Þykir of hættulegur til að fá að losna gegn tryggingu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. mars 2022 12:00 Cain Velasquez kom fyrir dómara í handjárnum. Hann verður í fangelsi fram að því að málið verður tekið fyrir og á líka á hættu að fá tuttugu ára fangelsisdóm. AP/Aric Crabb UFC goðsögnin Cain Velasquez þarf að dúsa í fangelsi fram að réttarhöldum sínum í apríl en hann er ákærður fyrir manndrápstilraun og fleiri glæpi eftir að hafa skotið úr byssu á bíl með þremur mönnum innanborðs Ástæðan fyrir árásinni var að í bílnum var barnaníðingur sem hafði áreitt unga stúlku í nærfjölskyldu Velasquez. Velasquez er margfaldur heimsmeistari hjá UFC og mikil goðsögn í blönduðum bardagaíþróttum. Dómari í Santa Clara sýslu í Kaliforníu var ekki tilbúinn að sættast á það að hleypa Velasquez út úr fangelsinu gegn tryggingu. Að hans mati er Velasquez of hættulegur til að vera fyrir utan fangelsismúranna. Velasquez kemur næst fyir dómara 12. apríl næstkomandi. View this post on Instagram A post shared by ESPN MMA (@espnmma) Það er ljóst að Velasquez tók lögin í sínar eigin hendur þegar hann frétti af barnaníðingurinn væri laus úr fangelsi. Dómarinn óttaðist það að honum væri ekki runinn reiðin enn. Velasquez elti uppi bílinn eftir hraðakstur í gegnum San Jose og keyrði síðan utan í hann til að stöðva hann. Þá tók hann upp byssu og lét skotunum dynja á bílnum. Umræddur barnaníðingur, Harry Eugene Goularte, hefur verið ákærður fyrir að áreita stúlku undir tíu ára aldri. Hann slapp aftur á móti alveg við skotin frá Velasquez. Það var hins vegar annar maður í bílnum sem fékk skot í sig en slasaðist ekki lífshættulega. Hinn 43 ára gamli barnaníðingur var látinn laus gegn tryggingu þrátt fyrir mótbærur saksóknara. Honum var skipað að vera í stofufangelsi og vera í að minnsta kosti 90 metra fjarlægð frá öllum börnum. Goularte hafði farið með umrædda stúlku inn á klósett á dagheimilinu samkvæmt upplýsingum ESPN. Barnið sagði líka að það hafði séð önnur börn fara með Goularte inn á klósettið. Goularte heldur fram sakleysi sínu og segist aðeins hafa verið að aðstoða barnið að laga fötin sín. Velasquez varð þungaviktarmeistari UFC í tvígang. Hann vann beltið fyrst árið 2011 og hélt því síðan aftur á árunum 2012 til 2015. Hans fyrsti heimsmeistaratitil kom í hús eftir sigur á Brock Lesnar á UFC 121. Eftir að Velasquez hætti að keppa í UFC þá færði hann sig yfir í fjölbragðaglímuna hjá WWE. MMA Tengdar fréttir UFC-hetjan mögulega í tuttugu ára fangelsi fyrir að reyna að myrða barnaníðinginn UFC-goðsögnin Cain Velasquez hefur nú verið formlega ákærð fyrir morðtilraun eftir skotárás hans á mánudagskvöldið í San Jose í Kaliforníu. 3. mars 2022 13:00 Fyrrum UFC-meistari handtekinn fyrir að skjóta barnaníðing UFC-goðsögnin Cain Velasquez reyndi að taka lögin í sínar hendur þegar hann frétti af því að barnaníðingur hefði brotið á barni innan fjölskyldunnar. 2. mars 2022 12:31 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sjá meira
Ástæðan fyrir árásinni var að í bílnum var barnaníðingur sem hafði áreitt unga stúlku í nærfjölskyldu Velasquez. Velasquez er margfaldur heimsmeistari hjá UFC og mikil goðsögn í blönduðum bardagaíþróttum. Dómari í Santa Clara sýslu í Kaliforníu var ekki tilbúinn að sættast á það að hleypa Velasquez út úr fangelsinu gegn tryggingu. Að hans mati er Velasquez of hættulegur til að vera fyrir utan fangelsismúranna. Velasquez kemur næst fyir dómara 12. apríl næstkomandi. View this post on Instagram A post shared by ESPN MMA (@espnmma) Það er ljóst að Velasquez tók lögin í sínar eigin hendur þegar hann frétti af barnaníðingurinn væri laus úr fangelsi. Dómarinn óttaðist það að honum væri ekki runinn reiðin enn. Velasquez elti uppi bílinn eftir hraðakstur í gegnum San Jose og keyrði síðan utan í hann til að stöðva hann. Þá tók hann upp byssu og lét skotunum dynja á bílnum. Umræddur barnaníðingur, Harry Eugene Goularte, hefur verið ákærður fyrir að áreita stúlku undir tíu ára aldri. Hann slapp aftur á móti alveg við skotin frá Velasquez. Það var hins vegar annar maður í bílnum sem fékk skot í sig en slasaðist ekki lífshættulega. Hinn 43 ára gamli barnaníðingur var látinn laus gegn tryggingu þrátt fyrir mótbærur saksóknara. Honum var skipað að vera í stofufangelsi og vera í að minnsta kosti 90 metra fjarlægð frá öllum börnum. Goularte hafði farið með umrædda stúlku inn á klósett á dagheimilinu samkvæmt upplýsingum ESPN. Barnið sagði líka að það hafði séð önnur börn fara með Goularte inn á klósettið. Goularte heldur fram sakleysi sínu og segist aðeins hafa verið að aðstoða barnið að laga fötin sín. Velasquez varð þungaviktarmeistari UFC í tvígang. Hann vann beltið fyrst árið 2011 og hélt því síðan aftur á árunum 2012 til 2015. Hans fyrsti heimsmeistaratitil kom í hús eftir sigur á Brock Lesnar á UFC 121. Eftir að Velasquez hætti að keppa í UFC þá færði hann sig yfir í fjölbragðaglímuna hjá WWE.
MMA Tengdar fréttir UFC-hetjan mögulega í tuttugu ára fangelsi fyrir að reyna að myrða barnaníðinginn UFC-goðsögnin Cain Velasquez hefur nú verið formlega ákærð fyrir morðtilraun eftir skotárás hans á mánudagskvöldið í San Jose í Kaliforníu. 3. mars 2022 13:00 Fyrrum UFC-meistari handtekinn fyrir að skjóta barnaníðing UFC-goðsögnin Cain Velasquez reyndi að taka lögin í sínar hendur þegar hann frétti af því að barnaníðingur hefði brotið á barni innan fjölskyldunnar. 2. mars 2022 12:31 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sjá meira
UFC-hetjan mögulega í tuttugu ára fangelsi fyrir að reyna að myrða barnaníðinginn UFC-goðsögnin Cain Velasquez hefur nú verið formlega ákærð fyrir morðtilraun eftir skotárás hans á mánudagskvöldið í San Jose í Kaliforníu. 3. mars 2022 13:00
Fyrrum UFC-meistari handtekinn fyrir að skjóta barnaníðing UFC-goðsögnin Cain Velasquez reyndi að taka lögin í sínar hendur þegar hann frétti af því að barnaníðingur hefði brotið á barni innan fjölskyldunnar. 2. mars 2022 12:31