fullkomið fyrir stefnumótakvöld eða vinahópinn Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 2. mars 2022 09:16 Kristín Björk er þáttastjórnandi Eldað af ást. Eldað af ást „Ég hafði alltaf sett það fyrir mig að gera dömplings þar sem ég hélt að það væri svo mikið mál en svo er nú alls ekki. Þetta er fullkominn matur að elda á til dæmis stefnumótakvöldi eða í hópi vina. Hægt er að gera allskonar fyllingar en ég ætla að rækjufylla mína kodda í dag,“ segir Kristín Björk þáttastjórnandi Eldað af ást. Í nýjasta þættinum gerir hún dömplings Kristín Björk heldur úti skemmtilegri Instagram síðu en þættirnir hennar munu birtast vikulega hér á Vísi. Hægt er að horfa á fyrstu þættina HÉR. Uppskriftina má finna neðar í fréttinni en aðferðina má sjá í þættinum sem einnig má finna á Stöð 2+ efnisveitunni. Klippa: Eldað af ást - Dömplings Dömplings Koddarnir: 1 bollii hveiti 1/4 bolli vatn Blandið saman og látið standa í hálftíma áður en þeir eru flattir út. Fyllingin: Risarækjur Vorlaukur Rauður chilli Engifer Kínakál 2 mtsk soya sósa 1 mtsk sesam olía Pipar Blandið öllu saman í matvinnsluvél og þá er fyllingin tilbúin fyrir koddana. Sósan: Soya sósa Teriaki Marinade Mirin seasoning Sesam olía Vorlaukur Rauður Chilli Öllu blandað saman í skál. Erfitt að segja nákvæmlega til um mælieiningar en maður verður svolítið að smakka sig til. Minnst af Mirin sósu og Sesam olíunni. Aðferð: Fletjið deigið út, mér finnst best að gera það í pasta vél, þá fæ ég jafna þykkt á það. Ef pasta græjan er ekki til staðar, þá að nota kökukefli til þess að fletja út. Skerið deigið svo í hringi, gott að nota glast eða þar til gerð mót. Fyllingin er svo sett á með teskeið í miðjuna á deiginu. Bleytið svo endana á deginu til þess að geta lokað þeim. Það eru til allskonar aðferðir til þess að loka koddunum. Það má bara t.d. brjóta þá til hálfs og þjappa endunum saman. Þegar koddarnir eru tilbúnir eru þeir settir í sjóðandi vatn. Þeir eru tilbúinir þegar þeir eru farnir að fljóta í vatninu. Mér finnst svo best að steikja þá örlítið á pönnu en það þarf alls ekki. Fullkomið meðlæti með dömplings eru Edamame baunir. Matur Uppskriftir Eldað af ást Tengdar fréttir Eldað af ást: Síðasta máltíðin væri án efa pítsa „Það er fátt sem gleður bragðlaukana meira en pítsa sem er elduð af ást. Pítsa er ekki bara pítsa. Í dag ætlum við að elda pítsu með sultuðum rauðlauk, bakaðri parmaskinku, gráðosti og trufflu olíu,“ segir Kristín Björk þáttastjórnandi Eldað af ást. 23. febrúar 2022 07:00 Eldað af ást: Fylltar ítalskar kjötbollur „Hvern dreymir ekki um að vera í ítölsku eldhúsi og borða guðdómlegan mat? Þessar kjötbollur færa þig örlítið nær enda hellingur af ást sem fara í þær.“ 16. febrúar 2022 11:35 Eldað af ást: „Heimsins besta bleikja“ „Uppáhaldsfiskurinn minn er bleikja. Oftast set ég bara salt og pipar á hana og beint inn í ofn en núna ætlum við að setja extra mikla ást í hana án þess að vera með of mikið bras, segir Kristín Björk þáttastjórnandi eldað af ást. Í nýjasta þættinum eldar hún bleikju sem hún segir þá bestu í heimi. 