Olíurisi gagnrýndur fyrir að kaupa mikið magn rússneskrar hráolíu Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 7. mars 2022 07:36 Olíuverð í heiminum hefur ekki verið hærra í mörg ár vegna innrásar Rússa í Úkraínu. AP Olíurisinn Shell hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir að kaupa mikið magn hráolíu frá Rússlandi á föstudaginn var. Olíuverð í heiminum hefur ekki verið hærra í mörg ár vegna innrásar Rússa í Úkraínu. Ekki er lagt bann við að kaupa rússneska olíu en engu að síður hefur verð á henni lækkað þrátt fyrir hækkanir á heimsmarkaði. Það er vegna þess að margir vilja ekki eiga í viðskiptum við Rússa vegna innrásarinnar, eða óttast að sitja uppi með rússneska olíu, verði sölubanni komið á. Dmytro Kuleba, utanríkisráðherra Úkraínumanna, gagnrýndi Shell harðlega á Twitter síðu sinni og spurði hvort að rússneska olían lykti ekki eins og úkraínskt blóð. Þá kallaði Kuleba eftir því að algert viðskiptabann verði sett á Rússa. Talsmenn Shell segja hinsvegar að olíukaupin hafi verið gerð í neyð, til að standa við gerða samninga um afhendingu á eldsneyti í Evrópu. Þá segjast forsvarsmenn fyrirtækisins vera hneykslaðir á framferði Rússa og að skrúfað hafi verið fyrir viðskipti við þá að mestu leyti, olíukaupin á föstudag hafi verið undantekningartilfelli. Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagði í gær að til viðræður væru nú gangi um að setja slíkt sölubann á Rússa á sama tíma. Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Bensín og olía Tengdar fréttir Vaktin: Margir neyddir til að leita skjóls í Rússlandi eða Hvíta Rússlandi Erlendir miðlar segja Rússa hafa boðað til tímabundis vopnahlés í dag til að greiða fyrir brottflutningi íbúa frá Kænugarði, Maríupól, Kharkív og Súmí. Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist áfram með stöðu mála í Úkraínu. 7. mars 2022 06:48 Mest lesið Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS Viðskipti erlent Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Ekki er lagt bann við að kaupa rússneska olíu en engu að síður hefur verð á henni lækkað þrátt fyrir hækkanir á heimsmarkaði. Það er vegna þess að margir vilja ekki eiga í viðskiptum við Rússa vegna innrásarinnar, eða óttast að sitja uppi með rússneska olíu, verði sölubanni komið á. Dmytro Kuleba, utanríkisráðherra Úkraínumanna, gagnrýndi Shell harðlega á Twitter síðu sinni og spurði hvort að rússneska olían lykti ekki eins og úkraínskt blóð. Þá kallaði Kuleba eftir því að algert viðskiptabann verði sett á Rússa. Talsmenn Shell segja hinsvegar að olíukaupin hafi verið gerð í neyð, til að standa við gerða samninga um afhendingu á eldsneyti í Evrópu. Þá segjast forsvarsmenn fyrirtækisins vera hneykslaðir á framferði Rússa og að skrúfað hafi verið fyrir viðskipti við þá að mestu leyti, olíukaupin á föstudag hafi verið undantekningartilfelli. Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagði í gær að til viðræður væru nú gangi um að setja slíkt sölubann á Rússa á sama tíma.
Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Bensín og olía Tengdar fréttir Vaktin: Margir neyddir til að leita skjóls í Rússlandi eða Hvíta Rússlandi Erlendir miðlar segja Rússa hafa boðað til tímabundis vopnahlés í dag til að greiða fyrir brottflutningi íbúa frá Kænugarði, Maríupól, Kharkív og Súmí. Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist áfram með stöðu mála í Úkraínu. 7. mars 2022 06:48 Mest lesið Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS Viðskipti erlent Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Vaktin: Margir neyddir til að leita skjóls í Rússlandi eða Hvíta Rússlandi Erlendir miðlar segja Rússa hafa boðað til tímabundis vopnahlés í dag til að greiða fyrir brottflutningi íbúa frá Kænugarði, Maríupól, Kharkív og Súmí. Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist áfram með stöðu mála í Úkraínu. 7. mars 2022 06:48