Háþróuð „Borgaralind“ á gerbreyttu Lækjartorgi Snorri Másson skrifar 5. mars 2022 06:59 Lækjartorg tekur miklum breytingum á næstu árum, þar sem gangandi vegfarendur verða settir í forgang. Með fyrirvara um að áformin birtist okkur nú bara á plakati virðist fólkið á nýju Lækjartorgi hafa það gott. En það er ekki alveg raunin á sama stað núna. Farið er yfir breytingarnar í myndbrotinu hér að ofan. Nýr inngangur í Kvosina Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir einfaldlega: „Lækjartorg er bara ekki að virka.“ Til að láta það virka hafa arkítektar verið fengnir til að setja saman framtíðarsýn fyrir torgið; og sjá fyrir sér viðamiklar breytingar á því og öllu umhverfi þess. „Það hafa verið reyndir ýmsir hlutir með því að koma til dæmis gróðurhúsum fyrir en lykillinn að því að hægt verði að hressa Lækjartorg við er að það tengist öðrum hverfum og að það verði nýr inngangur í Kvosina,“ segir Karl Kvaran, einn arkítektanna. Með breytingunum stendur líka til að leggja nýtt borgarteppi - það er að segja eins gangstétt - alveg niður Bankastræti, um Lækjartorg og niður að Ingólfstorgi. Helsta nýjungin er þó svokölluð Borgaralind. Upphitanlegur svífandi ljósbaugur með hvort tveggja gosbrunns og gufutækni í jörðu - kjörinn við öll möguleg tilefni. „Það er virkilega að koma líka núna í miðborginni svona göngugötustemning eins og við þekkjum úti og þá er rosalega mikilvægt að almenningsrýmið bjóði upp á þessi rými, að fólk geti sest niður, sé í skjóli, það séu tré og ákveðin jákvæðni í gangi,“ segir Karl. Skipulag Reykjavík Tengdar fréttir Lækjartorg verður inngangurinn að Kvosinni Lækjartorg mun taka stakkaskiptum á næstu misserum og verður lyft upp á spennandi og áhugaverðan hátt samkvæmt tillögunni Borgaralind eftir Sp(r)int Studio og Karrens en Brands, sem bar sigur úr býtum í hönnunarsamkeppni um Lækjartorg og aðliggjandi gatnarými. Reykjavíkurborg vekur athygli á þessu í tilkynningu. 4. mars 2022 11:08 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent Fleiri fréttir Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Sjá meira
Með fyrirvara um að áformin birtist okkur nú bara á plakati virðist fólkið á nýju Lækjartorgi hafa það gott. En það er ekki alveg raunin á sama stað núna. Farið er yfir breytingarnar í myndbrotinu hér að ofan. Nýr inngangur í Kvosina Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir einfaldlega: „Lækjartorg er bara ekki að virka.“ Til að láta það virka hafa arkítektar verið fengnir til að setja saman framtíðarsýn fyrir torgið; og sjá fyrir sér viðamiklar breytingar á því og öllu umhverfi þess. „Það hafa verið reyndir ýmsir hlutir með því að koma til dæmis gróðurhúsum fyrir en lykillinn að því að hægt verði að hressa Lækjartorg við er að það tengist öðrum hverfum og að það verði nýr inngangur í Kvosina,“ segir Karl Kvaran, einn arkítektanna. Með breytingunum stendur líka til að leggja nýtt borgarteppi - það er að segja eins gangstétt - alveg niður Bankastræti, um Lækjartorg og niður að Ingólfstorgi. Helsta nýjungin er þó svokölluð Borgaralind. Upphitanlegur svífandi ljósbaugur með hvort tveggja gosbrunns og gufutækni í jörðu - kjörinn við öll möguleg tilefni. „Það er virkilega að koma líka núna í miðborginni svona göngugötustemning eins og við þekkjum úti og þá er rosalega mikilvægt að almenningsrýmið bjóði upp á þessi rými, að fólk geti sest niður, sé í skjóli, það séu tré og ákveðin jákvæðni í gangi,“ segir Karl.
Skipulag Reykjavík Tengdar fréttir Lækjartorg verður inngangurinn að Kvosinni Lækjartorg mun taka stakkaskiptum á næstu misserum og verður lyft upp á spennandi og áhugaverðan hátt samkvæmt tillögunni Borgaralind eftir Sp(r)int Studio og Karrens en Brands, sem bar sigur úr býtum í hönnunarsamkeppni um Lækjartorg og aðliggjandi gatnarými. Reykjavíkurborg vekur athygli á þessu í tilkynningu. 4. mars 2022 11:08 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent Fleiri fréttir Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Sjá meira
Lækjartorg verður inngangurinn að Kvosinni Lækjartorg mun taka stakkaskiptum á næstu misserum og verður lyft upp á spennandi og áhugaverðan hátt samkvæmt tillögunni Borgaralind eftir Sp(r)int Studio og Karrens en Brands, sem bar sigur úr býtum í hönnunarsamkeppni um Lækjartorg og aðliggjandi gatnarými. Reykjavíkurborg vekur athygli á þessu í tilkynningu. 4. mars 2022 11:08