Lewis Hamilton breytir nafninu sínu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2022 08:01 Lewis Hamilton ætlar að skapa sér nýtt nafn í formúlunni á þessu tímabili. AP/Kamran Jebreili Sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 vill ekki lengur heita bara Lewis Hamilton. Hamilton hefur ákveðið að láta breyta nafninu sínu. Breytingin mun ekki ganga í gegn fyrir fyrsta kappaksturinn á nýju tímabili en hann býst við að keyra samt undir nýju nafni einhvern tímann á 2022 tímabilinu. Lewis Hamilton has revealed he will be adding his mother s last name Larbalestier to his name. He wants her name to live on and doesn t believe in women losing their last names when they get married pic.twitter.com/hde1R6xzcX— ESPN F1 (@ESPNF1) March 14, 2022 Breski ökuþórinn vill nú heiðra móður sína, Carmen Larbalestier, með því að breyta eftirnafni sínu. Hér eftir ætla hann að heita Lewis Hamilton-Larbalestier. Lewis greindi frá þessu á vörusýningu í Dúbaí. „Eftirnafn móður minnar er Larbalestier og ég mun bæta því nafni við nafnið mitt. Ég skil ekki hugmyndina á bak við það að konur missi nafnið sitt þegar þær gifta sig,“ sagði Lewis Hamilton nú Hamilton-Larbalestier. F1 Driver Lewis Hamilton Says He Will Add His Mother's Maiden Name to His to Honor Her https://t.co/p0nkfSGrXl— People (@people) March 15, 2022 „Ég vil líka bera nafn móður minnar en ég vil samt halda áfram að vera Hamilton,“ sagði Lewis. Móðir hans hafði gefið eftir eftirnafn sitt þegar hún giftist Anthony Hamilton. Lewis var aðeins tveggja ára gamall þegar þau skildu og þá tók móðir hans upp gamla eftirnafnið sitt aftur. Lewis Hamilton announces he intends to use his mother's surname in his name pic.twitter.com/bWXEe6F9sW— Sky Sports News (@SkySportsNews) March 14, 2022 Formúla Bretland Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Hamilton hefur ákveðið að láta breyta nafninu sínu. Breytingin mun ekki ganga í gegn fyrir fyrsta kappaksturinn á nýju tímabili en hann býst við að keyra samt undir nýju nafni einhvern tímann á 2022 tímabilinu. Lewis Hamilton has revealed he will be adding his mother s last name Larbalestier to his name. He wants her name to live on and doesn t believe in women losing their last names when they get married pic.twitter.com/hde1R6xzcX— ESPN F1 (@ESPNF1) March 14, 2022 Breski ökuþórinn vill nú heiðra móður sína, Carmen Larbalestier, með því að breyta eftirnafni sínu. Hér eftir ætla hann að heita Lewis Hamilton-Larbalestier. Lewis greindi frá þessu á vörusýningu í Dúbaí. „Eftirnafn móður minnar er Larbalestier og ég mun bæta því nafni við nafnið mitt. Ég skil ekki hugmyndina á bak við það að konur missi nafnið sitt þegar þær gifta sig,“ sagði Lewis Hamilton nú Hamilton-Larbalestier. F1 Driver Lewis Hamilton Says He Will Add His Mother's Maiden Name to His to Honor Her https://t.co/p0nkfSGrXl— People (@people) March 15, 2022 „Ég vil líka bera nafn móður minnar en ég vil samt halda áfram að vera Hamilton,“ sagði Lewis. Móðir hans hafði gefið eftir eftirnafn sitt þegar hún giftist Anthony Hamilton. Lewis var aðeins tveggja ára gamall þegar þau skildu og þá tók móðir hans upp gamla eftirnafnið sitt aftur. Lewis Hamilton announces he intends to use his mother's surname in his name pic.twitter.com/bWXEe6F9sW— Sky Sports News (@SkySportsNews) March 14, 2022
Formúla Bretland Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira