Gæsahúð og geðshræring eftir sigurkörfu frá miðju Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. mars 2022 14:01 Liðsfélagar Kate Cordes fagna henni eftir þessa ótrúlegu körfu. Twitter Kate Cordes kom sínu liði í úrslitaleikinn á fylkismeistaramótinu með ótrúlegri sigurkörfu frá miðju. Það hafa verið skorað margar magnaðar körfur í sögu körfuboltans og ein bættist í viðbót um helgina í leik í körfuboltakeppni gagnfræðiskólana í Bandaríkjunum. Shakopee vann þá afar dramatískan 50-47 sigur á Eden Prairie í baráttunni um sæti í State Girls Basketball Tournament í Minnesota-fylki í Bandaríkjunum. . @katejcordes at the buzzer TO SEND @ShakoGirlsHoops TO STATE! Video courtesy of our esteemed cameraman Pat Balvance (@LionsSoftball ), who never takes a day off. pic.twitter.com/dFMqMCY87z— SabersLive (@SabersLive) March 12, 2022 Það voru bara 2,6 sekúndur eftir af leiknum þegar Shakopee átti innkast við miðlínu. Það var svo sem ekki mikið meiri tími til annars en að láta bara vaða af löngu færi. Það gerði einmitt Kate Cordes sem fékk boltann og lét vaða. Boltinn söng í körfunni og þakið sprakk af húsinu. „Ég trúi þessu eiginlega ekki ennþá. Ég er enn í sjokki. Ég trúði á liðsfélaga mína og þeir trúðu á mig. Ég reyndi bara að ná eins góðu skoti og ég gat og það fór í körfuna. Ég er svo ánægð fyrir hönd liðsins míns,“ sagði Kate Cordes eftir leikinn. „Þetta átti ekki alveg að vera svona. Ég sá bara klukkuna og vissi að ég þurfti að losa mig við boltann. Ég er svo ánægð að við höfum komist í úrslitaleikinn og eigum möguleika á því að vinna titil,“ sagði Kate. Hér fyrir ofan má sjá hefðbundna myndatöku af sigurkörfunni en hér fyrir neðan má sjá aftur á móti sjónarhorn sem gerir alls ekkert minna fyrir hetjudáðir Kate. Það er hægt að horfa á þetta endalaust enda fullur skamtur af gæsahúð og geðshræringu. View this post on Instagram A post shared by Just Women s Sports (@justwomenssports) Körfubolti Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Fleiri fréttir Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Sjá meira
Það hafa verið skorað margar magnaðar körfur í sögu körfuboltans og ein bættist í viðbót um helgina í leik í körfuboltakeppni gagnfræðiskólana í Bandaríkjunum. Shakopee vann þá afar dramatískan 50-47 sigur á Eden Prairie í baráttunni um sæti í State Girls Basketball Tournament í Minnesota-fylki í Bandaríkjunum. . @katejcordes at the buzzer TO SEND @ShakoGirlsHoops TO STATE! Video courtesy of our esteemed cameraman Pat Balvance (@LionsSoftball ), who never takes a day off. pic.twitter.com/dFMqMCY87z— SabersLive (@SabersLive) March 12, 2022 Það voru bara 2,6 sekúndur eftir af leiknum þegar Shakopee átti innkast við miðlínu. Það var svo sem ekki mikið meiri tími til annars en að láta bara vaða af löngu færi. Það gerði einmitt Kate Cordes sem fékk boltann og lét vaða. Boltinn söng í körfunni og þakið sprakk af húsinu. „Ég trúi þessu eiginlega ekki ennþá. Ég er enn í sjokki. Ég trúði á liðsfélaga mína og þeir trúðu á mig. Ég reyndi bara að ná eins góðu skoti og ég gat og það fór í körfuna. Ég er svo ánægð fyrir hönd liðsins míns,“ sagði Kate Cordes eftir leikinn. „Þetta átti ekki alveg að vera svona. Ég sá bara klukkuna og vissi að ég þurfti að losa mig við boltann. Ég er svo ánægð að við höfum komist í úrslitaleikinn og eigum möguleika á því að vinna titil,“ sagði Kate. Hér fyrir ofan má sjá hefðbundna myndatöku af sigurkörfunni en hér fyrir neðan má sjá aftur á móti sjónarhorn sem gerir alls ekkert minna fyrir hetjudáðir Kate. Það er hægt að horfa á þetta endalaust enda fullur skamtur af gæsahúð og geðshræringu. View this post on Instagram A post shared by Just Women s Sports (@justwomenssports)
Körfubolti Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Fleiri fréttir Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Sjá meira