Bandaríkjamenn gætu veðjað 411 milljörðum á Marsfárið í háskólakörfuboltanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2022 13:31 Það er oft mikil dramatík i úrslitakeppni bandaríska háskólakörfuboltans enda oft mikið um óvænt úrslit og þar getur frábær tímabil endaði á einum slökum leik. Margir spá því að Gonzaga Bulldogs vinni í ár. Getty/David Ryder Úrslitakeppni bandaríska háskólakörfuboltans er fram undan og þar er á ferðinni eitt vinsælasta íþróttaefni í bandarísku sjónvarpi. Það eru líka ófáir sem setja pening á lið eða leiki þessar vikur sem úrslitin ráðast í háskólaboltanum. Ný könnun hjá ameríska fjárhættuspilasambandinu, American Gaming Association, skilar þeim niðurstöðum að það er búist við að risastórar upphæðir verði settar á leiki í úrslitakeppni háskólakörfuboltans í ár. Það er þannig búist við því að 45 milljónir manns munu veðja á leiki og í heildina gætu Bandaríkjamenn veðjað 411 milljörðum á Marsfárið í ár. Það er þrisvar sinnum meira en veðjað var á Super Bowl í febrúar síðastliðnum. Americans could bet $3.1 billion on NCAA men s basketball tournament, according to survey https://t.co/NsGmbuKmLj— Digitalfyme (@Digitalfyme1) March 14, 2022 Þrjátíu fylki leyfa orðið veðmál á íþróttakappleiki sem eru níu fleiri fylki en í fyrra. 29 fleiri milljónir manna geta því veðjað löglega í sínu fylki miðað við þegar Marsfárið fór fram í fyrra. Niðurstöður AGA komu út frá spurningalista sem lagður var fyrir 2.201 manns í byrjun marsmánaðar. Það er löng hefð fyrir því að Bandaríkjamenn, og fleiri, veðji á það hvernig úrslitin spilast allt til enda úrslitakeppninnar. Þeir giska á sigurvegara í hverjum leik allt til loka en óvænt úrslit sjá auðvitað til þess að afar fáir ná því að spá rétt fyrir um alla úrslitakeppnina. Nú er hins vegar búist við því Bandaríkjamenn veðji enn meira á einstaka leiki en áður og er því spáð að 76 prósent veðmála verði að slíkri gerðinni á móti 55 prósent fyrir ári síðan. Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Portúgal - Ísland | Komast stelpurnar okkar á sigurbraut? Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Sjá meira
Ný könnun hjá ameríska fjárhættuspilasambandinu, American Gaming Association, skilar þeim niðurstöðum að það er búist við að risastórar upphæðir verði settar á leiki í úrslitakeppni háskólakörfuboltans í ár. Það er þannig búist við því að 45 milljónir manns munu veðja á leiki og í heildina gætu Bandaríkjamenn veðjað 411 milljörðum á Marsfárið í ár. Það er þrisvar sinnum meira en veðjað var á Super Bowl í febrúar síðastliðnum. Americans could bet $3.1 billion on NCAA men s basketball tournament, according to survey https://t.co/NsGmbuKmLj— Digitalfyme (@Digitalfyme1) March 14, 2022 Þrjátíu fylki leyfa orðið veðmál á íþróttakappleiki sem eru níu fleiri fylki en í fyrra. 29 fleiri milljónir manna geta því veðjað löglega í sínu fylki miðað við þegar Marsfárið fór fram í fyrra. Niðurstöður AGA komu út frá spurningalista sem lagður var fyrir 2.201 manns í byrjun marsmánaðar. Það er löng hefð fyrir því að Bandaríkjamenn, og fleiri, veðji á það hvernig úrslitin spilast allt til enda úrslitakeppninnar. Þeir giska á sigurvegara í hverjum leik allt til loka en óvænt úrslit sjá auðvitað til þess að afar fáir ná því að spá rétt fyrir um alla úrslitakeppnina. Nú er hins vegar búist við því Bandaríkjamenn veðji enn meira á einstaka leiki en áður og er því spáð að 76 prósent veðmála verði að slíkri gerðinni á móti 55 prósent fyrir ári síðan.
Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Portúgal - Ísland | Komast stelpurnar okkar á sigurbraut? Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Sjá meira