Forsætisráðherra Ástralíu segir stríðið í Úkraínu ögurstundu fyrir Kínverja Hólmfríður Gísladóttir skrifar 7. mars 2022 08:13 Kínverjar vilja ekki tala um „innrás“. epa/Chamila Karunarathne Wang Yi, utanríkisráðherra Kína, hefur varið afstöðu þarlendra stjórnvalda til átakanna í Úkraínu. Hann segir þau munu tala fyrir friðarviðræðum. Samkvæmt New York Times neitar hann að kalla aðgerðir Rússa „innrás“. Wang hefur ítrekað þá afstöðu Kínverja að þeir virði fullveldi allra ríkja en að Úkraínumenn og bandamenn þeirra þurfi að skilja og koma til móts við öryggissjónarmið Rússa. Þá segir hann samband Kína og Rússlands það mikilvægasta í heimi til að stuðla að heimsfriði, stöðugleika og framþróun. Bæði ríki hefðu skuldbundið sig til að koma í veg fyrir nýtt kalt stríð og forðast að kynda undir hugmyndafræðileg átök. Scott Morrison, forsætisráðherra Ástralíu, hefur varað við ógn nýrrar bylgju alræðishyggju við skipan heimsmálanna og sakað Kínverja um að veita Rússum efnahagslegar bjargir á sama tíma og landið sæti refsiaðgerðum vesturveldanna. Hann segir stríðið í Úkraínu ögurstundu fyrir kínverska ráðamenn, sem verði að sýna fram á að ítrekaðar yfirlýsingar þeirra um að þeir virði fullveldi annarra ríkja séu annað og meira en orðagjálfur. Ekkert ríki væri í betri stöðu til að hafa áhrif á hegðun rússneskra stjórnvalda. Xi Jinping, leiðtogi Kína, og Vladimir Pútín Rússlandsforseti hittust fyrir Ólympíuleikana í Pekíng og lýstu því yfir að vinátta ríkjanna væri „takmarkalaus“. Í kjölfar afléttu Kínverjar takmörkunum á hveitiinnflutningi frá Rússlandi. Kínversk stjórnvöld hafa þó þverneitað fregnum þess efnis að þau hafi vitað af innrásinni og sagt Rússum að bíða með hana þar til eftir leikana. Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Úkraína Rússland Kína Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Erlent Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Innlent Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Innlent „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Innlent Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Erlent Fleiri fréttir Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Sjá meira
Wang hefur ítrekað þá afstöðu Kínverja að þeir virði fullveldi allra ríkja en að Úkraínumenn og bandamenn þeirra þurfi að skilja og koma til móts við öryggissjónarmið Rússa. Þá segir hann samband Kína og Rússlands það mikilvægasta í heimi til að stuðla að heimsfriði, stöðugleika og framþróun. Bæði ríki hefðu skuldbundið sig til að koma í veg fyrir nýtt kalt stríð og forðast að kynda undir hugmyndafræðileg átök. Scott Morrison, forsætisráðherra Ástralíu, hefur varað við ógn nýrrar bylgju alræðishyggju við skipan heimsmálanna og sakað Kínverja um að veita Rússum efnahagslegar bjargir á sama tíma og landið sæti refsiaðgerðum vesturveldanna. Hann segir stríðið í Úkraínu ögurstundu fyrir kínverska ráðamenn, sem verði að sýna fram á að ítrekaðar yfirlýsingar þeirra um að þeir virði fullveldi annarra ríkja séu annað og meira en orðagjálfur. Ekkert ríki væri í betri stöðu til að hafa áhrif á hegðun rússneskra stjórnvalda. Xi Jinping, leiðtogi Kína, og Vladimir Pútín Rússlandsforseti hittust fyrir Ólympíuleikana í Pekíng og lýstu því yfir að vinátta ríkjanna væri „takmarkalaus“. Í kjölfar afléttu Kínverjar takmörkunum á hveitiinnflutningi frá Rússlandi. Kínversk stjórnvöld hafa þó þverneitað fregnum þess efnis að þau hafi vitað af innrásinni og sagt Rússum að bíða með hana þar til eftir leikana.
Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Úkraína Rússland Kína Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Erlent Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Innlent Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Innlent „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Innlent Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Erlent Fleiri fréttir Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Sjá meira