„Frá framleiðendum vitleysunnar kemur meiri vitleysa“ Elísabet Hanna skrifar 16. mars 2022 17:31 Þröstur Leó og Þorsteinn Bachmann sem fara með hlutverk í myndinni. Skjáskot Allra síðasta veiðiferðin kemur í kvikmyndahús um helgina og er framhaldið jafnvel klúrara en fyrri myndin samkvæmt leikurunum en í henni veltust þeir naktir um í grasinu. Þar hitti skrattinn ömmu sína Þorsteinn Bachmann segist hafa hugsað „Frá framleiðendum vitleysunnar kemur meiri vitleysa“ þegar hann las handritið fyrst. Myndin fylgir hópi af mönnum sem eru allir frekar ólíkir en mynda saman þennan skemmtilega veiðihóp. Sigurður Sigurjóns kemur nýr inn í ferðina í hlutverki tengdaföðurs Vals Aðalsteins sem leikinn er af Þorsteini Bachmann. Sú persóna kemur með nýja valda dýnamík í hópinn sem gerir hlutina enn áhugaverðari og þar hitti skrattinn ömmu sína eins aðstandendur myndarinnar orða það. Myndin er byggð á sönnum veiðiferðum.Aðsend Jafnvel klúrari en sú fyrsta Þeir Þorsteinn Bachmann og Þröstur Leó sem leika stórhlutverk í Allra síðustu veiðiferðinni sem kemur í bíó 18. mars segja þessa mynd vera jafnvel klúrari en sú fyrsta og lofa góðri skemmtun. „Þegar ég las handritið ég sagði bara nei strákar ég ætla ekki að fara að gera þetta og þeir bara jú jú Þröstur minn þú gerir þetta.“ Segir Þröstur Leó sem er ekki ennþá búinn að sjá myndina og er forvitnilegt að vita hvaða atriði gekk fram að hans mörkum. Hann hélt að það yrði erfitt að toppa fyrri myndina en er nokkuð viss um að þessi nái því Allra síðasta veiðiferðin er væntanleg í kvikmyndahús um helgina.Allra síðasta veiðiferðin Það fer meira en minna allt úrskeðis „Minn er moldríkur fjárfestir og er þarna orðinn ráðherra í þessari mynd hvorki meira né minni og það er kannski til að segja okkur það að fallið er hátt en það er lagt af stað með góðum ásetningi,“ segir Þorsteinn um Val sem hann leikur. „Ég held að það fari nú eiginlega meira en minna allt úrskeðis sem getur farið er það ekki?“ Bætir hann við og Þröstur er fljótur að svara „Já og rúmlega“. Leikararnir skemmtu sér vel við tökur á myndinni og eru spenntir að deila afrakstrinum með öðrum. Leikararnir voru í viðtali hjá Ísland í dag og viðtalið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Ísland í dag Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Stemning á forsýningu Allra síðustu veiðiferðarinnar Kvikmyndin Allra síðasta veiðiferðin verður frumsýnd þann 18. mars næstkomandi. Myndin er sjálfstætt framhald Síðustu veiðiferðarinnar en við frumsýndum sýnishorn úr myndinni í síðasta mánuði hér á Lífinu á Vísi. 11. mars 2022 13:31 Fyrsta sýnishornið úr Allra síðustu veiðiferðinni Kvikmyndin Allra síðasta veiðiferðin verður frumsýnd þann 18. mars næstkomandi. Myndin er sjálfstætt framhald Síðustu veiðiferðarinnar en við frumsýnum hér fyrsta sýnishornið úr myndinni. 3. febrúar 2022 14:00 Mest lesið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Sjá meira
Þar hitti skrattinn ömmu sína Þorsteinn Bachmann segist hafa hugsað „Frá framleiðendum vitleysunnar kemur meiri vitleysa“ þegar hann las handritið fyrst. Myndin fylgir hópi af mönnum sem eru allir frekar ólíkir en mynda saman þennan skemmtilega veiðihóp. Sigurður Sigurjóns kemur nýr inn í ferðina í hlutverki tengdaföðurs Vals Aðalsteins sem leikinn er af Þorsteini Bachmann. Sú persóna kemur með nýja valda dýnamík í hópinn sem gerir hlutina enn áhugaverðari og þar hitti skrattinn ömmu sína eins aðstandendur myndarinnar orða það. Myndin er byggð á sönnum veiðiferðum.Aðsend Jafnvel klúrari en sú fyrsta Þeir Þorsteinn Bachmann og Þröstur Leó sem leika stórhlutverk í Allra síðustu veiðiferðinni sem kemur í bíó 18. mars segja þessa mynd vera jafnvel klúrari en sú fyrsta og lofa góðri skemmtun. „Þegar ég las handritið ég sagði bara nei strákar ég ætla ekki að fara að gera þetta og þeir bara jú jú Þröstur minn þú gerir þetta.“ Segir Þröstur Leó sem er ekki ennþá búinn að sjá myndina og er forvitnilegt að vita hvaða atriði gekk fram að hans mörkum. Hann hélt að það yrði erfitt að toppa fyrri myndina en er nokkuð viss um að þessi nái því Allra síðasta veiðiferðin er væntanleg í kvikmyndahús um helgina.Allra síðasta veiðiferðin Það fer meira en minna allt úrskeðis „Minn er moldríkur fjárfestir og er þarna orðinn ráðherra í þessari mynd hvorki meira né minni og það er kannski til að segja okkur það að fallið er hátt en það er lagt af stað með góðum ásetningi,“ segir Þorsteinn um Val sem hann leikur. „Ég held að það fari nú eiginlega meira en minna allt úrskeðis sem getur farið er það ekki?“ Bætir hann við og Þröstur er fljótur að svara „Já og rúmlega“. Leikararnir skemmtu sér vel við tökur á myndinni og eru spenntir að deila afrakstrinum með öðrum. Leikararnir voru í viðtali hjá Ísland í dag og viðtalið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Ísland í dag Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Stemning á forsýningu Allra síðustu veiðiferðarinnar Kvikmyndin Allra síðasta veiðiferðin verður frumsýnd þann 18. mars næstkomandi. Myndin er sjálfstætt framhald Síðustu veiðiferðarinnar en við frumsýndum sýnishorn úr myndinni í síðasta mánuði hér á Lífinu á Vísi. 11. mars 2022 13:31 Fyrsta sýnishornið úr Allra síðustu veiðiferðinni Kvikmyndin Allra síðasta veiðiferðin verður frumsýnd þann 18. mars næstkomandi. Myndin er sjálfstætt framhald Síðustu veiðiferðarinnar en við frumsýnum hér fyrsta sýnishornið úr myndinni. 3. febrúar 2022 14:00 Mest lesið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Sjá meira
Stemning á forsýningu Allra síðustu veiðiferðarinnar Kvikmyndin Allra síðasta veiðiferðin verður frumsýnd þann 18. mars næstkomandi. Myndin er sjálfstætt framhald Síðustu veiðiferðarinnar en við frumsýndum sýnishorn úr myndinni í síðasta mánuði hér á Lífinu á Vísi. 11. mars 2022 13:31
Fyrsta sýnishornið úr Allra síðustu veiðiferðinni Kvikmyndin Allra síðasta veiðiferðin verður frumsýnd þann 18. mars næstkomandi. Myndin er sjálfstætt framhald Síðustu veiðiferðarinnar en við frumsýnum hér fyrsta sýnishornið úr myndinni. 3. febrúar 2022 14:00
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp