Á fjórða tug látnir og varnamálaráðherrann sakar Rússa um hryðjuverk Fanndís Birna Logadóttir skrifar 13. mars 2022 09:52 Tugir særðust við árásina. Getty/Dan Kitwood Skotið var á herstöð í Yavoriv, vestan við borgina Lviv í vesturhluta Úkraínu, í morgun en úkraínsk yfirvöld segja Rússa hafa verið að verki. Samkvæmt nýjustu tölum létust 35 og 134 særðust þegar tugum flugskeyta var skotið á herstöðina, sem er innan við 25 kílómetra frá landamærum Póllands. Maksym Kozytskyy, landstjóri Lviv svæðins, segir að varnarkerfi herstöðvarinnar hafi stöðvað nokkur flugskeyti áður en þau lentu en þrátt fyrir það hafi fleiri en 30 flugskeyti lent á stöðinni, að því er kemur fram í frétt Reuters um málið. Um er að ræða alþjóðlega herstöð sem bæði úkraínski herinn og NATO hafa notað en fyrir innrásina fóru flestar hernaðaræfingar Úkraínumanna með NATO fram við þessa herstöð. Erlendir hernaðarleiðbeinendur voru á svæðinu um tíma að sögn úkraínskra yfirvalda en ekki liggur fyrir hvort þeir hafi verið á staðnum þegar skotið var á stöðina. russia has attacked the International Center for Peacekeeping&Security near Lviv.Foreign instructors work here.Information about the victims is being clarified.This is new terrorist attack on peace&security near the EU-NATO border.Action must be taken to stop this.Close the sky!— Oleksii Reznikov (@oleksiireznikov) March 13, 2022 Oleksii Reznikov, varnamálaráðherra Úkraínu, greindi frá árásinni í morgun en þar fullyrti hann að um hryðjuverkaárás væri að ræða af hálfu Rússa. Rússnesk yfirvöld hafa ekki viljað staðfesta málið en margir eru nú uggandi yfir því hversu nálægt landamærum NATO ríkis árásin var. Sprengingar voru víðar í Úkraínu í morgun og er rússneski herinn sagður ætla að umkringja úkraínskar hersveitir í austurhluta landsins. Vísir fylgist með nýjustu vendingum í vaktinni. Fréttin hefur verið uppfærð með nýjustu tölum um fjölda látinna. Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Tengdar fréttir Vaktin: Segir rússneska herinn hafa orðið fyrir sögulegu höggi Rússar halda áfram að sækja að í Kænugarði en átök áttu sér stað norðvestur af borginni í morgun. Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist með þróun mála í Úkraínu í allan dag. 12. mars 2022 07:52 Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Fleiri fréttir Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Sjá meira
Maksym Kozytskyy, landstjóri Lviv svæðins, segir að varnarkerfi herstöðvarinnar hafi stöðvað nokkur flugskeyti áður en þau lentu en þrátt fyrir það hafi fleiri en 30 flugskeyti lent á stöðinni, að því er kemur fram í frétt Reuters um málið. Um er að ræða alþjóðlega herstöð sem bæði úkraínski herinn og NATO hafa notað en fyrir innrásina fóru flestar hernaðaræfingar Úkraínumanna með NATO fram við þessa herstöð. Erlendir hernaðarleiðbeinendur voru á svæðinu um tíma að sögn úkraínskra yfirvalda en ekki liggur fyrir hvort þeir hafi verið á staðnum þegar skotið var á stöðina. russia has attacked the International Center for Peacekeeping&Security near Lviv.Foreign instructors work here.Information about the victims is being clarified.This is new terrorist attack on peace&security near the EU-NATO border.Action must be taken to stop this.Close the sky!— Oleksii Reznikov (@oleksiireznikov) March 13, 2022 Oleksii Reznikov, varnamálaráðherra Úkraínu, greindi frá árásinni í morgun en þar fullyrti hann að um hryðjuverkaárás væri að ræða af hálfu Rússa. Rússnesk yfirvöld hafa ekki viljað staðfesta málið en margir eru nú uggandi yfir því hversu nálægt landamærum NATO ríkis árásin var. Sprengingar voru víðar í Úkraínu í morgun og er rússneski herinn sagður ætla að umkringja úkraínskar hersveitir í austurhluta landsins. Vísir fylgist með nýjustu vendingum í vaktinni. Fréttin hefur verið uppfærð með nýjustu tölum um fjölda látinna.
Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Tengdar fréttir Vaktin: Segir rússneska herinn hafa orðið fyrir sögulegu höggi Rússar halda áfram að sækja að í Kænugarði en átök áttu sér stað norðvestur af borginni í morgun. Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist með þróun mála í Úkraínu í allan dag. 12. mars 2022 07:52 Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Fleiri fréttir Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Sjá meira
Vaktin: Segir rússneska herinn hafa orðið fyrir sögulegu höggi Rússar halda áfram að sækja að í Kænugarði en átök áttu sér stað norðvestur af borginni í morgun. Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist með þróun mála í Úkraínu í allan dag. 12. mars 2022 07:52