Fyrrverandi stjóri Man. Utd. látinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. mars 2022 15:01 Frank O'Farrell stýrði Manchester United aðeins í eitt og hálft ár. getty/Mirrorpix Frank O'Farrell, fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United, lést í gær, 94 ára að aldri. O'Farrell lék með Cork United, West Ham United, Preston North End og Weymouth áður en hann sneri sér að þjálfun. O'Farrell lék níu leiki fyrir írska landsliðið. Everyone at the Club is saddened by news of the passing of Frank O Farrell at the age of 94.Rest in peace, Frank.— West Ham United (@WestHam) March 7, 2022 Eftir að hafa náð góðum árangri með Leicester City var O'Farrell ráðinn stjóri United sumarið 1971. Hann tók við liðinu af sjálfum Sir Matt Busby. It was with great sadness that the Club heard the news that their former manager Frank O Farrell died on 6 March 2022, aged 94.Rest in peace, Frank — Leicester City (@LCFC) March 7, 2022 United fór vel af stað undir stjórn O'Farrells og var á toppnum um jólin á fyrsta tímabili hans við stjórnvölinn. Síðan fjaraði undan liðinu og það endaði í 8. sæti, þriðja árið í röð. O'Farrell tókst ekki að snúa gengi United við og var rekinn eftir 5-0 tap fyrir Crystal Palace skömmu fyrir jól 1972. United var þá í þriðja neðsta sæti efstu deildar. O'Farrell er eini Írinn sem hefur stýrt United. We are deeply saddened to learn that our former manager, Frank O'Farrell, has passed away aged 94.Sending thoughts and prayers to his family and friends at this difficult time — Manchester United (@ManUtd) March 7, 2022 O'Farrell stýrði seinna Swansea City, íranska landsliðinu, Torquay United í tvígang og Al-Shaab í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. United Mourn The Passing Of Frank O'FarrellTorquay United AFC is deeply saddened to learn of the passing of its legendary manager, Frank O'Farrell. #tufc https://t.co/7snEnhnfMl pic.twitter.com/i5OrRB74qT— Torquay United AFC (@TUFC1899) March 7, 2022 Enski boltinn Andlát Bretland Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fleiri fréttir Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Sjá meira
O'Farrell lék með Cork United, West Ham United, Preston North End og Weymouth áður en hann sneri sér að þjálfun. O'Farrell lék níu leiki fyrir írska landsliðið. Everyone at the Club is saddened by news of the passing of Frank O Farrell at the age of 94.Rest in peace, Frank.— West Ham United (@WestHam) March 7, 2022 Eftir að hafa náð góðum árangri með Leicester City var O'Farrell ráðinn stjóri United sumarið 1971. Hann tók við liðinu af sjálfum Sir Matt Busby. It was with great sadness that the Club heard the news that their former manager Frank O Farrell died on 6 March 2022, aged 94.Rest in peace, Frank — Leicester City (@LCFC) March 7, 2022 United fór vel af stað undir stjórn O'Farrells og var á toppnum um jólin á fyrsta tímabili hans við stjórnvölinn. Síðan fjaraði undan liðinu og það endaði í 8. sæti, þriðja árið í röð. O'Farrell tókst ekki að snúa gengi United við og var rekinn eftir 5-0 tap fyrir Crystal Palace skömmu fyrir jól 1972. United var þá í þriðja neðsta sæti efstu deildar. O'Farrell er eini Írinn sem hefur stýrt United. We are deeply saddened to learn that our former manager, Frank O'Farrell, has passed away aged 94.Sending thoughts and prayers to his family and friends at this difficult time — Manchester United (@ManUtd) March 7, 2022 O'Farrell stýrði seinna Swansea City, íranska landsliðinu, Torquay United í tvígang og Al-Shaab í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. United Mourn The Passing Of Frank O'FarrellTorquay United AFC is deeply saddened to learn of the passing of its legendary manager, Frank O'Farrell. #tufc https://t.co/7snEnhnfMl pic.twitter.com/i5OrRB74qT— Torquay United AFC (@TUFC1899) March 7, 2022
Enski boltinn Andlát Bretland Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fleiri fréttir Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Sjá meira