9. febrúar 2022 13:30 Mest lesið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Allt búið hjá Austin og Kaiu Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Fleiri fréttir Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Í nýjasta þættinum gerir hún dömplings Kristín Björk heldur úti skemmtilegri Instagram síðu en þættirnir hennar munu birtast vikulega hér á Vísi. Hægt er að horfa á fyrstu þættina HÉR. Uppskriftina má finna neðar í fréttinni en aðferðina má sjá í þættinum sem einnig má finna á Stöð 2+ efnisveitunni. Klippa: Eldað af ást - Dömplings Dömplings Koddarnir: 1 bollii hveiti 1/4 bolli vatn Blandið saman og látið standa í hálftíma áður en þeir eru flattir út. Fyllingin: Risarækjur Vorlaukur Rauður chilli Engifer Kínakál 2 mtsk soya sósa 1 mtsk sesam olía Pipar Blandið öllu saman í matvinnsluvél og þá er fyllingin tilbúin fyrir koddana. Sósan: Soya sósa Teriaki Marinade Mirin seasoning Sesam olía Vorlaukur Rauður Chilli Öllu blandað saman í skál. Erfitt að segja nákvæmlega til um mælieiningar en maður verður svolítið að smakka sig til. Minnst af Mirin sósu og Sesam olíunni. Aðferð: Fletjið deigið út, mér finnst best að gera það í pasta vél, þá fæ ég jafna þykkt á það. Ef pasta græjan er ekki til staðar, þá að nota kökukefli til þess að fletja út. Skerið deigið svo í hringi, gott að nota glast eða þar til gerð mót. Fyllingin er svo sett á með teskeið í miðjuna á deiginu. Bleytið svo endana á deginu til þess að geta lokað þeim. Það eru til allskonar aðferðir til þess að loka koddunum. Það má bara t.d. brjóta þá til hálfs og þjappa endunum saman. Þegar koddarnir eru tilbúnir eru þeir settir í sjóðandi vatn. Þeir eru tilbúinir þegar þeir eru farnir að fljóta í vatninu. Mér finnst svo best að steikja þá örlítið á pönnu en það þarf alls ekki. Fullkomið meðlæti með dömplings eru Edamame baunir.
Matur Uppskriftir Eldað af ást Tengdar fréttir Eldað af ást: Síðasta máltíðin væri án efa pítsa „Það er fátt sem gleður bragðlaukana meira en pítsa sem er elduð af ást. Pítsa er ekki bara pítsa. Í dag ætlum við að elda pítsu með sultuðum rauðlauk, bakaðri parmaskinku, gráðosti og trufflu olíu,“ segir Kristín Björk þáttastjórnandi Eldað af ást. 23. febrúar 2022 07:00 Eldað af ást: Fylltar ítalskar kjötbollur „Hvern dreymir ekki um að vera í ítölsku eldhúsi og borða guðdómlegan mat? Þessar kjötbollur færa þig örlítið nær enda hellingur af ást sem fara í þær.“ 16. febrúar 2022 11:35 Eldað af ást: „Heimsins besta bleikja“ „Uppáhaldsfiskurinn minn er bleikja. Oftast set ég bara salt og pipar á hana og beint inn í ofn en núna ætlum við að setja extra mikla ást í hana án þess að vera með of mikið bras, segir Kristín Björk þáttastjórnandi eldað af ást. Í nýjasta þættinum eldar hún bleikju sem hún segir þá bestu í heimi. 9. febrúar 2022 13:30 Mest lesið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Allt búið hjá Austin og Kaiu Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Fleiri fréttir Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Eldað af ást: Síðasta máltíðin væri án efa pítsa „Það er fátt sem gleður bragðlaukana meira en pítsa sem er elduð af ást. Pítsa er ekki bara pítsa. Í dag ætlum við að elda pítsu með sultuðum rauðlauk, bakaðri parmaskinku, gráðosti og trufflu olíu,“ segir Kristín Björk þáttastjórnandi Eldað af ást. 23. febrúar 2022 07:00
Eldað af ást: Fylltar ítalskar kjötbollur „Hvern dreymir ekki um að vera í ítölsku eldhúsi og borða guðdómlegan mat? Þessar kjötbollur færa þig örlítið nær enda hellingur af ást sem fara í þær.“ 16. febrúar 2022 11:35
Eldað af ást: „Heimsins besta bleikja“ „Uppáhaldsfiskurinn minn er bleikja. Oftast set ég bara salt og pipar á hana og beint inn í ofn en núna ætlum við að setja extra mikla ást í hana án þess að vera með of mikið bras, segir Kristín Björk þáttastjórnandi eldað af ást. Í nýjasta þættinum eldar hún bleikju sem hún segir þá bestu í heimi. 9. febrúar 2022 13:30