Unga knattspyrnukonan svipti sig lífi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. mars 2022 10:31 Katie Meyer heilsar liðsfélögum sínum fyrir leik með Stanford háskólanum. AP/Lyndsay Radnedge/Stanford Athletics Fyrirliði knattspyrnuliðs Stanford háskólans fannst látin á heimavist sinni á skólasvæðinu og nú hafa réttarmeinafræðingar í Santa Clara gefið það út að hún svipti sig lífi. Fráfall Meyer er mikið áfall fyrir alla sem til hennar þekktu en hún var vinsæl í skólanum og mikil leiðtogi bæði inn á knattspyrnuvellinum sem utan hans. Katie Meyer var aðeins 22 ára gömul og hafði verið hetja Stanford þegar liðið varð háskólameistari árið 2019 en hún var nú á síðasta ári sínu í skólanum. As family and friends mourn Katie Meyer, the star goalkeeper and captain of the Stanford women's soccer team, authorities revealed more information about her cause of death. https://t.co/BRkfyr6ow7— E! News (@enews) March 4, 2022 Réttarmeinafræðingur á vegum Santa Clara sýslu hefur nú lokið rannsókn sinni á láti Katie. Þar kemur fram að ekkert bendi til annars en að Katie hafi svipt sig lífi. „Réttarmeinafræðingur á vegum Santa Clara sýslu fékk það verkefni að rannsaka andlát Kathryn Meyer. Það eru engar vísbendingar um að einhver glæpur hafi átt sér stað heldur höfðum við úrskurðað að banamein Meyer var sjálfskapað,“ segir í yfirlýsingu. Katie Meyer will have a lasting impact on our entire team, Stanford University and women's sports forever. https://t.co/eESbxDsn3Y pic.twitter.com/RU6wHDuEdk— Stanford Women s Basketball (@StanfordWBB) March 3, 2022 Meyer var á lokaári sínu í skólanum og hafði verið að læra alþjóðleg samskipti og sögu. „Það eru engin orð sem geta lýst þeirri sorg sem við upplifum öll eftir fráfall Katie Meyer,“ sagði Bernard Muir, íþróttastjóri skólans, í yfirlýsingu. „Katie var framúrskarandi nemandi og íþróttakona sem allir elskuðu auk þess að vera ástríðufullur leiðtogi hér í Stanford skóla. Öll hér í íþróttastarfi skólans eru harmi lostin og við munum öll sakna Katie mjög mikið,“ sagði Muir. Devastated to hear the news today about Katie Meyer. All my prayers to her loved ones, @StanfordWSoccer and the entire @GoStanford family. Will never forget her performance in the 2019 National Championship. pic.twitter.com/u7yzG6CDDz— Ashley Adamson (@AdamsonAshley) March 2, 2022 Vert er að taka fram að í þessari grein er fjallað um sjálfsvíg. Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Píeta samtökin. Síminn hjá Pieta-samtökunum er jafnframt opinn allan sólarhringinn og er 552-2218 og vefsíðan pieta.is. Andlát Fótbolti Háskólabolti NCAA Mest lesið Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Enski boltinn Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Fleiri fréttir Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Hallgrímur átti auðvelt með að lesa gamlan læriföður „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Karlremban Chicharito í klandri Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Sjá meira
Fráfall Meyer er mikið áfall fyrir alla sem til hennar þekktu en hún var vinsæl í skólanum og mikil leiðtogi bæði inn á knattspyrnuvellinum sem utan hans. Katie Meyer var aðeins 22 ára gömul og hafði verið hetja Stanford þegar liðið varð háskólameistari árið 2019 en hún var nú á síðasta ári sínu í skólanum. As family and friends mourn Katie Meyer, the star goalkeeper and captain of the Stanford women's soccer team, authorities revealed more information about her cause of death. https://t.co/BRkfyr6ow7— E! News (@enews) March 4, 2022 Réttarmeinafræðingur á vegum Santa Clara sýslu hefur nú lokið rannsókn sinni á láti Katie. Þar kemur fram að ekkert bendi til annars en að Katie hafi svipt sig lífi. „Réttarmeinafræðingur á vegum Santa Clara sýslu fékk það verkefni að rannsaka andlát Kathryn Meyer. Það eru engar vísbendingar um að einhver glæpur hafi átt sér stað heldur höfðum við úrskurðað að banamein Meyer var sjálfskapað,“ segir í yfirlýsingu. Katie Meyer will have a lasting impact on our entire team, Stanford University and women's sports forever. https://t.co/eESbxDsn3Y pic.twitter.com/RU6wHDuEdk— Stanford Women s Basketball (@StanfordWBB) March 3, 2022 Meyer var á lokaári sínu í skólanum og hafði verið að læra alþjóðleg samskipti og sögu. „Það eru engin orð sem geta lýst þeirri sorg sem við upplifum öll eftir fráfall Katie Meyer,“ sagði Bernard Muir, íþróttastjóri skólans, í yfirlýsingu. „Katie var framúrskarandi nemandi og íþróttakona sem allir elskuðu auk þess að vera ástríðufullur leiðtogi hér í Stanford skóla. Öll hér í íþróttastarfi skólans eru harmi lostin og við munum öll sakna Katie mjög mikið,“ sagði Muir. Devastated to hear the news today about Katie Meyer. All my prayers to her loved ones, @StanfordWSoccer and the entire @GoStanford family. Will never forget her performance in the 2019 National Championship. pic.twitter.com/u7yzG6CDDz— Ashley Adamson (@AdamsonAshley) March 2, 2022 Vert er að taka fram að í þessari grein er fjallað um sjálfsvíg. Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Píeta samtökin. Síminn hjá Pieta-samtökunum er jafnframt opinn allan sólarhringinn og er 552-2218 og vefsíðan pieta.is.
Vert er að taka fram að í þessari grein er fjallað um sjálfsvíg. Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Píeta samtökin. Síminn hjá Pieta-samtökunum er jafnframt opinn allan sólarhringinn og er 552-2218 og vefsíðan pieta.is.
Andlát Fótbolti Háskólabolti NCAA Mest lesið Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Enski boltinn Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Fleiri fréttir Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Hallgrímur átti auðvelt með að lesa gamlan læriföður „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Karlremban Chicharito í klandri Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Sjá meira