Þar völdu þeir meðal annars fimm flottustu tilþrif umferðarinnar eins og sjá má í spilaranum neðst í fréttinni.
Flottustu tilþrifin átti Kristófer Acox, leikmaður Vals, í leik ÞorlákshafnarÞórsara og Vals en hann tróð boltanum með glæsibrag eftir sendingu Pavel Ermolinskij.
Sjón er sögu ríkari.