Bjóða ókeypis aðstoð við verkefni sem fæstir hafa gaman af Snorri Másson skrifar 11. mars 2022 19:24 Nú fer hver að verða síðastur að skila inn skattframtali - en það er ekkert að óttast, segja laganemar sem leiða gesti og gangandi í gegnum ferlið um helgina. Lokafrestur: 14. mars. Þetta þýðir að margir munu vilja eða allavega þurfa að horfast í augu við framtalið um helgina - og gert er ráð fyrir margmenni í Háskólanum í Reykjavík á laugardaginn, þar sem laganemar ætla að aðstoða gesti og gangandi með framtalið endurgjaldslaust frá tólf til fjögur. „Þetta er bara spurning um að setjast niður, fara yfir leiðbeiningarnar á síðu skattsins, leita aðstoðar hjá skattinum eða hjá okkur, og reyna að klára þetta af sem allra fyrst,“ segir Sigurður Stefán Bjarnason, framkvæmdastjóri lögfræðiþjónustu Lögréttu, sem er félag laganema. Í flestum tilvikum er þetta einfalt, en þegar fólk er sjálfstætt starfandi eða fær umtalsverðar verktakagreiðslur, er vísast að leita til sérfræðinga. „Við myndum alltaf mæla með að fólk komi til okkar, leiti til sérfræðinga eða tali við skattinn, ef það er einhver óvissa með skil á framtalinu,“ segir Sigurður Stefán. Framtalið er nógu flókið fyrir Íslendinga á íslensku, svo ekki sé talað um fólk sem talar ekki tungumálið. „Framtalið eins og það er á síðu skattsins er einungis á íslensku þótt leiðbeiningar sé að finna á fleiri tungumálum. Þannig að það er helsta björgin sem við getum veitt, að aðstoða fólk sem hefur ekki skilað framtali á íslensku áður,“ segir Sigurður Stefán. Skattar og tollar Reykjavík Tengdar fréttir „Umtalsverðar fjárhæðir“ en óljóst hvernig á að skattleggja þær Talið er að þúsundir Íslendinga hafi hagnast verulega á rafmyntarviðskiptum á meðan enginn skýr lagarammi er til um skattlagningu í málaflokknum. Lögfræðingur segir tímabært að stjórnvöld bregðist við breyttum tímum. 14. janúar 2022 09:26 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent TikTok hólpið í bili Erlent Fleiri fréttir Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sjá meira
Lokafrestur: 14. mars. Þetta þýðir að margir munu vilja eða allavega þurfa að horfast í augu við framtalið um helgina - og gert er ráð fyrir margmenni í Háskólanum í Reykjavík á laugardaginn, þar sem laganemar ætla að aðstoða gesti og gangandi með framtalið endurgjaldslaust frá tólf til fjögur. „Þetta er bara spurning um að setjast niður, fara yfir leiðbeiningarnar á síðu skattsins, leita aðstoðar hjá skattinum eða hjá okkur, og reyna að klára þetta af sem allra fyrst,“ segir Sigurður Stefán Bjarnason, framkvæmdastjóri lögfræðiþjónustu Lögréttu, sem er félag laganema. Í flestum tilvikum er þetta einfalt, en þegar fólk er sjálfstætt starfandi eða fær umtalsverðar verktakagreiðslur, er vísast að leita til sérfræðinga. „Við myndum alltaf mæla með að fólk komi til okkar, leiti til sérfræðinga eða tali við skattinn, ef það er einhver óvissa með skil á framtalinu,“ segir Sigurður Stefán. Framtalið er nógu flókið fyrir Íslendinga á íslensku, svo ekki sé talað um fólk sem talar ekki tungumálið. „Framtalið eins og það er á síðu skattsins er einungis á íslensku þótt leiðbeiningar sé að finna á fleiri tungumálum. Þannig að það er helsta björgin sem við getum veitt, að aðstoða fólk sem hefur ekki skilað framtali á íslensku áður,“ segir Sigurður Stefán.
Skattar og tollar Reykjavík Tengdar fréttir „Umtalsverðar fjárhæðir“ en óljóst hvernig á að skattleggja þær Talið er að þúsundir Íslendinga hafi hagnast verulega á rafmyntarviðskiptum á meðan enginn skýr lagarammi er til um skattlagningu í málaflokknum. Lögfræðingur segir tímabært að stjórnvöld bregðist við breyttum tímum. 14. janúar 2022 09:26 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent TikTok hólpið í bili Erlent Fleiri fréttir Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sjá meira
„Umtalsverðar fjárhæðir“ en óljóst hvernig á að skattleggja þær Talið er að þúsundir Íslendinga hafi hagnast verulega á rafmyntarviðskiptum á meðan enginn skýr lagarammi er til um skattlagningu í málaflokknum. Lögfræðingur segir tímabært að stjórnvöld bregðist við breyttum tímum. 14. janúar 2022 09:26