Ingvar Pétur Guðbjörnsson, upplýsingafulltrúi Sjálfstæðisflokksins og blaðamaður á Hellu, sigraði prófkjörið með 219 atkvæða.
Niðurstaðan í prófkjörinu var eftirfarandi:
1. sæti: Ingvar Pétur Guðbjörnsson með 219 atkvæði.
2. sæti: Eydís Þorbjörg Indriðadóttir með 184 atkvæði í 1.-2. sæti.
3. sæti: Björk Grétarsdóttir með 194 atkvæði í 1.-3. sæti.
4. sæti: Þröstur Sigurðsson með 213 atkvæði í 1.-4. sæti.
5. sæti: Svavar Leópold Torfason með 235 atkvæði í 1.-5. sæti.
6. sæti: Sóley Margeirsdóttir með 254 atkvæði í 1.-6. sæti.
Ásmundur tilkynnti framboðið í lok janúar síðastliðnum. Í frétt Vísis kom fram að hann hefði þegar tilkynnt þingflokki Sjálfstæðisflokksins um hvað væri í vændum, en hann hugðist hætta á þingi næði hann kjöri. Ásmundur hefur átt sæti á þingi frá árinu 2013.