Förinni var heitið á Kaldbak þar sem menn renndu sér og léku listir sínar.
Í fyrsta skipti sem farið var á snjóbretti var árið 1965 og síðan þá hefur sportið orðið gríðarlega vinsælt.
Hér að neðan má sjá brot úr síðasta þætti.
Í síðasta þætti af Alex from Iceland fóru þeir Alex Michael Green og félagar á sjóbretti með Arnari Gauta Arnarsyni, betur þekktum sem TikTok stjarnan Lil Curly, og snjóbrettastjörnunni Eiríki Helgasyni.
Förinni var heitið á Kaldbak þar sem menn renndu sér og léku listir sínar.
Í fyrsta skipti sem farið var á snjóbretti var árið 1965 og síðan þá hefur sportið orðið gríðarlega vinsælt.
Hér að neðan má sjá brot úr síðasta þætti.