„Frá framleiðendum vitleysunnar kemur meiri vitleysa“ Elísabet Hanna skrifar 16. mars 2022 17:31 Þröstur Leó og Þorsteinn Bachmann sem fara með hlutverk í myndinni. Skjáskot Allra síðasta veiðiferðin kemur í kvikmyndahús um helgina og er framhaldið jafnvel klúrara en fyrri myndin samkvæmt leikurunum en í henni veltust þeir naktir um í grasinu. Þar hitti skrattinn ömmu sína Þorsteinn Bachmann segist hafa hugsað „Frá framleiðendum vitleysunnar kemur meiri vitleysa“ þegar hann las handritið fyrst. Myndin fylgir hópi af mönnum sem eru allir frekar ólíkir en mynda saman þennan skemmtilega veiðihóp. Sigurður Sigurjóns kemur nýr inn í ferðina í hlutverki tengdaföðurs Vals Aðalsteins sem leikinn er af Þorsteini Bachmann. Sú persóna kemur með nýja valda dýnamík í hópinn sem gerir hlutina enn áhugaverðari og þar hitti skrattinn ömmu sína eins aðstandendur myndarinnar orða það. Myndin er byggð á sönnum veiðiferðum.Aðsend Jafnvel klúrari en sú fyrsta Þeir Þorsteinn Bachmann og Þröstur Leó sem leika stórhlutverk í Allra síðustu veiðiferðinni sem kemur í bíó 18. mars segja þessa mynd vera jafnvel klúrari en sú fyrsta og lofa góðri skemmtun. „Þegar ég las handritið ég sagði bara nei strákar ég ætla ekki að fara að gera þetta og þeir bara jú jú Þröstur minn þú gerir þetta.“ Segir Þröstur Leó sem er ekki ennþá búinn að sjá myndina og er forvitnilegt að vita hvaða atriði gekk fram að hans mörkum. Hann hélt að það yrði erfitt að toppa fyrri myndina en er nokkuð viss um að þessi nái því Allra síðasta veiðiferðin er væntanleg í kvikmyndahús um helgina.Allra síðasta veiðiferðin Það fer meira en minna allt úrskeðis „Minn er moldríkur fjárfestir og er þarna orðinn ráðherra í þessari mynd hvorki meira né minni og það er kannski til að segja okkur það að fallið er hátt en það er lagt af stað með góðum ásetningi,“ segir Þorsteinn um Val sem hann leikur. „Ég held að það fari nú eiginlega meira en minna allt úrskeðis sem getur farið er það ekki?“ Bætir hann við og Þröstur er fljótur að svara „Já og rúmlega“. Leikararnir skemmtu sér vel við tökur á myndinni og eru spenntir að deila afrakstrinum með öðrum. Leikararnir voru í viðtali hjá Ísland í dag og viðtalið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Ísland í dag Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Stemning á forsýningu Allra síðustu veiðiferðarinnar Kvikmyndin Allra síðasta veiðiferðin verður frumsýnd þann 18. mars næstkomandi. Myndin er sjálfstætt framhald Síðustu veiðiferðarinnar en við frumsýndum sýnishorn úr myndinni í síðasta mánuði hér á Lífinu á Vísi. 11. mars 2022 13:31 Fyrsta sýnishornið úr Allra síðustu veiðiferðinni Kvikmyndin Allra síðasta veiðiferðin verður frumsýnd þann 18. mars næstkomandi. Myndin er sjálfstætt framhald Síðustu veiðiferðarinnar en við frumsýnum hér fyrsta sýnishornið úr myndinni. 3. febrúar 2022 14:00 Mest lesið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Fleiri fréttir Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Sjá meira
Þar hitti skrattinn ömmu sína Þorsteinn Bachmann segist hafa hugsað „Frá framleiðendum vitleysunnar kemur meiri vitleysa“ þegar hann las handritið fyrst. Myndin fylgir hópi af mönnum sem eru allir frekar ólíkir en mynda saman þennan skemmtilega veiðihóp. Sigurður Sigurjóns kemur nýr inn í ferðina í hlutverki tengdaföðurs Vals Aðalsteins sem leikinn er af Þorsteini Bachmann. Sú persóna kemur með nýja valda dýnamík í hópinn sem gerir hlutina enn áhugaverðari og þar hitti skrattinn ömmu sína eins aðstandendur myndarinnar orða það. Myndin er byggð á sönnum veiðiferðum.Aðsend Jafnvel klúrari en sú fyrsta Þeir Þorsteinn Bachmann og Þröstur Leó sem leika stórhlutverk í Allra síðustu veiðiferðinni sem kemur í bíó 18. mars segja þessa mynd vera jafnvel klúrari en sú fyrsta og lofa góðri skemmtun. „Þegar ég las handritið ég sagði bara nei strákar ég ætla ekki að fara að gera þetta og þeir bara jú jú Þröstur minn þú gerir þetta.“ Segir Þröstur Leó sem er ekki ennþá búinn að sjá myndina og er forvitnilegt að vita hvaða atriði gekk fram að hans mörkum. Hann hélt að það yrði erfitt að toppa fyrri myndina en er nokkuð viss um að þessi nái því Allra síðasta veiðiferðin er væntanleg í kvikmyndahús um helgina.Allra síðasta veiðiferðin Það fer meira en minna allt úrskeðis „Minn er moldríkur fjárfestir og er þarna orðinn ráðherra í þessari mynd hvorki meira né minni og það er kannski til að segja okkur það að fallið er hátt en það er lagt af stað með góðum ásetningi,“ segir Þorsteinn um Val sem hann leikur. „Ég held að það fari nú eiginlega meira en minna allt úrskeðis sem getur farið er það ekki?“ Bætir hann við og Þröstur er fljótur að svara „Já og rúmlega“. Leikararnir skemmtu sér vel við tökur á myndinni og eru spenntir að deila afrakstrinum með öðrum. Leikararnir voru í viðtali hjá Ísland í dag og viðtalið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Ísland í dag Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Stemning á forsýningu Allra síðustu veiðiferðarinnar Kvikmyndin Allra síðasta veiðiferðin verður frumsýnd þann 18. mars næstkomandi. Myndin er sjálfstætt framhald Síðustu veiðiferðarinnar en við frumsýndum sýnishorn úr myndinni í síðasta mánuði hér á Lífinu á Vísi. 11. mars 2022 13:31 Fyrsta sýnishornið úr Allra síðustu veiðiferðinni Kvikmyndin Allra síðasta veiðiferðin verður frumsýnd þann 18. mars næstkomandi. Myndin er sjálfstætt framhald Síðustu veiðiferðarinnar en við frumsýnum hér fyrsta sýnishornið úr myndinni. 3. febrúar 2022 14:00 Mest lesið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Fleiri fréttir Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Sjá meira
Stemning á forsýningu Allra síðustu veiðiferðarinnar Kvikmyndin Allra síðasta veiðiferðin verður frumsýnd þann 18. mars næstkomandi. Myndin er sjálfstætt framhald Síðustu veiðiferðarinnar en við frumsýndum sýnishorn úr myndinni í síðasta mánuði hér á Lífinu á Vísi. 11. mars 2022 13:31
Fyrsta sýnishornið úr Allra síðustu veiðiferðinni Kvikmyndin Allra síðasta veiðiferðin verður frumsýnd þann 18. mars næstkomandi. Myndin er sjálfstætt framhald Síðustu veiðiferðarinnar en við frumsýnum hér fyrsta sýnishornið úr myndinni. 3. febrúar 2022 14:00