Alexander tekinn inn í frægðarhöll Löwen og treyjan upp í rjáfur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. mars 2022 09:46 Alexander Petersson var heiðraður fyrir leik Rhein-Neckar Löwen og Melsungen í gær. facebook-síða rhein-neckar löwen Rhein Neckar-Löwen heiðraði Alexander Petersson fyrir leik liðsins gegn Melsungen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í gær. Fyrir leikinn í SAP höllinni í Mannheim var lítil athöfn þar sem Alexander var tekinn inn í frægðarhöll Löwen og treyja hans, númer 32, hengd upp í rjáfur. „Hann klæddist ljónatreyjunni í níu ár. Barðist, hló, grét og vann titla. TAKK fyrir allt Alexander Petersson og velkominn í frægðarhöllina,“ segir á Twitter-síðu Löwen. Neun Jahre trug er das Löwen-Trikot. Gekämpft, gelacht, geweint und Titel gewonnen. DANKE für alles Alexander Petersson und willkommen in der Löwen Hall Of Fame! #rnl #rnloewen #hbl #handball #dankelexi #RNLMTM pic.twitter.com/XcjAE2TKpZ— Rhein-Neckar Löwen (@RNLoewen) March 14, 2022 Alexander skoraði eitt mark fyrir Melsungen í leiknum í gær sem Löwen vann, 29-26. Elvar Örn Jónsson skoraði þrjú mörk fyrir Melsungen og Arnar Freyr Arnarsson eitt. Ýmir Örn Gíslason skoraði eitt mark fyrir Löwen. Alexander lék með Löwen á árunum 2012-21. Á þeim tíma varð hann tvívegis þýskur meistari, einu sinni bikarmeistari, vann EHF-bikarinn einu sinni og þýska ofurbikarinn í þrígang. Hinn 41 árs Alexander hefur leikið í Þýskalandi frá 2003 og er á sínu nítjánda tímabili þar í landi. Hann fór til Flensburg um mitt síðasta tímabil og svo til Melsungen í sumar. Þýski handboltinn Íslendingar erlendis Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Sjá meira
Fyrir leikinn í SAP höllinni í Mannheim var lítil athöfn þar sem Alexander var tekinn inn í frægðarhöll Löwen og treyja hans, númer 32, hengd upp í rjáfur. „Hann klæddist ljónatreyjunni í níu ár. Barðist, hló, grét og vann titla. TAKK fyrir allt Alexander Petersson og velkominn í frægðarhöllina,“ segir á Twitter-síðu Löwen. Neun Jahre trug er das Löwen-Trikot. Gekämpft, gelacht, geweint und Titel gewonnen. DANKE für alles Alexander Petersson und willkommen in der Löwen Hall Of Fame! #rnl #rnloewen #hbl #handball #dankelexi #RNLMTM pic.twitter.com/XcjAE2TKpZ— Rhein-Neckar Löwen (@RNLoewen) March 14, 2022 Alexander skoraði eitt mark fyrir Melsungen í leiknum í gær sem Löwen vann, 29-26. Elvar Örn Jónsson skoraði þrjú mörk fyrir Melsungen og Arnar Freyr Arnarsson eitt. Ýmir Örn Gíslason skoraði eitt mark fyrir Löwen. Alexander lék með Löwen á árunum 2012-21. Á þeim tíma varð hann tvívegis þýskur meistari, einu sinni bikarmeistari, vann EHF-bikarinn einu sinni og þýska ofurbikarinn í þrígang. Hinn 41 árs Alexander hefur leikið í Þýskalandi frá 2003 og er á sínu nítjánda tímabili þar í landi. Hann fór til Flensburg um mitt síðasta tímabil og svo til Melsungen í sumar.
Þýski handboltinn Íslendingar erlendis Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Sjá meira