Eyðir orkunni ekki lengur í útlitið Elísabet Hanna skrifar 9. mars 2022 13:32 Cameron Diaz hugsar minna um útlitið í dag en þegar hún var yngri og einbeitir sér að því að vera sterk. Getty/Donato Sardella Leikkonan Cameron Diaz sagði í viðtali á dögunum að áhyggjur af útlitinu væru neðarlega á lista eftir að hún steig í burtu frá leiklistinni. Hún segist áður hafa verið fórnalamb samfélagslegra útlitisstaðla en sé komin á betri stað í dag. Cameron opnaði sig um málið í hlaðvarpsþætti Michelle Visage en sjálf hefur hún ekki verið að leika síðan hún var í hlutverki Miss Hannigan í Annie árið 2014. Hún segir að sem leikkona hafi hún oft setið fyrir framan spegil og horft á sig sem hafi verið slæmt fyrir sjálfstraustið og henni fannst erfitt að miða sig ekki við ákveðna fegurðarstaðla. View this post on Instagram A post shared by Cameron Diaz (@camerondiaz) „Þú byrjar að gagnrýna sjálfan þig, skilurðu mig?“ Segir hún um tilfinningarnar. „Og þú hugsar afhverju sit ég hérna að vera svona vond við mig? Líkaminn minn er sterkur, hann er fær. Afhverju ætla ég að tala niður til hans? Afhverju ætla ég að vera svona vond við hann þegar hann hefur komið mér svona langt?“ View this post on Instagram A post shared by Cameron Diaz (@camerondiaz) Þessa dagana er sagan önnur og virðist Cameron sem verður fimmtug á árinu búin að koma sér á góðan stað andlega. Hún segist ekki lengur vera að eyða orkunni sinni í útlitið og setur orkuna frekar í það í dag að vera sterk. „Mér er alveg sama. Bókstaflega, það síðasta sem ég hugsa um dags daglega og stundum ekkert allan daginn er hvernig ég lít út.“ Hollywood Heilsa Tengdar fréttir Cameron Diaz eignast sitt fyrsta barn Leikkonan deildi gleðifréttunum á Instagram. 3. janúar 2020 20:30 Diaz og Madden í hnapphelduna Leikkonan Cameron Diaz gekk að eiga rokkrarnn Benji Madden 6. janúar 2015 16:48 Cameron Diaz trúlofuð „Öllum finnst þetta villt en samgleðjast þeim.“ 19. desember 2014 12:08 Mest lesið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum vampíruhryllingi Bíó og sjónvarp Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira
Cameron opnaði sig um málið í hlaðvarpsþætti Michelle Visage en sjálf hefur hún ekki verið að leika síðan hún var í hlutverki Miss Hannigan í Annie árið 2014. Hún segir að sem leikkona hafi hún oft setið fyrir framan spegil og horft á sig sem hafi verið slæmt fyrir sjálfstraustið og henni fannst erfitt að miða sig ekki við ákveðna fegurðarstaðla. View this post on Instagram A post shared by Cameron Diaz (@camerondiaz) „Þú byrjar að gagnrýna sjálfan þig, skilurðu mig?“ Segir hún um tilfinningarnar. „Og þú hugsar afhverju sit ég hérna að vera svona vond við mig? Líkaminn minn er sterkur, hann er fær. Afhverju ætla ég að tala niður til hans? Afhverju ætla ég að vera svona vond við hann þegar hann hefur komið mér svona langt?“ View this post on Instagram A post shared by Cameron Diaz (@camerondiaz) Þessa dagana er sagan önnur og virðist Cameron sem verður fimmtug á árinu búin að koma sér á góðan stað andlega. Hún segist ekki lengur vera að eyða orkunni sinni í útlitið og setur orkuna frekar í það í dag að vera sterk. „Mér er alveg sama. Bókstaflega, það síðasta sem ég hugsa um dags daglega og stundum ekkert allan daginn er hvernig ég lít út.“
Hollywood Heilsa Tengdar fréttir Cameron Diaz eignast sitt fyrsta barn Leikkonan deildi gleðifréttunum á Instagram. 3. janúar 2020 20:30 Diaz og Madden í hnapphelduna Leikkonan Cameron Diaz gekk að eiga rokkrarnn Benji Madden 6. janúar 2015 16:48 Cameron Diaz trúlofuð „Öllum finnst þetta villt en samgleðjast þeim.“ 19. desember 2014 12:08 Mest lesið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum vampíruhryllingi Bíó og sjónvarp Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira
Cameron Diaz eignast sitt fyrsta barn Leikkonan deildi gleðifréttunum á Instagram. 3. janúar 2020 20:30
Diaz og Madden í hnapphelduna Leikkonan Cameron Diaz gekk að eiga rokkrarnn Benji Madden 6. janúar 2015 16:48